Trukkur með þotuhreyfli á 338 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 2. september 2013 10:30 Í kvartmílukeppni einni í Bandaríkjunum mætti einn keppandinn á flutningabíl án flutningavagns, en með þotuhreyfil. Svo mikið afl er í hreyflinum að áður en hann tekur spyrnuna grillar hann sviðið sem fyrir aftan hann stendur áður en hann leggur í spyrnuna. Hún er heldur ekki af verra taginu því hana fer hann aðeins á 7,07 sekúndum og endahraði trukksins var 338 km/klst. Það þarf vafalaust mörg þúsund hestöfl til að henda nokkurra tonna trukknum svo hratt gegnum kvartmíluna og líklega eru lítil takmörk fyrir því hvaða hraða hann nær svona búinn. Líklega er það aðeins takmarkað af þori ökumannsins. Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent
Í kvartmílukeppni einni í Bandaríkjunum mætti einn keppandinn á flutningabíl án flutningavagns, en með þotuhreyfil. Svo mikið afl er í hreyflinum að áður en hann tekur spyrnuna grillar hann sviðið sem fyrir aftan hann stendur áður en hann leggur í spyrnuna. Hún er heldur ekki af verra taginu því hana fer hann aðeins á 7,07 sekúndum og endahraði trukksins var 338 km/klst. Það þarf vafalaust mörg þúsund hestöfl til að henda nokkurra tonna trukknum svo hratt gegnum kvartmíluna og líklega eru lítil takmörk fyrir því hvaða hraða hann nær svona búinn. Líklega er það aðeins takmarkað af þori ökumannsins.
Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent