Bíó og sjónvarp Sunneva svarar fyrir sig Sunneva Ása Weishappel, leikmyndahönnuður sjónvarpsþáttanna Kötlu sem eru í sýningu á Netflix, segir Arnar Orra Bjarnason, framkvæmdastjóra Irmu studio, vega að sér opinberlega í nýlegri Facebook-færslu. Um leið vinnu hennar, hugmyndum og hæfileikum. Hún geti því ekki annað en svarað fyrir sig. Bíó og sjónvarp 22.6.2021 11:09 Leikari úr Friends er með krabbamein Leikarinn James Michael Tyler hefur tilkynnt að hann hafi greinst með fjórða stigs krabbamein í blöðruhálskirtli. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en hann lék þjóninn Gunther. Bíó og sjónvarp 21.6.2021 19:30 Segir Kötlumenn hafa haft heiðurinn af leikmyndarhönnuði Arnar Orri Bjarnason, einn þeirra sem stóð að leikmyndinni í nýju Netflix-þáttunum Kötlu, segir að þeirra aðkoma að hönnun leikmyndar hafi ekki verið minnst á í kreditlista fyrir þættina. Og hann sjálfur rangtitlaður. Bíó og sjónvarp 21.6.2021 13:10 Katla klífur topplista út um allan heim Þáttaröðin Katla hefur farið sigurför um heiminn síðustu daga. Þremur dögum eftir frumsýningu var serían komin á topplista Netflix í sextíu og sex löndum. Bíó og sjónvarp 21.6.2021 12:06 Jón Viðar sóttist eftir hlutverki handritshöfundar fyrir Kötlu Baltasar Kormákur segir gagnrýni leikhúsgagnrýnandans Jóns Viðars Jónssonar um Kötlu, nýja Netflix-seríu Baltasars, á lausum grunni byggða. Hún stingi sérstaklega í stúf þar sem Jón hafi óskað eftir því að fá að taka þátt í handritsgerð fyrir þættina. Bíó og sjónvarp 19.6.2021 13:20 Netverjar heillast af Kötlu: „Mig langar rosalega að kaupa Land Rover allt í einu“ Íslensku sjónvarpsþættirnir Katla voru frumsýndir á Netflix á miðnætti þann 17. júní og hafa vakið mikla athygli. Netverjar halda að venju ekki aftur af sér og hefur mikil umræða skapast á Twitter um þættina, bæði á íslenska-Twitter og meðal erlendra áhorfenda. Bíó og sjónvarp 19.6.2021 09:08 Jón Viðar hraunar yfir Kötlu: Ein og hálf stjarna Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýnandi heldur hvergi aftur af sér frekar en fyrri daginn í dómi sínum um Kötlu, nýja Netflix-seríu Baltasars Kormáks Samper. Bíó og sjónvarp 18.6.2021 23:10 „Ég myndi alltaf taka þetta í hámhorfi“ „Hún er yfirþyrmandi,“ segir Guðrún Ýr Eyfjörð, spurð hvernig tilfinningin sé að sjá endanlega útgáfu af tæplega tveggja ára vinnu nú þegar íslenska þáttaröðin Katla hefur verið frumsýnd á Netflix. Bíó og sjónvarp 18.6.2021 12:32 Erlendir sjónvarpssérfræðingar ósammála um Kötlu: „Köld og ruglingsleg norræn ráðgáta“ Íslensku Netflix-þættirnir Katla voru frumsýndir á streymisveitunni um allan heim á miðnætti í fyrrinótt. Þættirnir hafa fengið misjafna dóma hjá erlendum gagnrýnendum en áhorfendur hafa þó gefið þáttunum mjög góða einkunn: 83 prósent á Rotten Tomatoes og 81 prósent á IMDB. Bíó og sjónvarp 18.6.2021 10:53 Næsti Balti er rauðhærður Grindvíkingur Óskar Kristinn Vignisson kvikmyndaleikstjóri er að ljúka námi við Danske Film School og gerir það með glans. Útskrifarmynd hans fer beint á kvikmyndahátíðina í Cannes – sem er fáheyrt. Bíó og sjónvarp 17.6.2021 07:01 „Í aðstæðum sem eru eiginlega óhugsandi“ „Ég er varla búin að átta mig á því að þetta sé að fara á Netflix um allan heim,“ segir Birgitta Birgisdóttir, en hún leikur í sjónvarpsþáttunum Katla. Þættirnir koma allir inn á streymisveituna Netflix á miðnætti. Bíó og sjónvarp 16.6.2021 20:01 Tökur byrjaðar fyrir Beðmál í borginni Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis eru mættar á tökustað nýrrar seríu Beðmáls í borginni, eða Sex and the City. Þær lásu í gegn um handritið að fyrsta þættinum ásamt samleikurum sínum. Bíó og sjónvarp 12.6.2021 09:49 Chris Harrison hættur í The Bachelor Chris Harrison er hættur sem stjórnandi raunveruleikaþáttanna The Bachelor en hann hefur stýrt þáttunum allt frá fyrsta þætti sem kom út árið 2002. Bíó og sjónvarp 8.6.2021 15:32 A Quiet Place: Part II - Gaman í bíó Rúmu ári eftir að hana átti að frumsýna er A Quiet Place: Part II loks komin í kvikmyndahús. Mikið er nú gaman að sjá hana í bíó. Bíó og sjónvarp 4.6.2021 14:31 Upptökur hafnar á níundu þáttaröð Klovn Það er staðfest að grínþættirnir Klovn eru hvergi nærri hættir. Áttunda þáttaröðin verður frumsýnd á sunnudag og kallast Okkar besta ár. Bíó og sjónvarp 4.6.2021 13:31 Dýrið fer á Cannes Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni, sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem fer fram dagana 6. - 17. júlí. Frá þessu er greint á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Bíó og sjónvarp 3.6.2021 11:13 Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. Bíó og sjónvarp 31.5.2021 17:00 Frumsýning Saumaklúbbsins var stjörnum prýdd Gamanmyndin Saumaklúbburinn var frumsýnd í gær og var gríðarlega góð mæting á frumsýninguna í Laugarásbíói. Bíó og sjónvarp 29.5.2021 13:49 Önnur og lengri stikla úr Kötlu birt Netflix hefur birt aðra og lengri stiklu úr þáttaröðinni Kötlu sem frumsýnd verður 17. júní næstkomandi. Bíó og sjónvarp 28.5.2021 07:14 Óþekktarormur úr Ásgarði, líkskoðari í Toronto og versti fasteignasali Lundúna væntanleg á skjáinn Það er af nægu að taka næstu vikurnar þegar kemur að nýju sjónvarpsefni. Hér er stiklað á stóru. Bíó og sjónvarp 26.5.2021 15:01 Marvel birti fyrstu stikluna um nýjan hóp ofurhetja Marvel birti í gær fyrstu stiklu Eternals, nýjustu myndarinnar í söguheimi fyrirtækisins. Myndin, sem Chloe Zhao leikstýrði, státar af leikurum eins og Angelinu Jolie, Kumail Njiani, Richard Madden, Sölmu Hayek, Kit Harrington og mörgum öðrum. Bíó og sjónvarp 25.5.2021 11:18 Birta fyrstu stikluna úr Kötlu Fyrsta stiklan úr Kötlu, fyrstu íslensku þáttaröðinni sem framleidd er fyrir Netflix, hefur verið birt. Bíó og sjónvarp 20.5.2021 07:54 Tökur hafnar á House of the Dragon Tökur eru hafnar á þáttunum House of the Dragon, sem er úr smiðjum HBO og byggja á bókum George RR Martin, A Song of Ice and Fire og öðrum. Það eru sömu bækur og þættirnir vinsælu Game of Thrones byggðu á. Bíó og sjónvarp 29.4.2021 13:34 Rússi fékk loks lausn úr kínverskum sjónvarpsþætti Rússneskur maður er loksins laus úr kínverskum raunveruleikasjónvarpsþætti eftir að hafa beðið um að fá að hætta í þrjá mánuði. Hinn 27 ára gamli Vladislav Ívanóv vann sem túlkur við þættina Produce Camp 2021 og var boðið að taka þátt í leitinni að mönnum í nýja strákahljómsveit. Bíó og sjónvarp 27.4.2021 14:30 Vaktin: Heimurinn horfði á stúlknakór við Húsavíkurhöfn Íslendingar hringdu inn Óskarsverðlaunin í ár þegar upphitun hátíðarinnar hófst með myndbandi frá Húsavík, þar sem sænska söngkonan Molly Sanden söng lag sitt Husavik - My Home Town með bakröddum úr heimabyggð, nefnilega stúlknakórnum úr fimmta bekk í Borgarhólsskóla. Bíó og sjónvarp 25.4.2021 22:55 Stóra stundin fyrir Húsavík, Já fólkið og Eggert Óskarsverðlaunin fara fram í 93. skipti í kvöld. Netflix kvikmyndin Mank fékk flestar tilnefningar í ár eða tíu talsins. Bíó og sjónvarp 25.4.2021 09:00 Morrissey reiður út í Simpsons: „Hvar eru lögin sem vernda mig?“ Breski söngvarinn Morrissey sakar aðstandendur bandarísku teiknimyndaþáttanna um Simpson-fjölskylduna um „hatur“ í sinn garð eftir að gert var grín að honum í nýjum þætti. Handritshöfundur þáttarins hefur þó sagt að persónan sem fór fyrir brjóstið á söngvaranum sé ekki eingöngu byggð á honum. Bíó og sjónvarp 20.4.2021 11:37 Fyrsta myndefnið úr Leynilöggunni Árið 2011 tóku þeir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson þátt í trailer-keppni í sjónvarpsþáttunum Auddi og Sveppi og gáfu í kjölfarið út stiklu úr kvikmynd sem þeir kölluðu Leynilögga sem sló í gegn. Bíó og sjónvarp 16.4.2021 11:31 Nomadland sópaði til sín BAFTA verðlaunum Kvikmyndin Nomadland er sögð sigurvegari BAFTA verðlaunanna en síðara kvöld verðlaunaafhendinga hátíðarinnar fór fram í kvöld. Kvikmyndin hlaut fern verðlaun, besta kvikmyndin, besta aðalleikkonan, besti leikstjóri og besta kvikmyndun. Bíó og sjónvarp 11.4.2021 22:07 Brot fær fimmtán tilnefningar til Eddunnar Nú hafa allar tilnefningar til Eddunnar verið opinberar en Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Bíó og sjónvarp 26.3.2021 12:35 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 141 ›
Sunneva svarar fyrir sig Sunneva Ása Weishappel, leikmyndahönnuður sjónvarpsþáttanna Kötlu sem eru í sýningu á Netflix, segir Arnar Orra Bjarnason, framkvæmdastjóra Irmu studio, vega að sér opinberlega í nýlegri Facebook-færslu. Um leið vinnu hennar, hugmyndum og hæfileikum. Hún geti því ekki annað en svarað fyrir sig. Bíó og sjónvarp 22.6.2021 11:09
Leikari úr Friends er með krabbamein Leikarinn James Michael Tyler hefur tilkynnt að hann hafi greinst með fjórða stigs krabbamein í blöðruhálskirtli. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en hann lék þjóninn Gunther. Bíó og sjónvarp 21.6.2021 19:30
Segir Kötlumenn hafa haft heiðurinn af leikmyndarhönnuði Arnar Orri Bjarnason, einn þeirra sem stóð að leikmyndinni í nýju Netflix-þáttunum Kötlu, segir að þeirra aðkoma að hönnun leikmyndar hafi ekki verið minnst á í kreditlista fyrir þættina. Og hann sjálfur rangtitlaður. Bíó og sjónvarp 21.6.2021 13:10
Katla klífur topplista út um allan heim Þáttaröðin Katla hefur farið sigurför um heiminn síðustu daga. Þremur dögum eftir frumsýningu var serían komin á topplista Netflix í sextíu og sex löndum. Bíó og sjónvarp 21.6.2021 12:06
Jón Viðar sóttist eftir hlutverki handritshöfundar fyrir Kötlu Baltasar Kormákur segir gagnrýni leikhúsgagnrýnandans Jóns Viðars Jónssonar um Kötlu, nýja Netflix-seríu Baltasars, á lausum grunni byggða. Hún stingi sérstaklega í stúf þar sem Jón hafi óskað eftir því að fá að taka þátt í handritsgerð fyrir þættina. Bíó og sjónvarp 19.6.2021 13:20
Netverjar heillast af Kötlu: „Mig langar rosalega að kaupa Land Rover allt í einu“ Íslensku sjónvarpsþættirnir Katla voru frumsýndir á Netflix á miðnætti þann 17. júní og hafa vakið mikla athygli. Netverjar halda að venju ekki aftur af sér og hefur mikil umræða skapast á Twitter um þættina, bæði á íslenska-Twitter og meðal erlendra áhorfenda. Bíó og sjónvarp 19.6.2021 09:08
Jón Viðar hraunar yfir Kötlu: Ein og hálf stjarna Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýnandi heldur hvergi aftur af sér frekar en fyrri daginn í dómi sínum um Kötlu, nýja Netflix-seríu Baltasars Kormáks Samper. Bíó og sjónvarp 18.6.2021 23:10
„Ég myndi alltaf taka þetta í hámhorfi“ „Hún er yfirþyrmandi,“ segir Guðrún Ýr Eyfjörð, spurð hvernig tilfinningin sé að sjá endanlega útgáfu af tæplega tveggja ára vinnu nú þegar íslenska þáttaröðin Katla hefur verið frumsýnd á Netflix. Bíó og sjónvarp 18.6.2021 12:32
Erlendir sjónvarpssérfræðingar ósammála um Kötlu: „Köld og ruglingsleg norræn ráðgáta“ Íslensku Netflix-þættirnir Katla voru frumsýndir á streymisveitunni um allan heim á miðnætti í fyrrinótt. Þættirnir hafa fengið misjafna dóma hjá erlendum gagnrýnendum en áhorfendur hafa þó gefið þáttunum mjög góða einkunn: 83 prósent á Rotten Tomatoes og 81 prósent á IMDB. Bíó og sjónvarp 18.6.2021 10:53
Næsti Balti er rauðhærður Grindvíkingur Óskar Kristinn Vignisson kvikmyndaleikstjóri er að ljúka námi við Danske Film School og gerir það með glans. Útskrifarmynd hans fer beint á kvikmyndahátíðina í Cannes – sem er fáheyrt. Bíó og sjónvarp 17.6.2021 07:01
„Í aðstæðum sem eru eiginlega óhugsandi“ „Ég er varla búin að átta mig á því að þetta sé að fara á Netflix um allan heim,“ segir Birgitta Birgisdóttir, en hún leikur í sjónvarpsþáttunum Katla. Þættirnir koma allir inn á streymisveituna Netflix á miðnætti. Bíó og sjónvarp 16.6.2021 20:01
Tökur byrjaðar fyrir Beðmál í borginni Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis eru mættar á tökustað nýrrar seríu Beðmáls í borginni, eða Sex and the City. Þær lásu í gegn um handritið að fyrsta þættinum ásamt samleikurum sínum. Bíó og sjónvarp 12.6.2021 09:49
Chris Harrison hættur í The Bachelor Chris Harrison er hættur sem stjórnandi raunveruleikaþáttanna The Bachelor en hann hefur stýrt þáttunum allt frá fyrsta þætti sem kom út árið 2002. Bíó og sjónvarp 8.6.2021 15:32
A Quiet Place: Part II - Gaman í bíó Rúmu ári eftir að hana átti að frumsýna er A Quiet Place: Part II loks komin í kvikmyndahús. Mikið er nú gaman að sjá hana í bíó. Bíó og sjónvarp 4.6.2021 14:31
Upptökur hafnar á níundu þáttaröð Klovn Það er staðfest að grínþættirnir Klovn eru hvergi nærri hættir. Áttunda þáttaröðin verður frumsýnd á sunnudag og kallast Okkar besta ár. Bíó og sjónvarp 4.6.2021 13:31
Dýrið fer á Cannes Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni, sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem fer fram dagana 6. - 17. júlí. Frá þessu er greint á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Bíó og sjónvarp 3.6.2021 11:13
Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. Bíó og sjónvarp 31.5.2021 17:00
Frumsýning Saumaklúbbsins var stjörnum prýdd Gamanmyndin Saumaklúbburinn var frumsýnd í gær og var gríðarlega góð mæting á frumsýninguna í Laugarásbíói. Bíó og sjónvarp 29.5.2021 13:49
Önnur og lengri stikla úr Kötlu birt Netflix hefur birt aðra og lengri stiklu úr þáttaröðinni Kötlu sem frumsýnd verður 17. júní næstkomandi. Bíó og sjónvarp 28.5.2021 07:14
Óþekktarormur úr Ásgarði, líkskoðari í Toronto og versti fasteignasali Lundúna væntanleg á skjáinn Það er af nægu að taka næstu vikurnar þegar kemur að nýju sjónvarpsefni. Hér er stiklað á stóru. Bíó og sjónvarp 26.5.2021 15:01
Marvel birti fyrstu stikluna um nýjan hóp ofurhetja Marvel birti í gær fyrstu stiklu Eternals, nýjustu myndarinnar í söguheimi fyrirtækisins. Myndin, sem Chloe Zhao leikstýrði, státar af leikurum eins og Angelinu Jolie, Kumail Njiani, Richard Madden, Sölmu Hayek, Kit Harrington og mörgum öðrum. Bíó og sjónvarp 25.5.2021 11:18
Birta fyrstu stikluna úr Kötlu Fyrsta stiklan úr Kötlu, fyrstu íslensku þáttaröðinni sem framleidd er fyrir Netflix, hefur verið birt. Bíó og sjónvarp 20.5.2021 07:54
Tökur hafnar á House of the Dragon Tökur eru hafnar á þáttunum House of the Dragon, sem er úr smiðjum HBO og byggja á bókum George RR Martin, A Song of Ice and Fire og öðrum. Það eru sömu bækur og þættirnir vinsælu Game of Thrones byggðu á. Bíó og sjónvarp 29.4.2021 13:34
Rússi fékk loks lausn úr kínverskum sjónvarpsþætti Rússneskur maður er loksins laus úr kínverskum raunveruleikasjónvarpsþætti eftir að hafa beðið um að fá að hætta í þrjá mánuði. Hinn 27 ára gamli Vladislav Ívanóv vann sem túlkur við þættina Produce Camp 2021 og var boðið að taka þátt í leitinni að mönnum í nýja strákahljómsveit. Bíó og sjónvarp 27.4.2021 14:30
Vaktin: Heimurinn horfði á stúlknakór við Húsavíkurhöfn Íslendingar hringdu inn Óskarsverðlaunin í ár þegar upphitun hátíðarinnar hófst með myndbandi frá Húsavík, þar sem sænska söngkonan Molly Sanden söng lag sitt Husavik - My Home Town með bakröddum úr heimabyggð, nefnilega stúlknakórnum úr fimmta bekk í Borgarhólsskóla. Bíó og sjónvarp 25.4.2021 22:55
Stóra stundin fyrir Húsavík, Já fólkið og Eggert Óskarsverðlaunin fara fram í 93. skipti í kvöld. Netflix kvikmyndin Mank fékk flestar tilnefningar í ár eða tíu talsins. Bíó og sjónvarp 25.4.2021 09:00
Morrissey reiður út í Simpsons: „Hvar eru lögin sem vernda mig?“ Breski söngvarinn Morrissey sakar aðstandendur bandarísku teiknimyndaþáttanna um Simpson-fjölskylduna um „hatur“ í sinn garð eftir að gert var grín að honum í nýjum þætti. Handritshöfundur þáttarins hefur þó sagt að persónan sem fór fyrir brjóstið á söngvaranum sé ekki eingöngu byggð á honum. Bíó og sjónvarp 20.4.2021 11:37
Fyrsta myndefnið úr Leynilöggunni Árið 2011 tóku þeir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson þátt í trailer-keppni í sjónvarpsþáttunum Auddi og Sveppi og gáfu í kjölfarið út stiklu úr kvikmynd sem þeir kölluðu Leynilögga sem sló í gegn. Bíó og sjónvarp 16.4.2021 11:31
Nomadland sópaði til sín BAFTA verðlaunum Kvikmyndin Nomadland er sögð sigurvegari BAFTA verðlaunanna en síðara kvöld verðlaunaafhendinga hátíðarinnar fór fram í kvöld. Kvikmyndin hlaut fern verðlaun, besta kvikmyndin, besta aðalleikkonan, besti leikstjóri og besta kvikmyndun. Bíó og sjónvarp 11.4.2021 22:07
Brot fær fimmtán tilnefningar til Eddunnar Nú hafa allar tilnefningar til Eddunnar verið opinberar en Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Bíó og sjónvarp 26.3.2021 12:35
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp