Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Settu met í töpum en spila í Meistara­deild Evrópu

    Með 4-1 tapinu á heimavelli gegn Brighton í gær setti Tottenham met yfir flest töp án þess að það kosti fall, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það er ástæðan fyrir því að óvissa ríkir um framtí Ange Postecoglou, þrátt fyrir Evrópudeildarmeistaratitil og sæti í Meistaradeildinni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómara­vals gær­dagsins

    Aston Villa hefur lagt fram formlega kvörtun til dómarasambands ensku úrvalsdeildarinnar vegna leiks Manchester United og Aston Villa í gær. Kvörtunin snýr þó ekki að umdeildri ákvörðun Thomas Bramall dómara leiksins heldur að hann hafi verið settur á leikinn til að byrja með.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mo Salah jafnaði met tveggja goð­sagna

    Mo Salah er markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið með 29 mörk. Salah lét sér þó ekki nægja að skora mörk heldur lagði hann einnig upp 18 slík og kom því að 47 mörkum alls. Aðeins tvisvar áður hefur slíkt verið afrekað í deildinni. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Palace tókst næstum að skemma bikar­g­leði Liver­pool

    Englandsmeistarar Liverpool fögnuðu titlinum formlega í dag þegar liðið tók á móti Crystal Palace í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leikmenn Palace voru nálægt því að setja blett á bikargleðina en Mo Salah sá til þess að heimamenn kláruðu tímabilið ekki með tapi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Garnacho ekki í hóp

    Alejandro Garnacho er ekki í leikmannahópi Manchester United sem tekur á móti Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hann gæti verið á förum frá félaginu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne

    Þótt Kevin De Bruyne sé á förum frá Manchester City verður hann væntanlega áfram í ljósbláum búningi því flest bendir til þess að hann sé á förum til nýkrýndra Ítalíumeistara Napoli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Bastarður ráðinn til starfa

    Fréttir af enska F-deildar liðinu Torquay United vekja alla jafna ekki mikla athygli í fjölmiðlum en frétt af ráðningu nýs tengiliðs stuðningsmanna við félagið fór heldur betur á flug á samfélagsmiðlum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Gary Martin aftur í ensku deildina

    Enski markahrókurinn Gary Martin, sem lék hér á Íslandi um árabil, er mættur í enska boltann á ný en Martin lék síðast á Englandi 2009 með unglingaliði Middlesbrough. Stjóri aðalliðsins þá var enginn annar en Gareth Southgate.

    Fótbolti