Stangveiði

Fréttamynd

Nóg af laxi í Langá

Eins og við höfum greint frá hér á Veiðivísi í sumar segja veiðitölur ekki allt um veiðina eða stöðuna í ánum.

Veiði
Fréttamynd

Ennþá fullt af laxi í Urriðafossi

Veiðin í Urriðafossi er búin að vera mjög góð í sumar en heildarveiðin þar var komin í 793 laxa fyrir viku þegar síðustu tölur voru teknar saman.

Veiði
Fréttamynd

Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni

Veiðin í Úlfljótsvatni hefur verið fín í sumar og það eru margir farnir að stunda vatnið frekar en Þingvallavatn þar sem það eru yfirleitt færri við vatnið.

Veiði
Fréttamynd

Misjöfn veiði í Þingvallavatni

Þingvallavatn er líklega eitt mest sótta veiðivatn landsins en þangað fer fjöldi veiðimanna á hverjum degi til veiða sé veðrið skaplegt.

Veiði
Fréttamynd

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Nýjar vikutölurog heildarveiðitölur voru uppfærðar í gær sem endranær inná heimasíðu Landssambands Veiðifélaga og það kemur ekkert á óvart hvaða á er á toppnum.

Veiði
Fréttamynd

Sjóbleikjan ekki mætt fyrir norðan

Frá miðjum júlí byrjar sjóbleikjan að ganga í árnar á norðurlandi og það eru margir sem sækja í þessa veiði því betri matfisk færðu varla.

Veiði
Fréttamynd

Saga af hrygnu í ánni Liza

Það eru ekki allir sammála um ágæti Veitt og Sleppt en ansi mikils misskilnings gætir hjá þeim sem halda því fram að V&S skipti engu máliog hafi ekki áhrif á árnar.

Veiði
Fréttamynd

Mikið líf í Varmá

Varmá gleymist stundum þegar verið er bóka stutta veiðitúra á miðju sumri sem er skrítið því einmitt þá er oft frábær veiði í ánni.

Veiði
Fréttamynd

Flottir fiskar í Norðlingafljóti

Norðlingafljót á upptök norðan Langjökuls og rennur þaðan um 70 km til vesturs í Hvítá. Mikil náttúrufegurð er við fljótið og telja margir veiðimenn það vera eina fegurstu veiðiá landsins.

Veiði
Fréttamynd

Hítará í góðum málum

Það kemur ef til vill á óvart hjá mörgum að heyra að staðan í Hítará er bara góð þrátt fyrir að landslagið í dalnum sé mikið breytt.

Veiði
Fréttamynd

107 sm lax úr Jöklu

Jökla er það veiðisvæði á landinu sem á líklega mest inni en þetta skemmtilega veiðisvæði er að blómstra þessa dagana.

Veiði
Fréttamynd

30 laxa dagar í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá hefur kannski ekki alveg verið í takt við systuránna en engu að síður er veiðin ágæt þó hún hafi oft verið meiri.

Veiði
Fréttamynd

54 laxa holl í Norðurá

Veiðin í Norðurá er fín þessa dagana en áin er í gullvatni sem er ekki alltaf staðan á þessum tíma.

Veiði
Fréttamynd

Lifnar yfir Soginu

Veiðin í Soginu í gegnum tíðina hefur verið misjöfn í gegnum síðustu ár en miðað við fréttir úr ánni síðustu daga en vonandi rísandi veiði í ánni.

Veiði
Fréttamynd

Eystri Rangá fyrst yfir 1000 laxa

Veiðin í Eystri Rangá hefur verið ein sú almesta frá því að slepingar hófust í ánna en áinn er sú fyrsta til að fara yfir 1.000 laxa á þessu sumri.

Veiði
Fréttamynd

47 laxa holl í Langá

Veiðin í Langá á Mýrum hefur verið ágæt síðustu daga eftir að vestan áttin gekk niður og það er töluvert af laxi að ganga.

Veiði