
Gagnrýni

Þegar hjartað missir taktinn
Hjartaskerandi og margradda örlagasaga Ástu, bók sem grípur lesandann.

Síðasta lag fyrir fréttir
Merkileg útgáfa með glæsilegum píanista og framvörðum íslenskrar sönglistar.

Rómeó og Júlía í Leipzig
Áhugaverð bók en hefði þurft aðeins meira krydd í tilfinningalíf persónanna.

Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma
Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma.

Fjör og fordómar í blokkinni
Sæmileg afþreying sem ætti alls ekki að taka alvarlega þótt óhjákvæmilegt sé að hrökkva við á stöku stað.

Mitt á milli Seinfeld og Knausgård
Skemmtileg og á köflum fyndin lesning sem skilur þó helst til lítið eftir sig.

(lang)Skemmtilegasta bókin
Þrælskemmtileg krakkasaga, uppfull af góðum húmor og fallegum boðskap.

Tónlist um tunglsjúka nótt
Athyglisverð og skemmtileg tónlist, glæsilegur flutningur.

Mannvirðing og mannleysur
Spennandi, vel fléttuð og skrifuð glæpasaga sem tæpir á knýjandi málum í samtímanum.

Ó, mikli leyndardómur og undraverða dásemdarverk
Hátíðlegir tónleikar með fögrum kór- og einsöng.

Henri heldur til Íslands
Nokkuð dæmigerð Þorgrímsbók og ágæt afþreying fyrir lesþyrsta krakka.

Kvíddu ekki því því
Vel skrifaður hryllingur sem tengir saman þjóðsögurnar og hlutskipti kvenna fyrr og nú.

Grískur harmleikur með prakkaralegum snúningi
The Killing of a Sacred Deer er ýkt saga þar sem glímt er við truflandi og manneskjuleg málefni, en á bak við þetta allt saman liggur sótsvört kómík, sem gerir heildina í rauninni ruglaðri og fyrir vikið bitastæðari.

Sjö stjörnu djass og endurreisnartónlist
Tónleikar ársins! Algerlega stórkostleg dagskrá með himneskri tónlist og snilldarlegum flutningi.

Innra net og þræðir hjartans
Virkilega metnaðarfull efnistök sem þurfa agaðri mótunaraðferð.

Íslensk þjóðlög í tyrkneskum búningi: Og?
Vel unnin plata en nær þó aldrei flugi.

Glæsilegur einleikur á hvorum tveggja vígstöðvum
Neyðarleg feilnóta en annars magnaðir tónleikar með afburða einleik.

Það verður allt í lagi með okkur
Syndafallið er í senn kraftmikið uppgjör og einlæg ástarjátning höfundar til breyskra en afar forvitnilegra persóna.

Jólasveinar ganga um gátt
Vel skrifuð og spennandi glæpafurðusaga sem vinnur með þjóðsagnaarfinn á áhugaverðan og skapandi hátt.

Ekkert sinfóníugarg hjá götuspilara
Frábær einleikari og hljómsveit. Með bestu tónleikum ársins.

Að borða hvorki ánamaðk né könguló
Launfyndin saga sem leynir á sér – lesið hana helst tvisvar.


Óhugnaður í hríðarbyl
Spennandi og vel fléttuð saga, tvímælalaust besta bók höfundar til þessa.

Þrjóska, viljastyrkur og yfirnáttúruleg atorka
Reynir sterki er skemmtileg, umræðuverð og vönduð yfirferð yfir aflraunir, persónuleika og galla stórmerkilegs manns. Vel þess virði að kíkja á.

Ein í kotinu
Ljúfasta saga og vel þess virði að lesa um konu sem loksins, loksins fer að hugsa um sjálfa sig.


Sumt stórbrotið, annað ósannfærandi
Mjög færir hljóðfæraleikarar í sjálfu sér, en túlkunin var ekki alltaf sannfærandi.

Ágætisarnaldur
Frekar hefðbundin en ágæt glæpasaga sem sver sig í höfundarverkið án þess að valda straumhvörfum.

Tímaskekkja eða ekki
Hljómsveitin lék ekki alltaf nægilega vel, en tónlistin var mögnuð og einleikarinn frábær.

Síðasti einstaklingurinn
Áhugaverð og vel skrifuð samtímarýni þar sem múgurinn, einstaklingurinn og kerfið takast á um örlög, mennsku og heppni.