
Albumm

Albumm gerir samning við SIRKUS
Tónlistar- og menningarvefurinn Albumm.com gerir samning við skemmtistaðinn Sirkus um tónleikahald.

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Þorparinn í nýjum búning og tónlistar mæðgin
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Albumm.com heldur tónleika á SIRKUS í kvöld - Elli Grill
Albumm heldur sína þriðju tónleika á flottasta stað bæjarins, Sirkus. Elli Grill kemur fram laugardaginn 6 Ágúst kl: 21:00.

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - Bleache, Fríða Dís og Albumm tónleikar!
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Albumm heldur tónleika á SIRKUS - Óviti og Kusk
Albumm heldur sína aðra tónleika á flottasta stað bæjarins, Sirkus. Óviti & Kusk live Laugardaginn 30 Júlí. kl 21.00.

Albumm heldur tónleika á Sirkus - Geimleikar!
Albumm heldur sína fyrstu tónleika í langan tíma og það á flottasta stað bæjarins, Sirkus. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni á milli Albumm.is og Extreme Chill Festival en um ræðir sérstakt "showcase" fyrir hátíðina sem fer fram í Reykjavík dagana 6-9 október næstkomandi.

4 daga tónlistarveisla í Reykjavík
Tónlistarhátíðin Extreme Chill fer fram í Reykjavík dagana 6-9 Október en þetta er 13.árið sem hátíðin er haldin.

Snjórinn skellur á eins og stjörnuhríð á bílrúðunni
Í gær, fimmtudaginn 14. júlí gefur Ásgeir út fyrstu smáskífuna af væntanlegri plötu – Time On My Hands – sem kemur út á vegum útgáfu fyrirtækisins One Little Independent í október.

„Mér finnst gott að fjalla um veðrið“
Fyrir stuttu kom út lagið Cold Aired Breeze en lagið er fyrsta smáskífan af frumraun Árnýjar Margrétar í fullri lengd, plötunni They Only Talk About the Weather, sem kemur út á vegum One Little Independent þann 21. október nk.

Er einhver raunveruleg lausn á eigin vandamálum?
FNNR gefur út tvöfalda smáskífu sem bera heitin Lokkar hjartað / Er ég kominn heim. Hér er um að ræða ungan og virkilega efnilegan tónlistarmann sem heitir Kári Fannar Jónsson.

Lifa stjörnulífinu í Reykjavík og kaupa nóg af skarti!
Yung Nigo Drippin snýr aftur í góðra vina hópi með laginu Ring Ring en með honum eru rappararnir ISSI, Gísli Pálmi og Siffi.

Tónlist fyrir ókannaðar íslenskar eyðimerkur
Fyrsta plata Ari Árelíusar kemur út 22.júlí næstkomandi en lagið Melrakki om út 1.júlí og var myndband við lagið frumsýnt um leið.

Hið náttúrulega mætir iðnaðinum!
Hvernig hljómar loftslags hrunið? Hið glænýja tónlistarverkefni sem kallast fyield sem sameinar tékkneska og íslenska tónlistarmenn, gefur út í dag lagið Candy sem tekið er af væntanlegri plötu þeirra en laginu fylgir einnig glæsilegt myndband. fyield tekur hlustendur á iðnaðarsvæði sem eru lykillinn að starfsemi siðmenningar okkar og býður náttúrunni og tækninni að verða fullgildir hljómsveitarfélagar þeirra.

Eitrað ástarsamband í stöðugri hringrás
Hin fjölhæfa Sigrún Stella gaf út glænýtt lag þann 10. júní sem ber heitið „Circles.“

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Dúndrandi dans!
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Nu Zau, Ali Demir og KrBear halda dansþyrstum við efnið á Húrra í kvöld!
Eina Íslenska výnil útgáfan Distrakt Audio bkl til heljarinnar partý í kvöld á Húrra!

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Margt nýtt og næs!
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Hefur alla burði til að verða vinsælt á heimsvísu
Í gær, 1. júní 2022 kemur út fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Pale Moon. Platan heitir Lemon Street og er aðgengileg á öllum helstu streymisveitum.

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rave og Rokk!
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Instagram vikunnar – Birnir, Bríet, Kaleo O.fl…
Instagram vikunnar er nýr liður á Albumm sem birtist alla mánudagsmorgna þar sem við skoðum hvað er að frétta!

Alvöru rave fyrir fullorðna – „Við bjuggum til þessa senu“
Snemma á tíunda áratugnum var RAVE menningin að hasla sér völl í “öndergrándinu” hér á landi. Agnar Agnarsson eða Agzilla eins og hann er oft kallaður opnaði streetwear og plötubúðina Undirgöngin sem var einskonar miðpunktur senunnar á þessum tíma.

„Áður en við vissum af vorum við farnir að semja og pródúsa saman“
Bear The Ant er nýtt band sem var stofnað í miðju covid 2021. Meðlimir bandsins eru þeir Björn Óli Harðarson (söngur) og Davíð Antonsson (trommur) sem margir þekkja úr hljómsveitinni Kaleo. Félagarnir voru að senda frá sér sína fyrstu fjögurra laga EP plötu, Unconscious ásamt tónlistarmyndbandi. Albumm hitti á kappana á sólríkum degi í miðbænum og fékk meðal annars að spyrja þá út í plötuna, samstarfið og hvort það sé ekki erfitt að finna tíma sem trommari í nýju bandi ásamt því að vera trommari á sama tíma í heimsfrægri hljómsveit.

Leyfir öðrum að koma illa fram við sig því það þykir svo vænt um það
Gugusar er átján ára tónlistarkona sem hefur samið sína tónlist sjálf síðan hún var þrettán ára gömul. Hún gaf út fyrstu plötuna sína Listen To This Twice árið 2020 og hefur verið að vinna í næstu plötu síðan.

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Reggí, Rokk og BSÍ gleði!
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Indie hetjurnar í BSÍ sprengja þakið af SIRKUS
BSÍ eru bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen (trommur & söngur) og Julius Pollux Rothlaender (bassi & tá-synthi).

„Hefur legið í marineringu í níu á
Hljómsveitin Tilbury var sett saman af fimm fínum tónlistarmönnum úr reykvísku tónlistarsenunni árið 2011.

Undir áhrifum frá græðgi Pútíns
We Steal From Ourselves er önnur smáskífan sem Foreign Monkeys senda frá sér á árinu 2022.

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rokk, næs og rapp
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

SKEPTA tryllir landann í Valshöllinni
Tónlistarmaðurinn Skepta kemur fram á sínum fyrstu sólótónleikum á Íslandi föstudaginn 1. júlí nk. í Valshöllinni en miðasala hefst 3. maí á tix.is.

„Í stað þess að leggjast í þunglyndi notaði ég tímann til að semja tónlist“
SIGGY (Sigurborg Sigurjónsdóttir) er fædd og uppalin í Los Angeles en er búin að dvelja á Íslandi síðan 2020. SIGGY vann hörðum höndum að fyrstu EP plötunni sinni í heimsfaraldrinum en hún mun líta dagsins ljós í heild sinni næsta haust.