Sport

„Við vorum taugaó­styrkir“

Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að leikmenn hans hefðu verið taugaóstyrkir þegar liðið tapaði 0-3 gegn Bournemouth í dag á heimavelli.

Fótbolti

Salah sló þrjú met í dag

Mohamed Salah lék við hvurn sinn fingur í dag þegar Liverpool gjörsigraði Tottenham 3-6. Salah skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar og sló um leið þrjú met í ensku deildinni.

Fótbolti

Cul­len stormaði út af blaða­manna­fundi

Joe Cullen vann góðan 3-0 sigur á Wessel Nijman á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag en hegðun hans í viðtölum eftir viðureignina vakti töluvert meiri athygli en viðureignin sjálf.

Sport

Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla

Meistarar Real Madrid tóku á móti Sevilla í sínum síðasta leik á annasömu ári, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gestirnir máttu síns lítils gegn meisturunum sem fóru með 4-2 sigur af hólmi.

Fótbolti

Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM

Íslenski leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta stórmóti fyrr í þessum mánuði en þessi snaggaralega handboltakona átti líka eitt af flottustu mörkum Evrópumóts kvenna í handbolta í ár.

Handbolti

Fjórar knattspyrnukonur handteknar

Fjórar argentínskar knattspyrnukonur voru handteknar í gær þegar þær voru að spila við brasilískt lið í alþjóðlegu hraðmóti í Brasilíu. Ástæðan voru meintir kynþáttafordómar gagnvart einum starfsmanni leiksins.

Fótbolti

Luke Littler grét eftir leik

Luke Littler komst áfram í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær en leikurinn reyndi mikið á þennan sautján ára strák.

Sport

Michael Schumacher verður afi

Dóttir formúlugoðsagnarinnar Michael Schumacher er að gera hann að afa í fyrsta sinn en hún tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hún eigi von á barni.

Formúla 1

Versta frum­raun í úr­vals­deild?

Fyrrum NBA leikmönnum fjölgar ört í íslenskum körfubolta þessa dagana en þessir leikmenn virðast þó ekki allir vera mættir í NBA-formi í íslenska boltann ef eitthvað er að marka tölfræðina.

Körfubolti

Endar Rashford í Sádí-Arabíu?

Sagan endalausa um framtíð Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, virðist mögulega ætla fá nýjan kafla í janúar en sögusagnir eru á kreiki um að Rashford verði lánaður frá félaginu á nýju ári.

Fótbolti