Sport

Neymar reifst við á­horf­enda eftir leik

Neymar og félagar í Santos náðu ekki að fylgja eftir sigri á Flamengo því tveir síðustu leikir liðsins í brasilísku deildinni hafa tapast. Staða liðsins er slæm í fallbaráttunni og pirringur stuðningsmanna beinist að stórstjörnunni Neymar.

Fótbolti

Á­sakaði LeBron um steranotkun í gríni

Fyrrum NBA leikmaðurinn Jeff Teague sagði LeBron James hafa gert sér upp meiðsli í baki til að sleppa við lyfjapróf, vegna þess að hann var á sterum. Teague dró ummælin svo til baka og sagðist bara hafa verið að djóka.

Körfubolti

Karl­remban Chicharito í klandri

Javier Hernandez, einnig þekktur sem Chicharito og var áður leikmaður Manchester United og landsliðsfyrirliði Mexíkó, hefur verið sektaður fyrir karlrembuleg ummæli á samfélagsmiðlinum TikTok.

Fótbolti

Segir að Trump hafi stungið gull­medalíu inn á sig

Chelsea varð heimsmeistari félagsliða í New York á dögunum en Donald Trump Bandaríkjaforseti var heiðursgestur á úrslitaleiknum og afhenti verðlaunin. Það lítur út fyrir að allar gullmedalíurnar hafi ekki skilað sér um háls leikmanna Chelsea þetta kvöld.

Fótbolti