Arnar látinn fara frá Breiðabliki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2017 16:52 Arnar fékk aðeins tvo leiki á þessu tímabili. vísir/ernir Arnari Grétarssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara Breiðabliks í Pepsi-deild karla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. „Stjórn knattspyrnudeildar telur að þessi ákvörðun sé óhjákvæmleg í ljósi árangurs liðsins undanfarið misseri,“ segir í fréttatilkynningunni. Þar segir að gengið verði frá ráðningu nýs þjálfara eins fljótt og kostur er. Arnar hefur stýrt Breiðabliki frá 2014 en hann tók við liðinu af Guðmundi Benediktssyni. Blikar enduðu síðasta tímabil illa og misstu af Evrópusæti. Þeir hafa svo farið skelfilega af stað í Pepsi-deildinni í ár og tapað báðum leikjum sínum til þessa, fyrir KA og Fjölni. Breiðablik er eitt þriggja liða sem eru án stiga í Pepsi-deildinni. Á fyrsta tímabili Arnars við stjórnvölinn enduðu Blikar í 2. sæti Pepsi-deildarinnar og slógu stigamet félagsins í efstu deild. Í fyrra var Breiðablik lengst af í toppbaráttu en gaf eftir á lokasprettinum og endaði í 6. sæti. Arnar lék á sínum tíma hátt í 300 leiki fyrir Breiðablik og skoraði 61 mark. Hann varð bikarmeistari með Blikum 2009. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Þegar þú byrjar mótið svona eykst pressan Þjálfari Blika var að vonum hundsvekktur eftir að hafa horft upp á 0-1 tap sinna manna gegn Fjölni í kvöld en Blikar eru stigalausir eftir tvær umferðir í Pepsi-deildinni. 8. maí 2017 22:45 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-0 | Fyrsti sigur Fjölnismanna Fjölnir bar sigurorð af Breiðabliki, 1-0, í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8. maí 2017 22:45 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Arnari Grétarssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara Breiðabliks í Pepsi-deild karla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. „Stjórn knattspyrnudeildar telur að þessi ákvörðun sé óhjákvæmleg í ljósi árangurs liðsins undanfarið misseri,“ segir í fréttatilkynningunni. Þar segir að gengið verði frá ráðningu nýs þjálfara eins fljótt og kostur er. Arnar hefur stýrt Breiðabliki frá 2014 en hann tók við liðinu af Guðmundi Benediktssyni. Blikar enduðu síðasta tímabil illa og misstu af Evrópusæti. Þeir hafa svo farið skelfilega af stað í Pepsi-deildinni í ár og tapað báðum leikjum sínum til þessa, fyrir KA og Fjölni. Breiðablik er eitt þriggja liða sem eru án stiga í Pepsi-deildinni. Á fyrsta tímabili Arnars við stjórnvölinn enduðu Blikar í 2. sæti Pepsi-deildarinnar og slógu stigamet félagsins í efstu deild. Í fyrra var Breiðablik lengst af í toppbaráttu en gaf eftir á lokasprettinum og endaði í 6. sæti. Arnar lék á sínum tíma hátt í 300 leiki fyrir Breiðablik og skoraði 61 mark. Hann varð bikarmeistari með Blikum 2009.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Þegar þú byrjar mótið svona eykst pressan Þjálfari Blika var að vonum hundsvekktur eftir að hafa horft upp á 0-1 tap sinna manna gegn Fjölni í kvöld en Blikar eru stigalausir eftir tvær umferðir í Pepsi-deildinni. 8. maí 2017 22:45 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-0 | Fyrsti sigur Fjölnismanna Fjölnir bar sigurorð af Breiðabliki, 1-0, í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8. maí 2017 22:45 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Arnar: Þegar þú byrjar mótið svona eykst pressan Þjálfari Blika var að vonum hundsvekktur eftir að hafa horft upp á 0-1 tap sinna manna gegn Fjölni í kvöld en Blikar eru stigalausir eftir tvær umferðir í Pepsi-deildinni. 8. maí 2017 22:45
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-0 | Fyrsti sigur Fjölnismanna Fjölnir bar sigurorð af Breiðabliki, 1-0, í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8. maí 2017 22:45
Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30