Bílar

105 ára ekur daglega
Hefur ekið bíl í 86 ár og lærði á Ford Model T á sínum tíma.

Bílabúð Benna selur bílaleigubíla Sixt
Eru 2012 og 2013 árgerðir af flestum gerðum Chevrolet, svo sem Spark, Aveo, Captiva, Cruze og Orlando.

E-Class nú með Hybrid tækni
Bíllinn er 7,5 sekúndur í hundraðið en eyðslan aðeins 4,1 lítrar og koltvísýringslosun 107 g/km.

Peugeot 308 R í Frankfurt
Fær 270 hestafla með aðeins 1,6 lítra sprengirými og því skilar hver líter sprengirýmis heilum 170 hestöflum.

Rafbílar – staða og framtíðarhorfur
Þeir rafbílar sem nú eru á markaði hafa reynst vel og þær skattalækkanir sem ríkisvaldið innleiddi á síðasta ári hafa skilað sér vel í verði þeirra.

Besti akstursbíll í heimi?
Nýjustu kynslóð Porsche 911 Turbo S var ekið á braut, hraðbrautum og í sveitum Þýskalands á allt að 280 km hraða.

545 milljóna stöðumælasekt í Malmö
Hefur keypt yfir 2.000 nýja bíla frá árinu 2010 og skilur þá ávallt eftir ólöglega lögðum og kaupir sér nýjan.

16 strokka BMW sem aldrei varð
Var 408 hestöfl, 100 hestöflum öflugri en BMW 7-línan með 12 strokka vél og var 6 sekúndur í hundraðið.

Trukkur með þotuhreyfli á 338 km hraða
Fer kvartmíluna á 7,07 sekúndum og líklega eru lítil takmörk fyrir því hvaða hraða hann nær svona búinn.

Hátt í fjögur þúsund gestir sáu bíl Gerlach
Mercedes Benz bílar á öllum aldri glöddu augu gestanna, sem og nýir CLA og E-Class.

Þýski sportbílaframleiðandinn Gumpert gjaldþrota
Ódýrasti bíll Gumpert kostar 48 milljónir og Gumpert bíll átti lengi brautarmetið í Top Gear þáttunum.

Þreföldun í sölu Maserati
Seldu aðeins 6.300 bíla í fyrra en 17.000 pantanir hafa borist í ár og margir nýir bílar eru á leiðinni frá Maserati.

Amma í 700 hestafla bíltúr
Fer í bíltúr með barnabarni sínu á ofuröflugum Nissan GT-R og nýtur þess vel.

Milljón mílna Porsche
Var keyptur nýr af föður núverandi eiganda og hefur því tilheyrt sömu fjölskyldunni frá upphafi.

Kærð fyrir að senda textaskilaboð til ökumanns
Var sýknuð af ákærum þó hún hafi sent skilaboð til kærasta síns vitandi að hann var undir stýri.

Benz bíll Werner Gerlach sýndur í Öskju
Er talinn hafa verið notaður sem njósnabíll Þjóðverja hér á landi í síðari heimstyrjöldinni.


Næsti Prius mun kosta minna
Mun ekki bara kosta minna, verður einnig léttari og eyðir minna, en alls ekki á kostnað búnaðar eða rýmis.

Skoda Octavia í 4 milljónum eintaka
Var fyrst framleiddur árið 1996 en kom af þriðju kynslóð fyrr á þessu ári.

Bílamarkaður Evrópu þarf 5-6 ár til að jafna sig
Árið 2007 seldust 18 milljón bílar en í ár er gert ráð fyrir 13,5 milljón bíla sölu.

Spennandi nýr Volvo
Er Plug-In Hybrid bíll og rafgeymarnir og 2,0 lítra brunavélin skila samtals 400 hestöflum til allra hjólanna.

Xenon ljós að víkja fyrir LED ljósum
Eru ódýrari í framleiðslu, betri í endingu, eru bjartari, hafa aukna notkunarmöguleika og styttri viðbragðstíma.

Benz hyggur á stórsókn í Kína
Söluaukning Benz í fyrra á Kínamarkaði nam aðeins 4 prósentum, en hjá Audi var hún 32% og hjá BMW 41%

Volkswagen vill einnig ívilnanir fyrir dísilbíla
Telja að dísilbílar hafi ekki notið sannmælis og að þróun þeirra hafi stuðlað einna mest að minnkun notkunar á jarðefnaeldsneyti.

Toyota GT-86 gegn McLaren 12C
Annar bíllinn kostar 37.000 dollara og hinn 239.000, en þeir mætast sem jafningjar á keppnisbraut.

105 ára og ekur daglega
Lærði á bíl á Ford Model T fyrir 86 árum og fékk nýlega endurnýjun á ökuskírteininu.

Nýr Golf R er 296 hestöfl
Golf R verður sýndur almenningi í bílasýningunni í Frankfürt sem hefst eftir hálfan mánuð.


Löggan fær 365 hestafla Explorer
Svo mikið af búnaði er í bílum lögreglunnar vestanhafs að jeppar verða fyrir valinu.

Bíllyklar dýr og viðkvæmur búnaður
Getur kostað frá 20 til 150 þúsund krónum að endurnýja týndan eða skemmdan bíllykil í dag.