Umfjöllun: Selfoss - Afturelding 31-33 | Mosfellingar í undanúrslit þriðja árið í röð Sindri Freyr Ágústsson skrifar 12. apríl 2017 22:00 Ernir Hrafn skoraði 12 mörk í kvöld. vísir/anton Afturelding er komið í undanúrslit Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, í algjörum spennutrylli í Vallaskóla í kvöld. Leikurinn var jafn allan leikinn og var munurinn aldrei meiri en 5 mörk. Selfyssingar náðu 5 marka forskoti þegar 23 mínútur var búnar af leiknum en það dugði ekki lengi því Afturelding voru búnir að minnka muninn í aðeins 2 mörk í hálfleik, staðan 12-10 fyrir heimamönnum. Í seinni hálfleik hélt leikurinn áfram að vera jafn, liðin voru að skiptast á að skora. Leikurinn var það jafn í seinni hálfleik að það endaði með því að liðin voru jöfn eftir venjulegan leiktíma, 27-27. Þá hófst framlenging og eftir fyrstu 5 mínútunar þar var staðan en jöfn en gestinir úr Mosfellsbæ náði að klára þetta í lokin. Frábær sigur hjá þeim sem þýðir það að þeir eru komnir í undanúrslit þriðja árið í röð en tap heimamanna þýðir það að þeir fengu aðeins að spila tvö leiki í sínu fyrsta skipti í 21 ár í úrslitkeppnini, virkilega leiðilegt fyrir þá. Aftureldingar liðið sýnda að þeir séu frábært lið og það verður áhugavert að fylgjast með þeim í undanúrslitunum. Ernir Hrafn Arnarson var algjörlega frábær í kvöld og náði hann að skora 12 mörk fyrir gestina, yfirburða markahæstur en næst markahæstu menn Aftureldingar voru þeir Árni Bragi Eyjólfsson, Kristinn Hrannar Bjarkason og Mikk Pinnonen allir með 4 mörk. Ernir Hrafn er leikmaður sem verður gaman að fylgjast með í úrslitakeppnini, hann var með 19 mörk í þessum 2 leikjum á móti Selfyssingum. Lið heimamanna frá Selfossi sýndu það í kvöld að þeir eru gott lið sem á séns að vinna öll lið í þessari deild. Þeir leiddu nánast allan leikinn og sýndu flottann karakter. Þetta Selfoss lið er virkilega efnilegt lið sem ætlar sér eflaust stóra hluti á næstu árum. Einar Sverisson sýndi í kvöld sýnar bestu hliðar bæði í vörn og sókn, var að verjast mjög vel og náði að skora 9 mörk. Þeir ungu og efnilegu leikmenn Selfyssinga, Elvar Örn Jónsson, Teitur Örn Einarsson og Hergeir Grímsson áttu allir flottan leik. Teitur skoraði 8 mörk, Elvar skoraði 7 mörk og Hergeir náði að skora 5 mörk. Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu frá blaðamanni Vísis á vellinum.Tweets by visirhandbolti Olís-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Sjá meira
Afturelding er komið í undanúrslit Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, í algjörum spennutrylli í Vallaskóla í kvöld. Leikurinn var jafn allan leikinn og var munurinn aldrei meiri en 5 mörk. Selfyssingar náðu 5 marka forskoti þegar 23 mínútur var búnar af leiknum en það dugði ekki lengi því Afturelding voru búnir að minnka muninn í aðeins 2 mörk í hálfleik, staðan 12-10 fyrir heimamönnum. Í seinni hálfleik hélt leikurinn áfram að vera jafn, liðin voru að skiptast á að skora. Leikurinn var það jafn í seinni hálfleik að það endaði með því að liðin voru jöfn eftir venjulegan leiktíma, 27-27. Þá hófst framlenging og eftir fyrstu 5 mínútunar þar var staðan en jöfn en gestinir úr Mosfellsbæ náði að klára þetta í lokin. Frábær sigur hjá þeim sem þýðir það að þeir eru komnir í undanúrslit þriðja árið í röð en tap heimamanna þýðir það að þeir fengu aðeins að spila tvö leiki í sínu fyrsta skipti í 21 ár í úrslitkeppnini, virkilega leiðilegt fyrir þá. Aftureldingar liðið sýnda að þeir séu frábært lið og það verður áhugavert að fylgjast með þeim í undanúrslitunum. Ernir Hrafn Arnarson var algjörlega frábær í kvöld og náði hann að skora 12 mörk fyrir gestina, yfirburða markahæstur en næst markahæstu menn Aftureldingar voru þeir Árni Bragi Eyjólfsson, Kristinn Hrannar Bjarkason og Mikk Pinnonen allir með 4 mörk. Ernir Hrafn er leikmaður sem verður gaman að fylgjast með í úrslitakeppnini, hann var með 19 mörk í þessum 2 leikjum á móti Selfyssingum. Lið heimamanna frá Selfossi sýndu það í kvöld að þeir eru gott lið sem á séns að vinna öll lið í þessari deild. Þeir leiddu nánast allan leikinn og sýndu flottann karakter. Þetta Selfoss lið er virkilega efnilegt lið sem ætlar sér eflaust stóra hluti á næstu árum. Einar Sverisson sýndi í kvöld sýnar bestu hliðar bæði í vörn og sókn, var að verjast mjög vel og náði að skora 9 mörk. Þeir ungu og efnilegu leikmenn Selfyssinga, Elvar Örn Jónsson, Teitur Örn Einarsson og Hergeir Grímsson áttu allir flottan leik. Teitur skoraði 8 mörk, Elvar skoraði 7 mörk og Hergeir náði að skora 5 mörk. Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu frá blaðamanni Vísis á vellinum.Tweets by visirhandbolti
Olís-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti