Handbolti

KA fær Dag aftur heim

KA hefur borist gríðarlegur liðsstyrkur fyrir seinni hluta keppnistímabilsins í handbolta því hornamaðurinn Dagur Gautason er snúinn heim úr atvinnumennsku.

Handbolti

„Þetta er ekki flókið“

Ómar Ingi Magnússon er landsliðsfyrirliði Íslands á komandi Evrópumóti sem hefst með leik við Ítali á morgun. Hann er klár í slaginn.

Handbolti

Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM

Spálíkan Peter O‘Donog­hue, pró­fessors við íþrótta­fræði­deild Háskólans í Reykja­vík, og kollega hans þar spáir því að ís­lenska karla­lands­liðið í hand­bolta endi í einu af sætum sjö til tólf á komandi Evrópumóti og er því ekki eins bjartsýnt á gengi liðsins og sér­fræðingar hafa verið. Líklegast þykir að Ísland endi í áttunda sæti mótsins.

Handbolti

Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag

Það kemur ýmislegt fram í heimildarmyndinni Founding Fathers þar sem farið er yfir uppgang og sigursæla tíma danska handboltalandsliðsins með goðsögnum landsliðsins, bæði í dag sem og á árum áður.

Handbolti

Sig­valdi ekki hafnað launa­lækkun

Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson segir það eflaust verða skrýtið að fylgjast með komandi stórmóti í handbolta í sjónvarpinu. Hann er nú að skoða sín mál hjá norska félaginu Kolstad sem neyðist til að lækka laun hans og fleiri leikmanna.

Handbolti

Guð­mundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammar­legt“

Guð­mundur Guð­munds­son, fyrr­verandi lands­liðsþjálfari Dan­merkur í hand­bolta, er svekktur með að hafa ekki verið boðið að taka þátt í heimildar­mynd um upp­gang og sigursæla tíma liðsins. Fyrr­verandi leik­menn gagn­rýna ýmis vinnu­brögð hans í myndinni. Guð­mundur segir þá bak­tala sig og fara með rangt mál.

Handbolti