Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.
Sjá einnig: Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins | Heimir þjálfari ársins
Þetta er í fyrsta sinn sem Eygló fær þessa viðurkenningu en hún náði frábærum árangri á árinu og vann m.a. til tveggja bronsverðlauna á EM í 25 metra laug í Ísrael fyrr í þessum mánuði.
Sjá einnig: Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins
Fótboltamaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lenti í 2. sæti í kjörinu og sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir í því þriðja.
Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Silfurbergi í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum sem fylgja fréttinni.
Íþróttamaður ársins 2015 | Myndir
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




„Bæði svekktur en líka stoltur“
Íslenski boltinn

„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“
Körfubolti

„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“
Körfubolti

„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“
Körfubolti

„Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“
Íslenski boltinn

„Ég tek þetta bara á mig“
Íslenski boltinn