Gagnrýni Hátíð danslistamanna Vel heppnað dansfestival sem sýndi hversu sterka danshöfunda við eigum hér á landi. Gagnrýni 5.9.2014 10:30 Aðeins of óljós saga Myndin er vel gerð að mörgu leyti en handritið er slappt og óljóst sem veldur því að lítið gerist sem snertir mann. Gagnrýni 5.9.2014 09:30 Rótað í þjóðarsálinni Einstaklega vel samansett sýning, tilfinningarík án þess að vera væmin og nauðsynlegt að sjá. Gagnrýni 3.9.2014 10:00 Reið er áferðarfallegt verk Reið er áferðarfallegt verk og höfðaði sterkt til sjónræns fegurðarskyns áhorfenda. Gagnrýni 3.9.2014 09:30 Spuni út frá orðum áhorfenda Áhugavert leikhúsform sem vert er að fylgjast með og hópurinn á frábæra spretti þegar vel tekst til. Gagnrýni 1.9.2014 13:30 Snilldin ein Ótrúlegt verk byggt á áhugaverðum pælingum, ómældum hæfileikum, einlægni, og húmor Gagnrýni 1.9.2014 12:30 The Roommates (Gudda - An Epic Tale) Áhugaverð sviðslistatilraun sem hittir reglulega beint í hjartastað en þyrfti skýrari driffjöður. Gagnrýni 29.8.2014 10:15 Spilaði af hamsleysi en líka mýkt Stórkostlegur flutningur. Með flottustu klassísku tónleikum ársins. Gagnrýni 28.8.2014 09:44 Þegar allt var svo vont… Tónlistarflutningurinn var flottur, en hljómburðurinn flatti tónlistina út. Gagnrýni 21.8.2014 12:00 Dansaði magadans við píanóið Góður djass kemur stöðugt á óvart, það sannaðist á frábærum tónleikum á fimmtudagskvöldið. Gagnrýni 16.8.2014 11:30 Slappur Mozart, óslappur tangó Fremur misjöfn dagskrá, sumt var frábært, annað var beinlínis leiðinlegt. Gagnrýni 14.8.2014 12:30 Stórbrotinn söngur í Dómkirkjunni Nokkurt skipulagsleysi einkenndi dagskrána fyrst framan af en magnaður söngur og píanóleikur bættu það upp og vel það. Gagnrýni 11.8.2014 12:00 „Hefðbundinn“ Hamlet í Hörpu Uppfærsla sem var eins trú verkinu og um er hægt að biðja, og varpar þannig, óvænt, mikilvægu ljósi á íslenskt leikhús. Gagnrýni 28.7.2014 11:00 Karlrembusvínið Mahler Söngurinn var dálítið hrár en sótti í sig veðrið. Píanóleikurinn hefði mátt vera tilþrifameiri. Engu að síður áhugaverð dagskrá. Gagnrýni 17.7.2014 13:00 Hrátt og flippað Hrátt, gítardrifið rokk hjá Shellac með flippuðum spilurum. Gagnrýni 14.7.2014 12:00 Haldið í heljargreipum Magnaðir tónleikar Portishead, tuttugu árum eftir útgáfu Dummy. Gagnrýni 14.7.2014 11:30 Rokk og rólegheit Áreynslulaust þjóðlagarokk hjá Kurt Vile. Gagnrýni 14.7.2014 11:00 Fullkominn endir á ATP Frábærir tónleikar þar sem Interpol blandaði sínum helstu slögurum við lög sem aðeins harðir aðdáendur kunna textana við. Gagnrýni 14.7.2014 10:30 Notaleg stund í Kristskirkju Fallegur orgelleikur, vel valin efnisskrá. Gagnrýni 12.7.2014 09:30 Baldursbrá er lifandi ópera Tilkomumikil barnaópera, lífleg tónlist og texti, kröftugur flutningur. Gagnrýni 11.7.2014 14:00 Eitt besta gríndúó sögunnar 22 Jump Street er óheyrilega fyndin mynd sem dettur ekki í framahaldsmyndagryfjuna. Gagnrýni 10.7.2014 11:30 Gamlar kempur í góðu formi Flottir tónleikar með Neil Young í góðu formi en fleiri fræg lög hefðu mátt hljóma. Gagnrýni 9.7.2014 13:00 Töfrandi list í sirkustjaldi Flott og kraftmikil sýning sem hrífur áhorfendur þótt hún sé ekki hnökralaus. Gagnrýni 8.7.2014 10:30 Hefði þurft niðurskurð Gagnrýni 3.7.2014 13:00 Skálholtskirkja sökk ekki! Sumartónleikaröðin í Skálholti hefur sennilega aldrei byrjað eins glæsilega og nú. Gagnrýni 1.7.2014 12:30 Gröndal lifir! Gagnrýni 28.6.2014 11:30 Slöpp sviðsframkoma Bræðurnir í Disclosure eru taldir vera með efnilegustu raftónlistarmönnum heimsins í dag. Gagnrýni 23.6.2014 12:00 Mikil orka Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. Gagnrýni 23.6.2014 11:30 Massive Attack stóð fyrir sínu Massive Attack voru án efa langstærsta nafnið á Secret Solstice og stóðu gjörsamlega undir öllum væntingum hátíðargesta. Gagnrýni 23.6.2014 11:00 Fáguð og flott á sviði Það fór ekki fram hjá neinum þegar gyðjan Jillian Banks tölti inn á sviðið á laugardagskvöldinu. Gagnrýni 23.6.2014 10:30 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 67 ›
Hátíð danslistamanna Vel heppnað dansfestival sem sýndi hversu sterka danshöfunda við eigum hér á landi. Gagnrýni 5.9.2014 10:30
Aðeins of óljós saga Myndin er vel gerð að mörgu leyti en handritið er slappt og óljóst sem veldur því að lítið gerist sem snertir mann. Gagnrýni 5.9.2014 09:30
Rótað í þjóðarsálinni Einstaklega vel samansett sýning, tilfinningarík án þess að vera væmin og nauðsynlegt að sjá. Gagnrýni 3.9.2014 10:00
Reið er áferðarfallegt verk Reið er áferðarfallegt verk og höfðaði sterkt til sjónræns fegurðarskyns áhorfenda. Gagnrýni 3.9.2014 09:30
Spuni út frá orðum áhorfenda Áhugavert leikhúsform sem vert er að fylgjast með og hópurinn á frábæra spretti þegar vel tekst til. Gagnrýni 1.9.2014 13:30
Snilldin ein Ótrúlegt verk byggt á áhugaverðum pælingum, ómældum hæfileikum, einlægni, og húmor Gagnrýni 1.9.2014 12:30
The Roommates (Gudda - An Epic Tale) Áhugaverð sviðslistatilraun sem hittir reglulega beint í hjartastað en þyrfti skýrari driffjöður. Gagnrýni 29.8.2014 10:15
Spilaði af hamsleysi en líka mýkt Stórkostlegur flutningur. Með flottustu klassísku tónleikum ársins. Gagnrýni 28.8.2014 09:44
Þegar allt var svo vont… Tónlistarflutningurinn var flottur, en hljómburðurinn flatti tónlistina út. Gagnrýni 21.8.2014 12:00
Dansaði magadans við píanóið Góður djass kemur stöðugt á óvart, það sannaðist á frábærum tónleikum á fimmtudagskvöldið. Gagnrýni 16.8.2014 11:30
Slappur Mozart, óslappur tangó Fremur misjöfn dagskrá, sumt var frábært, annað var beinlínis leiðinlegt. Gagnrýni 14.8.2014 12:30
Stórbrotinn söngur í Dómkirkjunni Nokkurt skipulagsleysi einkenndi dagskrána fyrst framan af en magnaður söngur og píanóleikur bættu það upp og vel það. Gagnrýni 11.8.2014 12:00
„Hefðbundinn“ Hamlet í Hörpu Uppfærsla sem var eins trú verkinu og um er hægt að biðja, og varpar þannig, óvænt, mikilvægu ljósi á íslenskt leikhús. Gagnrýni 28.7.2014 11:00
Karlrembusvínið Mahler Söngurinn var dálítið hrár en sótti í sig veðrið. Píanóleikurinn hefði mátt vera tilþrifameiri. Engu að síður áhugaverð dagskrá. Gagnrýni 17.7.2014 13:00
Hrátt og flippað Hrátt, gítardrifið rokk hjá Shellac með flippuðum spilurum. Gagnrýni 14.7.2014 12:00
Haldið í heljargreipum Magnaðir tónleikar Portishead, tuttugu árum eftir útgáfu Dummy. Gagnrýni 14.7.2014 11:30
Fullkominn endir á ATP Frábærir tónleikar þar sem Interpol blandaði sínum helstu slögurum við lög sem aðeins harðir aðdáendur kunna textana við. Gagnrýni 14.7.2014 10:30
Baldursbrá er lifandi ópera Tilkomumikil barnaópera, lífleg tónlist og texti, kröftugur flutningur. Gagnrýni 11.7.2014 14:00
Eitt besta gríndúó sögunnar 22 Jump Street er óheyrilega fyndin mynd sem dettur ekki í framahaldsmyndagryfjuna. Gagnrýni 10.7.2014 11:30
Gamlar kempur í góðu formi Flottir tónleikar með Neil Young í góðu formi en fleiri fræg lög hefðu mátt hljóma. Gagnrýni 9.7.2014 13:00
Töfrandi list í sirkustjaldi Flott og kraftmikil sýning sem hrífur áhorfendur þótt hún sé ekki hnökralaus. Gagnrýni 8.7.2014 10:30
Skálholtskirkja sökk ekki! Sumartónleikaröðin í Skálholti hefur sennilega aldrei byrjað eins glæsilega og nú. Gagnrýni 1.7.2014 12:30
Slöpp sviðsframkoma Bræðurnir í Disclosure eru taldir vera með efnilegustu raftónlistarmönnum heimsins í dag. Gagnrýni 23.6.2014 12:00
Mikil orka Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. Gagnrýni 23.6.2014 11:30
Massive Attack stóð fyrir sínu Massive Attack voru án efa langstærsta nafnið á Secret Solstice og stóðu gjörsamlega undir öllum væntingum hátíðargesta. Gagnrýni 23.6.2014 11:00
Fáguð og flott á sviði Það fór ekki fram hjá neinum þegar gyðjan Jillian Banks tölti inn á sviðið á laugardagskvöldinu. Gagnrýni 23.6.2014 10:30