Sveinn Aron í Val: „Spenntur að feta í fótspor föður míns og afa“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júlí 2016 13:56 Sveinn Aron fetar í fótsport föður síns og afa. mynd/valur Sveinn Aron Guðjohnsen er genginn í raðir Vals frá HK en þessi 18 ára gamli leikmaður hefur spilað frábærlega fyrir Kópavogsfélagið í Inkasso-deildinni og skorað þar fimm mörk í tíu leikjum. Hann kemur án greiðslu til Valsmanna en Sveinn Aron var ekki með KSÍ-samning við HK.Heimasíða Vals greinir frá vistaskiptunum en Sveinn Aron verður þriðji Guðjohnsen ættliðurinn sem spilar fyrir Hlíðarendafélagið. Áður hafa faðir hans og afi, Eiður Smári og Arnór Guðjohnsen, spilað fyrir Val með góðum árangri. Faðir hans, Eiður Smári Guðjohnsen, spilaði með Val fyrir 22 árum síðan þegar hann var sextán ára gamall. Eiður Smári skoraði sjö mörk í 17 leikjum fyrir Val í efstu deild áður en hann var seldur út. Arnór Guðjohnsen, afi Sveins Arons, spilaði fyrir Hlíðarendafélagið þegar hann kom heim úr atvinnumennsku árið 1998. Arnór spilaði 41 leik fyrir Val í tveimur efstu deildum Íslandsmótsins og skoraði 22 mörk. Sveinn Aron er einn af þremur leikmönnum sem Valur fær við upphaf félagskiptagluggans sem verður opnaður á morgun en einnig eru tveir danskir leikmenn klárir í slaginn með Valsmönnum. „Ég er mjög spenntur að vera mættur og spenntur fyrir þessu verkefni. Mér líst mjög vel á þetta. Hér eru allir mjög skemmtilegir og með bros á vör,“ segir Sveinn Aron í samtali við heimasíðu Vals en leikmaðurinn ungi skrifaði undir samning út tímabilið 2018. Sveinn Aron viðurkennir að Valur hafi togað í hann vegna sögu föður síns og afa hjá félaginu. „Ég var aðallega spenntur að feta í fótspor föður míns og afa,“ segir Sveinn Aron Guðjohnsen sem fær væntanlega leikheimild á morgun og getur spilað með Val á móti ÍA á sunnudaginn í elleftu umferð Pepsi-deildarinnar. Allt viðtal Valsmanna við leikmanninn unga má sjá í spilaranum hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Sveinn Aron Guðjohnsen er genginn í raðir Vals frá HK en þessi 18 ára gamli leikmaður hefur spilað frábærlega fyrir Kópavogsfélagið í Inkasso-deildinni og skorað þar fimm mörk í tíu leikjum. Hann kemur án greiðslu til Valsmanna en Sveinn Aron var ekki með KSÍ-samning við HK.Heimasíða Vals greinir frá vistaskiptunum en Sveinn Aron verður þriðji Guðjohnsen ættliðurinn sem spilar fyrir Hlíðarendafélagið. Áður hafa faðir hans og afi, Eiður Smári og Arnór Guðjohnsen, spilað fyrir Val með góðum árangri. Faðir hans, Eiður Smári Guðjohnsen, spilaði með Val fyrir 22 árum síðan þegar hann var sextán ára gamall. Eiður Smári skoraði sjö mörk í 17 leikjum fyrir Val í efstu deild áður en hann var seldur út. Arnór Guðjohnsen, afi Sveins Arons, spilaði fyrir Hlíðarendafélagið þegar hann kom heim úr atvinnumennsku árið 1998. Arnór spilaði 41 leik fyrir Val í tveimur efstu deildum Íslandsmótsins og skoraði 22 mörk. Sveinn Aron er einn af þremur leikmönnum sem Valur fær við upphaf félagskiptagluggans sem verður opnaður á morgun en einnig eru tveir danskir leikmenn klárir í slaginn með Valsmönnum. „Ég er mjög spenntur að vera mættur og spenntur fyrir þessu verkefni. Mér líst mjög vel á þetta. Hér eru allir mjög skemmtilegir og með bros á vör,“ segir Sveinn Aron í samtali við heimasíðu Vals en leikmaðurinn ungi skrifaði undir samning út tímabilið 2018. Sveinn Aron viðurkennir að Valur hafi togað í hann vegna sögu föður síns og afa hjá félaginu. „Ég var aðallega spenntur að feta í fótspor föður míns og afa,“ segir Sveinn Aron Guðjohnsen sem fær væntanlega leikheimild á morgun og getur spilað með Val á móti ÍA á sunnudaginn í elleftu umferð Pepsi-deildarinnar. Allt viðtal Valsmanna við leikmanninn unga má sjá í spilaranum hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti