Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2016 19:22 Sansa Stark og Theon Greyjoy, eða Reek. Vísir/HBO Það styttist óðum í að sjötta þáttaröð af Game of Thrones verði frumsýnt og HBO, framleiðendandi þáttanna, vill ekki að neitt leki út fyrir frumsýningu. Hefur því verið ákveðið að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái ekki eintök af þáttunum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Það er víðtekin venja í sjónvarpsiðnaðinum að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái eintök af vinsælum þáttum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Er þetta gert svo að hægt sé að birta umfjöllun um hvern þátt um leið og hann er sýndur. Fyrir fimmtu þáttaröðina sem frumsýnd var á síðasta ári gerðist það hinsvegar að óprúttinn aðili lak slíkum eintökum sem hann hafði fengið fyrirfram, á netið. Var því fyrri helmingur þáttaraðarinnar aðgengilegur langt á undan áætlun. Þetta sættu umsjónarmenn þáttanna, D.B. Weiss og David Benioff, sig ekki við og tóku þeir því þessa ákvörðun. Benioff er raunar svo mikið í mun um að sem minnst leki að eiginkona hans fær ekkert að vita um framvindu þáttanna. Þátturinn verður frumsýndur í Bandaríkjunum þann 24. apríl næstkomandi og er hann sýndur á Stöð 2. Sem fyrr er Íslandstengingin sterk í þáttunum en að þessu sinni leika Jóhannes Haukur Jóhannesson og hljómsveitin Of Monsters and Men hlutverk í þáttunum. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 12. febrúar 2016 16:30 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Það styttist óðum í að sjötta þáttaröð af Game of Thrones verði frumsýnt og HBO, framleiðendandi þáttanna, vill ekki að neitt leki út fyrir frumsýningu. Hefur því verið ákveðið að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái ekki eintök af þáttunum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Það er víðtekin venja í sjónvarpsiðnaðinum að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái eintök af vinsælum þáttum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Er þetta gert svo að hægt sé að birta umfjöllun um hvern þátt um leið og hann er sýndur. Fyrir fimmtu þáttaröðina sem frumsýnd var á síðasta ári gerðist það hinsvegar að óprúttinn aðili lak slíkum eintökum sem hann hafði fengið fyrirfram, á netið. Var því fyrri helmingur þáttaraðarinnar aðgengilegur langt á undan áætlun. Þetta sættu umsjónarmenn þáttanna, D.B. Weiss og David Benioff, sig ekki við og tóku þeir því þessa ákvörðun. Benioff er raunar svo mikið í mun um að sem minnst leki að eiginkona hans fær ekkert að vita um framvindu þáttanna. Þátturinn verður frumsýndur í Bandaríkjunum þann 24. apríl næstkomandi og er hann sýndur á Stöð 2. Sem fyrr er Íslandstengingin sterk í þáttunum en að þessu sinni leika Jóhannes Haukur Jóhannesson og hljómsveitin Of Monsters and Men hlutverk í þáttunum.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 12. febrúar 2016 16:30 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 12. febrúar 2016 16:30
Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51
Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45
Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45
Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54