Bíó og sjónvarp

Ágangurinn á rauða dreglinum erfiðastur: „Það eltu okkur nokkrir bílar heim“
„Ég var svolítið hrædd á frumsýningunni í London, því London getur verið svolítið "aggressív“ með svona, mikið um "paparazza“ og svoleiðis,“ segir Hera Hilmarsdóttir.

Sjáðu fyrstu stikluna úr Tryggð
Kvikmyndin Tryggð er fyrsta mynd Ásthildar Kjartansdóttur leikstjóra í fullri lengd. Myndin er byggð á Tryggðarpanti, skáldsögu Auðar Jónsdóttur, sem tilnefnd var til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2006 í flokki fagurbókmennta, en kvikmyndin verður frumsýnd almenningi í febrúar 2019.

Kona fer í stríð á ekki möguleika á Óskarstilnefningu
Kvikmyndin Kona fer í stríð mun ekki vera tilnefnd til Óskarsverðlauna, en hún náði ekki í gegnum niðurskurð í flokki erlendra kvikmynda.

Konur dæmdar eftir útlitinu
Hera Hilmarsdóttir hefur einbeittan vilja að vopni í velgengni sinni í Hollywood.

Birta kitlu fyrir kvikmyndina um Downton Abbey
Framleiðendur bíómyndar sem byggir á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey birtu í dag svokallaða kitlu fyrir myndina og boða í henni að myndin komi í kvikmyndahús á næsta ári.

Bíóupplifun ársins framlengd í Paradís
Þeir sem hafa séð Roma, nýjustu mynd mexíkóska leikstjórans Alfonso Cuarón, halda vart vatni af hrifningu. Netflix byrjar að sýna myndina á föstudaginn en enn er tækifæri til þess að sjá hana í bíó.

Heimsækir tökustaði Home Alone
Fyrsta Home Alone myndin kom út árið 1990 og hefur hún verið ein allra vinsælasta jólamyndin síðan þá.

„Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“
Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld.

Halldóra í skýjunum að Halla verði ekki leikin af kynbombu
Bandaríska kvikmyndagerðarkonan Jodie Foster mun leikstýra og fara með aðahlutverkið í bandarískri endurgerð myndarinnar Kona fer í stríð.

Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“
Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni.

„Ég get ekki beðið eftir að leika Höllu“
Jodie Foster endurgerir myndina Kona fer í stríð.

Fyrsta stikla Avengers komin í loftið
Myndin ber nafnið Avengers: Endgame.

Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða
Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð.

Jónsi tilnefndur til Golden Globe-verðlauna
Tilnefndur fyrir lagið Revelation í myndinni Boy Erased.

Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“
Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl.

Andy Samberg og Sandra Oh verða kynnar á Golden Globe
Leikararnir Andy Samberg og Sandra Oh verða saman kynnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni þann 6. janúar næstkomandi.

Marvel dælir út stiklunum
Ef væntingar fjölmiðla ytra ræðast verða alls þrjár stiklur úr komandi ofurhetjumyndum birtar í vikunni.

Ólafur Darri og Gerard Butler saman í nýrri stiklu úr The Vanishing
Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson leikur stórt hlutverk í kvikmyndinni The Vanishing en Skotinn Gerard Butler fer með aðalhlutverk myndarinnar.

Stallone dregur fram kaldastríðshanskana
Hnefaleikamyndin Creed 2 verður frumsýnd á Íslandi á föstudag. Er hér í raun um áttundu Rocky-myndina að ræða enda er Sylvester Stallone einkar lagið að halda lífinu í sínum bestu gullgæsum.

In Touch vann til verðlauna í aðalkeppni á IDFA
Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski vann til sérstakra dómnefndarverðlauna í aðalkeppni á IDFA.

Framleiðandi The Mighty Ducks hafði mun stærri áform fyrir Ísland í þriðju myndinni
Vildi sýna fram á að Íslendingar væru góðir inn við beinið, en ekki óþokkar eins og í annarri myndinni.

Disney birtir fyrstu stiklu Lion King
Að þessu sinni er myndin tölvuteiknuð og sýnir stiklan frá því þegar Simbi er kynntur til leiks eftir fæðingu.

Strákurinn úr Jurassic Park leikur í einni af vinsælustu myndunum í dag
Hefur haft nokkuð stöðuga verkefnastöðu frá því hann var níu ára gamall í Steven Spielberg-myndinni.

Ný íslensk/pólsk heimildarmynd keppir til verðlauna í Amsterdam
Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hefur verið valin í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð heims, sem hófst í Amsterdam fyrr í vikunni.

Tökum lokið á Avatar tvö, þrjú, fjögur og fimm
Fyrsta framhaldsmyndin verður frumsýnd um jólin 2020 og sú næsta 2021.

Tom Cruise of lágvaxinn fyrir Jack Reacher
Rithöfundurinn segir leikarann ekki hafa náð að endurspegla þá ógn sem átti að stafa af Jack Reacher.

Kona fer í stríð verðlaunuð af Evrópuþinginu
Benedikt Erlingsson leikstjóri hlaut í dag LUX kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins við hátíðlega athöfn í Evrópuþinginu í Strassborg fyrir kvikmynd sína, Kona fer í stríð.

Þýska Playboy biðst afsökunar á viðtali þar sem goðsögn kallaði Tarantino drasl
Í viðtalinu var haft eftir Morricone að leikstjórinn Quentin Tarantino væri afstyrmi.

Gefa strax út aðra stiklu úr Toy Story 4
Aðdáendur Toy Story geta fagnað því ákveðið hefur verið að frumsýna Toy Story 4 21. júní á næsta ári.

Fjörið hefst í apríl
Fyrsti þáttur síðustu þáttaraðar Game of Thrones verður sýndur í apríl.