MH17

Missti fjölskyldumeðlimi í báðum slysum Malaysia Airlines
Kona frá Ástralíu hefur missti bróður sinn í hvarfi MH 370 í suður Indlandshafi og stjúpdóttir í MH 17 sem skotin var niður yfir Úkraínu í gær.

Þjóðarsorg í Hollandi
Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær.

Clinton sendir Rússum tóninn
Hillary Rodham Clinton sagir að leiðtogar Evrópu ættu að auka þrýsting á Vladimír Pútín, forseta Rússlands, komi í ljós að Rússar hafi komið að því að MH 17 hafi verið skotin niður.

Fjölmargir starfsmenn WHO voru um borð í vélinni
Um hundrað farþega í MH17 voru á leið á rástefnu um alnæmi sem haldin er í Ástralíu.

Blaðamannafundur um flugslysið: Vilja sækja þá sem bera ábyrgð til saka
"Aðilar frá Bandaríkjunum og Úkraínu telja að flugvélin hafi verið skotin niður. Ef svo reynist vera er það brot á alþjóðlegum lögum og gengur gróflega í berhögg við mannlegt velsæmi,“ sagði ferðamálaráðherra Malasíu á blaðamannafundi í morgun.

Loka lofthelgi austur Úkraínu
Evrópska flugumferðarstofnunin Eurocontrol segir að yfirvöld í Kænugarði hafi lokað lofthelginni yfir austurhluta landsins.

Flugvélin var skotin niður yfir átakasvæðinu
Úkraínustjórn og uppreisnarmenn hliðhollir Rússum kenna hvorir öðrum um.

Þjóðarleiðtogar votta samúð sína vegna malasísku flugvélarinnar
Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO, segir aðskilnaðarsinna í skjóli Rússa bera ábyrgð á ástandinu.

Öryggisráð SÞ vill rannsókn óháðra aðila
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundar í dag vegna harmleiksins í Úkraínu.

Farþegar Malaysian flugvélarinnar af mörgum þjóðernum
Flugvél Malaysaian hvarf af ratsjám flugumferðarstjórnar í Úkraínu kl. 14.15 í dag. Fullvíst talið að hún hafi verið skotinn niður með eldflaug.

Aðskilnaðarsinnar í Úkraínu neita sök
Segjast ekki búa yfir flugskeytum sem gætu skotið niður flugvél í jafn mikilli hæð og MH17 var í.

Flugvélar sneiða hjá Austur-Úkraínu
Þýska flugfélagið Lufthansa og hið franska Air France munu ekki fljúga yfir austurhluta landsins.

Annað stórslys Malaysia Airlines á árinu
Samtals eru rúmlega fimm hundruð manns taldir af vegna hvarfs MH370 og hrap vélarinnar í dag.

Sjötta mannskæðasta flugslys sögunnar
Óttast er að allir 295 farþegar Malaysian Airlines flugvélarinnar hafi látið lífið.

Farþegaþota með 295 farþegum innanborðs hrapar í Úkraínu
Boeing-vél malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur var skotin niður á landamærum Úkraínu og Rússlands, samkvæmt heimildum Interfax. 295 farþegar voru um borð og eru allir taldir af.