Özil og Kolasinac ekki með Arsenal gegn Newcastle á morgun því óttast er um öryggi þeirra Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2019 18:44 Özil og Kolasinac eftir tapið gegn Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. vísir/getty Mesut Özil og Sead Kolasinac munu ekki ferðast með Arsenal til Newcastle á morgun þar sem óttast er um öryggi leikmannanna og fjölskyldu þeirra. Liðsfélagarnir lentu í óhugnalegu atviki fyrir um tveimur vikum síðan er ráðist var að bíl þeirra í miðbæ Lundúnarborgar þar sem þeir eyddu frítíma sínum. Í tilkynningu frá Arsenal segir frá því að unnið er að því með lögreglunni í Lundúnum að tryggja öryggi leikmannanna og fjölskyldu þeirra. Því hafi þessi ákvörðun verið tekin.Mesut Ozil and Sead Kolasinac will not play for Arsenal against Newcastle. That's due to "further security incidents".https://t.co/yRoMQ6HJtt#bbcfootball#afcpic.twitter.com/PaOSlxtZW1 — BBC Sport (@BBCSport) August 9, 2019 Özil og Kolasinac voru hvorugir með er Arsenal mætti Lyon í æfingarleik skömmu eftir atvikið en þeir spiluðu báðir í leiknum gegn Barcelona á sunnudagskvöldið síðasta. Þeir hafa fengið hótanir eftir atvikið sem gerðist fyrir hálfum mánuði síðan og hafa leikmennirnir eðlilega verið brugðið vegna þessa. Þeir æfðu ekki með liðinu í dag.The players have been left “spooked” & deeply concerned while it will now be investigated whether it has been done by individuals or a gang, with both players having also been subjected to vile online threats. [@johncrossmirror] #afc — afcstuff (@afcstuff) August 9, 2019 Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Mesut Özil og Sead Kolasinac munu ekki ferðast með Arsenal til Newcastle á morgun þar sem óttast er um öryggi leikmannanna og fjölskyldu þeirra. Liðsfélagarnir lentu í óhugnalegu atviki fyrir um tveimur vikum síðan er ráðist var að bíl þeirra í miðbæ Lundúnarborgar þar sem þeir eyddu frítíma sínum. Í tilkynningu frá Arsenal segir frá því að unnið er að því með lögreglunni í Lundúnum að tryggja öryggi leikmannanna og fjölskyldu þeirra. Því hafi þessi ákvörðun verið tekin.Mesut Ozil and Sead Kolasinac will not play for Arsenal against Newcastle. That's due to "further security incidents".https://t.co/yRoMQ6HJtt#bbcfootball#afcpic.twitter.com/PaOSlxtZW1 — BBC Sport (@BBCSport) August 9, 2019 Özil og Kolasinac voru hvorugir með er Arsenal mætti Lyon í æfingarleik skömmu eftir atvikið en þeir spiluðu báðir í leiknum gegn Barcelona á sunnudagskvöldið síðasta. Þeir hafa fengið hótanir eftir atvikið sem gerðist fyrir hálfum mánuði síðan og hafa leikmennirnir eðlilega verið brugðið vegna þessa. Þeir æfðu ekki með liðinu í dag.The players have been left “spooked” & deeply concerned while it will now be investigated whether it has been done by individuals or a gang, with both players having also been subjected to vile online threats. [@johncrossmirror] #afc — afcstuff (@afcstuff) August 9, 2019
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira