Manchester United missti af tækifæri til að lyfta sér upp fyrir nágrannana í bragðdaufu 0-0 jafntefli gegn West Ham í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk rétt í þessu.
Eftir óvænt 0-2 tap Manchester City gegn Stoke í morgun gátu lærisveinar Louis Van Gaal lyft sér upp fyrir Manchester City í 2. sætið.
Það var lítil spenna í leiknum en bæði liðin fengu færi til þess að stela sigrinum án árangurs og skyldu þau því jöfn 0-0.
Manchester United fer upp að hlið Manchester City með 29. stig en með stiginu skaust West Ham upp fyrir Liverpool í bili en Liverpool á leik til góða á morgun gegn Newcastle.
Bragðdauft markalaust jafntefli á Old Trafford

Mest lesið

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn

TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum
Íslenski boltinn



Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu
Enski boltinn



Leeds sló eigið stigamet
Enski boltinn

„Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“
Körfubolti

„Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“
Íslenski boltinn