Bíó og sjónvarp

Þetta er frábært tækifæri

Kvikmyndin Monika, sem er útskriftarverkefni Gunnu Helgu Sváfnisdóttur, frá Kvikmyndaskóla Íslands, hefur verið valin til sýningar á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem verður haldin dagana 26. september til 6. október næstkomandi.

Bíó og sjónvarp

Hollywood-stjarna í Borgríki II

J.J. Feild, sem lék í Hollywood-myndinni Captain America, var staddur hér á landi í gær til að leika í Borgríki II - Blóð hraustra manna, sem er framhald glæpamyndarinnar Borgríkis sem kom út 2011.

Bíó og sjónvarp

XL á átta kvikmyndahátíðir

Kvikmyndin XL eftir Martein Þórsson hefur fengið boð á átta kvikmyndahátíðir í haust, þar á meðal í Helsinki, Calgary, Vancouver og Bergen. Einnig er henni boðið á Evrópsku kvikmyndamessuna í Vilníus.

Bíó og sjónvarp

Líklegast að ég verði áfram í Los Angeles

Darri Ingólfsson leikari fer með stórt hlutverk í lokaröð sjónvarpsþáttanna Dexter. Hann hefur alið manninn í Los Angeles undanfarin fjögur ár og hyggur ekki á heimkomu í bráð. Hann er staddur hér á landi við tökur á kvikmyndinni Borgríki 2.

Bíó og sjónvarp