
Kosningar 2014 Austurland

Framboð ungs fólks fékk tvo bæjarfulltrúa á Vopnafirði
Framsókn er stærsti flokkurinn á Vopnafirði. Ljóst að nýr meirihluti verður myndaður.

Fimm konur og tveir karlar skipa bæjarstjórn Seyðisfjarðar: Sex atkvæðum munaði á öllum þremur framboðunum
Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Seyðisfjarðarlistinn hnífjöfn.

Allir flokkar með þrjá menn í Fjarðabyggð
Um helmingur atkvæða hafa verið talin.

Mjótt á munum í Seyðisfirði
Einungis sex atkvæði voru á milli framboðanna þriggja í Seyðisfirði.

Hlutkesti þurfti til að fá niðurstöður í Fljótsdalshrepp
64 voru á kjörskrá. Þar af kusu 48 einstaklingar og var kjörsókn 74 prósent.

Jón Eiríkur oddviti Skorradalshrepps
Jón Eiríkur Einarsson, bóndi, var kjörinn oddviti í óbundinni kosningu í Skorradalshrepp í dag.

„Þarf ekki allt að vera á Reyðarfirði“
Stóru málin komu við í Fjarðabyggð vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor.

Foreldrar leikskólabarna á Fáskrúðsfirði óánægðir með leikskólaheimsókn
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð útdeildu blöðrum til barna í leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði. Foreldri segir þetta ekki eiga að líðast.

Frambjóðandi getur ekki hugsað sér að búa á Stöðvarfirði
Pálína Margeirsdóttir, frambjóðandi Framsóknarflokksins í Fjarðabyggð, sagði á opnum kosningafundi í gækvöld að hún gæti ekki hugsað sér að búa á Stöðvarfirði.

Flug er ekki lúxus
Flugsamgöngur eru enginn lúxus, segja íbúar á Fljótsdalshéraði og vilja að sveitarstjórnin þrýsti á um einhvers slags niðurgreiðslu á flugi milli Austurlands og höfuborgarinnar.

"Hún getur sagt af sér eftir kosningar, það er ekkert hægt öðruvísi“
29 ára kona á Egilsstöðum skipar nú þriðja sæti á lista Endurreisnar - lista fólksins í Fljótsdalshéraði eftir misskilning sem átti sér stað á afgreiðslukassa í Nettó.

Sjálfstæðismenn bjóða ekki fram: "Mættu bara fimm á fundinn“
"Flestir Sjálfstæðismenn á Vopnafirði eru ellilífeyrisþegar sem gefa sig ekki í verkið,“ segir oddviti Sjálfstæðismanna í bænum

Héraðsbúar vilja sameinast Seyðisfirði
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs vill skoða frekari sameiningu sveitarfélaga á Austurlandi og horfir þar sérstaklega til Seyðisfjarðar.