Halldór Halldórsson, Dóri DNA Þetta er staðan Forsætisráðherra laug sig inn í embætti. Enn sem komið er bendir nákvæmlega ekkert til annars. Helsta sönnunargagnið er hann sjálfur. Maðurinn sem barðist af eldmóði fyrir hagsmunum heimilanna fyrir kosningar hefur ekkert gert eftirtektarvert það sem af er kjörtímabilinu Bakþankar 20.11.2013 16:16 Tuðtíðin að hefjast Bakþankar 6.11.2013 22:49 Nokkur orð um leikminjar Afsakaðu mig dómari, ég neyðist til að hjóla beint í manninn, þú og hinir getið sparkað boltanum á milli ykkar á meðan. Bakþankar 23.10.2013 16:59 Skoðanasamfélagið Bakþankar 14.10.2013 17:41 Gísli, Eiríkur og Helgi Gísli Marteinn Baldursson ætlar að yfirgefa stjórnmál – í bili. Skoðanir hans rúmast ekki innan Sjálfstæðisflokksins. Mögulega er ekki einu sinni pláss fyrir þær innan borgarmálanna almennt. Bakþankar 25.9.2013 17:17 Verðmiðar Það þarf að skera niður. Auðvitað, alls staðar. Það má ekki hækka álögur á ríka og útgerðina. Ég skil það, í alvöru. Ég er ekki sammála því en ég skil það. Útgerðin og ríkt fólk á þetta land. Bakþankar 11.9.2013 18:27 Hjartveiki í Vatnsmýri Það er búið að gera hjartveika akureyska stelpu að "poster-girl“ fyrir því að ef flugvöllurinn fer muni börn deyja. Þetta er ósvífið og ósmekklegt. Bakþankar 28.8.2013 16:49 Hötum fortíðina Það er ekkert verra en að hlusta á einhvern mæra eitthvað gamalt. Allt sem er nýtt er betra en það sem er gamalt. Denzel Washington er miklu betri leikari en Sir Laurence Olivier, Mike Tyson hefði getað lamið Muhammed Ali með annarri og Pelé kæmist varla í liðið hjá Ungmennafélaginu Magna á Grenivík. Bakþankar 14.8.2013 22:17 Innflytjendur óskast Allir réttir sem teljast sérstaklega íslenskir eru bragðvondir og ólystugir. Fyrir utan auðvitað pönnuköku- og rúgbrauðsbakstur eigum við okkur enga sérstaka sögu eða hefð í matargerð Bakþankar 31.7.2013 17:17 Kosmískir kraftar Reykingafólk er varnarlausasti hópur þjóðfélagsins. Það er án málsvara. Það hata það allir. Það sættir sig við allt sem hinir ákveða. Reykingaaðstaða færist fjær húsakynnum, rettur hækka í verði og nú á að banna mentólsígarettur. Enginn segir neitt við því – einhverjir Danir umluðu, það var hlegið að þeim. Bakþankar 17.7.2013 23:21 Borg í formalíni Tónleikahald mun ekki leggjast af þótt tveir hentugir tónleikastaðir í miðbænum loki. Það mun halda áfram að blómstra á öðrum stöðum. Hótelin sem koma í staðinn munu heldur ekki eyðileggja Reykjavík. Umræðan er öfgafull og galin. Bakþankar 3.7.2013 21:15 Borvéla-blús Það er borvél á eldhúsborðinu mínu. Skrúfbitar og skrúfur allt í kringum hana og svo bara venjuleg eldhúsáhöld. Ég sé ekki tilganginn í því að ganga frá henni, ekki fyrr en afgangurinn af innréttingunni kemur frá Ikea. Minnir mig á að ég þarf að hringja í þá og grennslast fyrir um hvort gámurinn sé kominn. Bakþankar 19.6.2013 16:20 Ekkert stress, bara gleði Blessuð sé minning Hermanns Gunnarssonar. Blessuð sé minning einlægrar lífsgleði, blessaður sé þessi eftirminnilegi hlátur og þetta einstaka bros. Elsku Hemmi Gunn. Hemmi var einn af örfáum Íslendingum sem heilu kynslóðirnar geta talið til "icon-a“ sinna. Hann skipar sér umsvifalaust á bekk með þröngum hópi eftirminnilegustu persónuleika síðari ára. Bakþankar 6.6.2013 08:49 Sparkað í dekk á grilli Mér skilst að það sé gjörsamlega dottið úr tísku hjá karlmönnum að eiga flotta bíla. Sjálfsímyndarlega séð fá menn ekkert út úr því lengur. Í dag kaupa menn í ímyndarkrísu sér frekar lítið reiðhjól heldur en stóran jeppa. Sem er kannski ágætt. Bakþankar 22.5.2013 23:38 Bakarinn á Nørregade Ég hafði gaman af dönsku í grunnskóla. Mál og menning þjóðarinnar lagðist vel í mig, mamma hlýddi mér yfir og yfirleitt fékk ég hæstu einkunnirnar í dönsku. Bakþankar 8.5.2013 17:22
Þetta er staðan Forsætisráðherra laug sig inn í embætti. Enn sem komið er bendir nákvæmlega ekkert til annars. Helsta sönnunargagnið er hann sjálfur. Maðurinn sem barðist af eldmóði fyrir hagsmunum heimilanna fyrir kosningar hefur ekkert gert eftirtektarvert það sem af er kjörtímabilinu Bakþankar 20.11.2013 16:16
Nokkur orð um leikminjar Afsakaðu mig dómari, ég neyðist til að hjóla beint í manninn, þú og hinir getið sparkað boltanum á milli ykkar á meðan. Bakþankar 23.10.2013 16:59
Gísli, Eiríkur og Helgi Gísli Marteinn Baldursson ætlar að yfirgefa stjórnmál – í bili. Skoðanir hans rúmast ekki innan Sjálfstæðisflokksins. Mögulega er ekki einu sinni pláss fyrir þær innan borgarmálanna almennt. Bakþankar 25.9.2013 17:17
Verðmiðar Það þarf að skera niður. Auðvitað, alls staðar. Það má ekki hækka álögur á ríka og útgerðina. Ég skil það, í alvöru. Ég er ekki sammála því en ég skil það. Útgerðin og ríkt fólk á þetta land. Bakþankar 11.9.2013 18:27
Hjartveiki í Vatnsmýri Það er búið að gera hjartveika akureyska stelpu að "poster-girl“ fyrir því að ef flugvöllurinn fer muni börn deyja. Þetta er ósvífið og ósmekklegt. Bakþankar 28.8.2013 16:49
Hötum fortíðina Það er ekkert verra en að hlusta á einhvern mæra eitthvað gamalt. Allt sem er nýtt er betra en það sem er gamalt. Denzel Washington er miklu betri leikari en Sir Laurence Olivier, Mike Tyson hefði getað lamið Muhammed Ali með annarri og Pelé kæmist varla í liðið hjá Ungmennafélaginu Magna á Grenivík. Bakþankar 14.8.2013 22:17
Innflytjendur óskast Allir réttir sem teljast sérstaklega íslenskir eru bragðvondir og ólystugir. Fyrir utan auðvitað pönnuköku- og rúgbrauðsbakstur eigum við okkur enga sérstaka sögu eða hefð í matargerð Bakþankar 31.7.2013 17:17
Kosmískir kraftar Reykingafólk er varnarlausasti hópur þjóðfélagsins. Það er án málsvara. Það hata það allir. Það sættir sig við allt sem hinir ákveða. Reykingaaðstaða færist fjær húsakynnum, rettur hækka í verði og nú á að banna mentólsígarettur. Enginn segir neitt við því – einhverjir Danir umluðu, það var hlegið að þeim. Bakþankar 17.7.2013 23:21
Borg í formalíni Tónleikahald mun ekki leggjast af þótt tveir hentugir tónleikastaðir í miðbænum loki. Það mun halda áfram að blómstra á öðrum stöðum. Hótelin sem koma í staðinn munu heldur ekki eyðileggja Reykjavík. Umræðan er öfgafull og galin. Bakþankar 3.7.2013 21:15
Borvéla-blús Það er borvél á eldhúsborðinu mínu. Skrúfbitar og skrúfur allt í kringum hana og svo bara venjuleg eldhúsáhöld. Ég sé ekki tilganginn í því að ganga frá henni, ekki fyrr en afgangurinn af innréttingunni kemur frá Ikea. Minnir mig á að ég þarf að hringja í þá og grennslast fyrir um hvort gámurinn sé kominn. Bakþankar 19.6.2013 16:20
Ekkert stress, bara gleði Blessuð sé minning Hermanns Gunnarssonar. Blessuð sé minning einlægrar lífsgleði, blessaður sé þessi eftirminnilegi hlátur og þetta einstaka bros. Elsku Hemmi Gunn. Hemmi var einn af örfáum Íslendingum sem heilu kynslóðirnar geta talið til "icon-a“ sinna. Hann skipar sér umsvifalaust á bekk með þröngum hópi eftirminnilegustu persónuleika síðari ára. Bakþankar 6.6.2013 08:49
Sparkað í dekk á grilli Mér skilst að það sé gjörsamlega dottið úr tísku hjá karlmönnum að eiga flotta bíla. Sjálfsímyndarlega séð fá menn ekkert út úr því lengur. Í dag kaupa menn í ímyndarkrísu sér frekar lítið reiðhjól heldur en stóran jeppa. Sem er kannski ágætt. Bakþankar 22.5.2013 23:38
Bakarinn á Nørregade Ég hafði gaman af dönsku í grunnskóla. Mál og menning þjóðarinnar lagðist vel í mig, mamma hlýddi mér yfir og yfirleitt fékk ég hæstu einkunnirnar í dönsku. Bakþankar 8.5.2013 17:22
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent