Heilsa

Fréttamynd

Hlaupið á fjöllum í fjóra daga

Elísabet Margeirsdóttir tók þátt í einu svakalegasta fjallahlaupi í Evrópu í fyrra. Hún segir frá því á Fjallakvöldi í Háskólabíói næsta þriðjudagskvöld og gefur fólki um leið innsýn í líf fjallahlauparans.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hefur kennt heilsurækt í tuttugu og átta ár

Heilbrigður lífsstíll hefur lengi verið Guðbjörgu Finnsdóttur hugleikinn. Hún er sannfærð um að hreyfing sé lykill að betra lífi og fólk fái yngri útgáfu af sjálfu sér með því að stunda reglulega heilsurækt.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hrist upp í rútínunni

Jón Benediktsson er vanur því að taka þátt í Meistaramánuði. Að þessu sinni verður markmiðið að ganga á eitt fjall í hverri viku í mánuðinum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Meistaramánuður á ný

Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meirstaramánuði frá upphafi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Svona setur þú þér markmið og nærð þeim

Þegar nýtt ár gengur í garð setur fólk sér gjarnan markmið. Stjórnendaþjálfarinn og ráðgjafinn Alda Sigurðardóttir hefur mikla reynslu af markmiðasetningu og Lífið fékk hana til að gefa lesendum nokkur góð ráð sem geta nýst á þessum tímamótum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Eini launaði sporhundaþjálfari Íslands

Þórir Sigurhansson starfar fyrir Björgunarsveit Hafnarfjarðar við að þjálfa blóðhundinn Perlu. Perla er sú eina sinnar tegundar á landinu en þau Þórir fóru tæpa 200 km af spori á síðasta ári og í 32 útköll.

Lífið
Fréttamynd

Læknanám á Íslandi í 140 ár

Málþing um 140 ára afmæli læknanáms á Íslandi verður haldið í Öskju föstudaginn 16. desember. Læknadeild Háskóla Íslands og Félag læknanema standa fyrir viðburðinum. Þar verður meðal annars fjallað um aðdraganda og upphaf Læknaskólans en Magnús Karl Magnússon, prófessor og forseti læknadeildar, fer hér yfir söguna í stórum dráttum.

Lífið
Fréttamynd

Njóta en ekki þjóta

Átta manna vinahópur hélt upp á tuttugu ára vináttuafmæli sitt með því að fara í hjólaferð til Marokkó. Þeir æfðu sig í heilt ár, eru nú komnir með bullandi hjólabakteríu og því þegar farnir að hugleiða næstu ferð.

Lífið
Fréttamynd

Siða­reglur líkams­ræktar­stöðvarinnar

Haustið nálgast og þá er kominn tími til að taka saman sólbekkinn, dusta mylsnuna af maganum og rjúka í næstu líkamsræktarstöð. En hægan, hægan, þar gilda ákveðnar reglur. Hér verður farið yfir nokkrar þeirra svo við getum öll bólgnað út af vöðvum sársaukalaust.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Líkaminn leitast við að fara aftur í sama farið

Ný rannsókn á keppendum í áttundu seríu bandarísku Bigg­est Loser sýnir að næstum allir keppendurnir höfðu þyngst aftur sex árum eftir að hafa lést mikið meðan á þáttökunni árið 2009 stóð. Auk þess hafði hægt mjög á efnaskiptum þeirra.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Við eigum bara einn líkama

Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, einkaþjálfari og snyrtifræðingur, hugsar vel um heilsuna og hollt mataræði skiptir hana miklu. Hún veitir hér smá innsýn inn í eigið matarplan og gefur auk þess girnilega uppskrift.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Vekja athygli á krabbameini

Átakið #shareyourscar á vegum Krafts hefur­ vakið athygli fyrir áhrifamiklar myndir.­ Markmið verkefnisins er að vekja athygli á krabbameini hjá ungu fólki.

Heilsuvísir