Özil sneri aftur í sigri Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2015 17:53 Rosický fagnar glæsilegu marki sínu gegn Brighton. vísir/getty Arsenal er komið áfram í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-3 sigur á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á Village Way. Arsenal-menn réðu ferðinni í fyrri hálfleik og strax á 2. mínútu kom Theo Walcott þeim yfir eftir sendingu frá Calum Chambers. Þetta var aðeins annar leikur Walcotts í byrjunarliði Arsenal í vetur og hans fyrsta mark. Mesut Özil, sem var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í byrjun október, bætti öðru marki við á 24. mínútu eftir sendingu Thomas Rosický. Staðan var 0-2 í hálfleik en á 50. mínútu minnkaði Chris O'Grady muninn fyrir Brighton. Rosický kom Arsenal aftur í tveggja marka forystu með glæsilegu marki á 59. mínútu. Þetta var annað mark Tékkans á tímabilinu. Sam Baldock hleypti spennu í leikinn á ný á 75. mínútu þegar hann skoraði eftir stungusendingu frá Danny Holla. Fleiri urðu mörkin ekki og Arsenal fagnaði sigrinum og um leið sæti í 5. umferðinni. Enski boltinn Tengdar fréttir West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25. janúar 2015 15:53 D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23. janúar 2015 21:51 Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25. janúar 2015 16:51 Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24. janúar 2015 14:43 Eiður Smári lék allan leikinn í jafntefli gegn Liverpool Liverpool og Bolton skildu jöfn 0-0 á Anfield heimavelli Liverpool í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Liðin þurfa því að mætast á ný. 24. janúar 2015 19:31 Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24. janúar 2015 16:39 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Arsenal er komið áfram í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-3 sigur á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á Village Way. Arsenal-menn réðu ferðinni í fyrri hálfleik og strax á 2. mínútu kom Theo Walcott þeim yfir eftir sendingu frá Calum Chambers. Þetta var aðeins annar leikur Walcotts í byrjunarliði Arsenal í vetur og hans fyrsta mark. Mesut Özil, sem var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í byrjun október, bætti öðru marki við á 24. mínútu eftir sendingu Thomas Rosický. Staðan var 0-2 í hálfleik en á 50. mínútu minnkaði Chris O'Grady muninn fyrir Brighton. Rosický kom Arsenal aftur í tveggja marka forystu með glæsilegu marki á 59. mínútu. Þetta var annað mark Tékkans á tímabilinu. Sam Baldock hleypti spennu í leikinn á ný á 75. mínútu þegar hann skoraði eftir stungusendingu frá Danny Holla. Fleiri urðu mörkin ekki og Arsenal fagnaði sigrinum og um leið sæti í 5. umferðinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25. janúar 2015 15:53 D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23. janúar 2015 21:51 Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25. janúar 2015 16:51 Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24. janúar 2015 14:43 Eiður Smári lék allan leikinn í jafntefli gegn Liverpool Liverpool og Bolton skildu jöfn 0-0 á Anfield heimavelli Liverpool í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Liðin þurfa því að mætast á ný. 24. janúar 2015 19:31 Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24. janúar 2015 16:39 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25. janúar 2015 15:53
D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23. janúar 2015 21:51
Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25. janúar 2015 16:51
Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24. janúar 2015 14:43
Eiður Smári lék allan leikinn í jafntefli gegn Liverpool Liverpool og Bolton skildu jöfn 0-0 á Anfield heimavelli Liverpool í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Liðin þurfa því að mætast á ný. 24. janúar 2015 19:31
Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24. janúar 2015 16:39