„Stuttermabolir og samfélagsmiðlar munu ekki breyta neinu“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. apríl 2019 11:30 Raheem Sterling er búinn að vera frábær á tímabilinu, innan sem utan vallar vísir/getty Tímabilið í ár býður upp á eina mest spennandi titilbaráttu sem sést hefur í mörg ár í ensku úrvalsdeildinni. Einn af lykilmönnunum í þessari baráttu er Raheem Sterling en hann hefur þó verið meira áberandi í annari baráttu. Í vetur hefur kynþáttaníð frá stuðningsmönnum verið mjög áberandi og hefur Sterling verið einn af þeim sem hafa tekið af skarið og talað opinskátt um málið og barist fyrir harðari refsingum. Sterling segist sjálfur ekki vilja vera einhver talsmaður baráttunnar gegn kynþáttanýði en hann vill þó nýta þá stöðu sem hann er í og athyglina sem hann fær til þess að tala fyrir aðgerðum. „Með fullri virðingu fyrir Kick It Out þá eru herferðir þeirra, með stuttermabolum og öðru, þær sýna okkur hvaða skilaboðum á að koma á framfæri en hvað gera þær í raun og veru? Við þurfum að hjálpa Kick It Out og öðrum ýta aðeins lengra,“ sagði Sterling í viðtali við Sky Sports. „Úrvalsdeildin stakk upp á þessum mótmælum á samfélagsmiðlum. Aftur, þá hugsaði ég „allt í lagi, fólk sér þetta á samfélagsmiðlum en hvað gerir þetta? Hvaða árangri skilar þetta?“.“ „Við, leikmennirnir sem höfum lent í þessu, viljum sjá eitthvað gerast. Stuttermabolir og samfélagsmiðlar eru ekki að fara að breyta neinu.“ Sterling hefur talað opinskátt um kynþáttaníð í vetur en hann segist sýna þeim skilning sem eiga erfiðara með að opna sig um málið. „Enginn segir neitt og þeir halda tilfinningum sínum fyrir sig og fyrir mér er það rangt. En á sama tíma þá vill enginn að það komi í bakið á þeim. Þegar ég tók af skarið og sagði eitthvað þá var það bara til þess að fá fólk til þess að skilja hvernig þetta er.“ „Við erum með tækifæri núna til þess að gera eitthvað og breyta þessu þannig að eftir tíu ár þá viti leikmenn að þegar þeir eru á fótboltavellinum þá geti þetta ekki gerst.“ „Við þurfum að gera eitthvað sem lætur fólk hugsa sig oftar en tvisvar um.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling stoltur af húðlit sínum Hefur lent í rasískum ummælum á undanförnum vikum en stendur borubrattur. 9. apríl 2019 07:30 Sterling býður 550 nemendum við gamla skólann á bikarleikinn Raheem Sterling hefur enn sterka tengingu við gamla skólann sinn. 4. apríl 2019 12:00 Þrír frá City tilnefndir Tilnefningarnar fyrir besta leikmann og besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið opinberaður. 20. apríl 2019 11:30 Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00 Sterling borgar fyrir jarðaför ungs drengs Fallega gert af enska framherjanum. 23. apríl 2019 06:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Sjá meira
Tímabilið í ár býður upp á eina mest spennandi titilbaráttu sem sést hefur í mörg ár í ensku úrvalsdeildinni. Einn af lykilmönnunum í þessari baráttu er Raheem Sterling en hann hefur þó verið meira áberandi í annari baráttu. Í vetur hefur kynþáttaníð frá stuðningsmönnum verið mjög áberandi og hefur Sterling verið einn af þeim sem hafa tekið af skarið og talað opinskátt um málið og barist fyrir harðari refsingum. Sterling segist sjálfur ekki vilja vera einhver talsmaður baráttunnar gegn kynþáttanýði en hann vill þó nýta þá stöðu sem hann er í og athyglina sem hann fær til þess að tala fyrir aðgerðum. „Með fullri virðingu fyrir Kick It Out þá eru herferðir þeirra, með stuttermabolum og öðru, þær sýna okkur hvaða skilaboðum á að koma á framfæri en hvað gera þær í raun og veru? Við þurfum að hjálpa Kick It Out og öðrum ýta aðeins lengra,“ sagði Sterling í viðtali við Sky Sports. „Úrvalsdeildin stakk upp á þessum mótmælum á samfélagsmiðlum. Aftur, þá hugsaði ég „allt í lagi, fólk sér þetta á samfélagsmiðlum en hvað gerir þetta? Hvaða árangri skilar þetta?“.“ „Við, leikmennirnir sem höfum lent í þessu, viljum sjá eitthvað gerast. Stuttermabolir og samfélagsmiðlar eru ekki að fara að breyta neinu.“ Sterling hefur talað opinskátt um kynþáttaníð í vetur en hann segist sýna þeim skilning sem eiga erfiðara með að opna sig um málið. „Enginn segir neitt og þeir halda tilfinningum sínum fyrir sig og fyrir mér er það rangt. En á sama tíma þá vill enginn að það komi í bakið á þeim. Þegar ég tók af skarið og sagði eitthvað þá var það bara til þess að fá fólk til þess að skilja hvernig þetta er.“ „Við erum með tækifæri núna til þess að gera eitthvað og breyta þessu þannig að eftir tíu ár þá viti leikmenn að þegar þeir eru á fótboltavellinum þá geti þetta ekki gerst.“ „Við þurfum að gera eitthvað sem lætur fólk hugsa sig oftar en tvisvar um.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling stoltur af húðlit sínum Hefur lent í rasískum ummælum á undanförnum vikum en stendur borubrattur. 9. apríl 2019 07:30 Sterling býður 550 nemendum við gamla skólann á bikarleikinn Raheem Sterling hefur enn sterka tengingu við gamla skólann sinn. 4. apríl 2019 12:00 Þrír frá City tilnefndir Tilnefningarnar fyrir besta leikmann og besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið opinberaður. 20. apríl 2019 11:30 Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00 Sterling borgar fyrir jarðaför ungs drengs Fallega gert af enska framherjanum. 23. apríl 2019 06:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Sjá meira
Sterling stoltur af húðlit sínum Hefur lent í rasískum ummælum á undanförnum vikum en stendur borubrattur. 9. apríl 2019 07:30
Sterling býður 550 nemendum við gamla skólann á bikarleikinn Raheem Sterling hefur enn sterka tengingu við gamla skólann sinn. 4. apríl 2019 12:00
Þrír frá City tilnefndir Tilnefningarnar fyrir besta leikmann og besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið opinberaður. 20. apríl 2019 11:30
Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00