Ingibjörg Pálmadóttir

Fréttamynd

Þrjú töp á tíu dögum

Stjórnmál snúast um þolinmæði, klókindi og traust. Nú reynir á að menn standi saman og tapi sér ekki þrátt fyrir tap. Þannig er það bæði í boltanum og í baráttunni um að þjóna kjósendum. Allir þurfa að axla sameiginlega ábyrgð, það dugar skammt að benda eingöngu á þjálfarann eða einstaka leikmenn. Sameiginlegt átak þarf til að ná árangri. Þessi vísindi eru ekki flóknari en svo.

Fastir pennar
Fréttamynd

Er á meðan er - heimurinn hossar mér

Á leiðinni út hugsaði ég hvað stutt er síðan að Íslendingar voru svo fátækir og smáir og hvað virðingin fyrir peningum er í raun mikil í samanburði við önnur auðæfi sem standa af sér tímans straum. Margt hefur breyst á örskotsstundu á gamla Íslandi.

Fastir pennar