Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Sló 36 ára gamalt Íslandsmet

Kringlukastarinn Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR bætti í gærkvöld 36 ára gamalt Íslandsmet í greininni. Hún kastaði tæpum metra lengra en gamla metið.

Sport
Fréttamynd

Stefnir á að bæta Íslandsmetið

Andrea Kolbeinsdóttir keppir á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum undir 20 ára sem hefst í Tampere í dag. Andrea bætti nýverið Íslandsmetið í 3.000 metra hindrunarhlaupi og langar að bæta það að nýju í dag.

Sport
Fréttamynd

Guðni Valur náði EM lágmarki

Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason náði í kvöld lágmarki fyrir EM í frjálsum íþróttum með næst lengsta kasti Íslandssögunnar.

Sport
Fréttamynd

Frábært að fólk fylgist með

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 16 ára hlaupakona úr ÍR, náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti U-18 ára sem lauk í gær. Hún vann til gullverðlauna í 100 metra hlaupi og bronsverðlauna í 200 metra hlaupi.

Sport
Fréttamynd

Guðbjörg í úrslit í 200 metra hlaupi

Guðbjörg Jóna Bjarna­dótt­ir varð í 2. sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 18 ára og yngri. Hún komst þar með í úrslitahlaupið sem fer fram síðar í dag.

Sport
Fréttamynd

Búnir að vera erfiðir mánuðir

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir er nýfarin af stað á ný eftir baráttu við erfið bakmeiðsli. Ásdís fann fyrir meiðslunum á HM í fyrra og þurfti að hætta öllum kastæfingum í vor eftir að þau tóku sig upp að nýju í æfingarbúðunum.

Sport
Fréttamynd

Aníta setti Íslandsmet

Aníta Hinriksdóttir setti Íslansmet í einnar mílu hlaupi í dag en hún keppti í Hengelo í Hollandi.

Sport
Fréttamynd

Þakklát fyrir mikla búbót

Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, samþykkti á fundi sínum í upphafi vikunnar þá tillögu sem afrekssjóður sambandsins lagði fyrir stjórnina um fyrri úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2018.

Sport
Fréttamynd

Hlynur Andrésson sló ótrúlegt met

Hlynur Andrésson varð í nótt fyrsti Íslendingurinn til þess að hlaupa fimm kílómetra undir fjórtán mínútum en hann var að keppa fyrir skólann sinn í Eastern Michigan í Bandaríkjunum.

Sport