
Útblásturshneyksli Volkswagen

Forstjóri Volkswagen segir af sér
Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim.

Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW
Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla.

Tvinnbílar munu leysa af dísilbíla Mercedes Benz í BNA
Tæknilega flókið er og dýrt að sníða dísilbíla að bandarískum lögum um mengunarvarnir.

Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag
Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna gæti sektað Volkswagen um 18 milljarða dollara.