
Golf

Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta hring á PGA-meistaramótinu
Rory McIlroy byrjar vel á Valhalla á meðan að Tiger Woods var enn á ný í basli.

Tiger í vandræðum á Valhalla
Fékk tvo skolla á tveimur par þrjú holum á fyrri níu á fyrsta degi PGA-meistaramótsins.

Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu
Segist ekki finna fyrir teljandi sársauka og ætlar sér að sigra síðasta risamót ársins.

Oosthuizen högglengstur | Met Nicklaus stendur enn
Keppnin um lengsta teighöggið endurvakin eftir 30 ára hvíld á PGA-meistaramótinu.

Tiger mættur á PGA-meistaramótið
Spilar æfingahring klukkan sex á Valhalla-vellinum.

Rory-tíminn ekki að hefjast
Norður-Írinn segir menn aðeins of fljóta að stökkva á vagninn þegar vel gengur.

Útilokar ekki að velja Tiger í Ryder-liðið
Watson tilbúinn að taka Woods með nái hann sér fljótt af meiðslunum.

Tiger vinnur ekki fleiri risatitla
Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla.

McIlroy: Aldrei liðið jafnvel
Norður-Írinn stefnir á þriðja sigurinn í röð á síðasta risamóti ársins um næstu helgi.

Maður er orðinn vel sjóaður í þessu
Kristján Þór Einarsson stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu eftir gríðarlega skemmtilegt mót. Mótið var gríðarlega jafnt og spennandi og þurfti alls sex bráðabana á holunum níu.

Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992
Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna?

Myndasyrpa frá Einvíginu á Nesinu
Kristján Þór Einarsson, GKj tryggði sér sigur í Einvíginu á Nesinu, árlegu góðgerðargolfmóti, í dag en ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins myndaði skemmtilegar myndir af mótinu.

Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans
Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili.

Kristján Þór vann Einvígið á Nesinu
Kristján Þór Einarsson, GKj tryggði sér sigur í Einvíginu á Nesinu, árlegu góðgerðargolfmóti, í dag. Kristján lagði Hlyn Geir Hjartarson, GOS á níundu holunni og tryggði sér sigurinn.

Magnaður McIlroy sigraði á Firestone
Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia.

Sergio Garcia fór á kostum á öðrum hring á Firestone
Lék seinni níu holurnar á átta höggum undir pari og leiðir Bridgestone Invitational með þremur.

Leyfi reyndist vera lyfjabann
Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson gaf frá sér yfirlýsingu að hann myndi taka sér tímabundið leyfi frá golfi í gær en samkvæmt heimildum Golf.com var hann settur í sex mánaða keppnisbann vegna eiturlyfjanotkunar.

Birgir Leifur ver ekki titilinn á Nesinu
Einvígið á Nesinu fer fram á mánudaginn á Nesvellinum, en Íslandsmeistarinn sexfaldi verður ekki með.

Marc Leishman leiðir á Firestone eftir fyrsta hring
Tiger Woods byrjaði vel og er í toppbaráttunni.

Bridgestone Invitational hefst í dag
Tiger Woods hefur titil að verja á Firestone vellinum þar sem hann hefur unnið átta sinnum á ferlinum.

Golfkúla McIlroy frá Opna breska til sölu
Eftir að Rory McIlroy setti niður sigurpúttið á Opna breska meistaramótinu í golfi fleygði hann golfkúlunni sinni í áhorfendastúkunar en kúlan var ekki lengi að rata í uppboðssölu.

Sonur Birgis stefnir á atvinnumennsku
Feðgarnir Birgir Leifur Hafþórsson og sonur hans, Ingi Rúnar Birgisson náðu mögnuðu afreki á dögunum þegar þeir urðu báðir Íslandsmeistarar í golfi í sömu vikunni en sá yngri segist sjá veikleikann í leik Birgis.

Tim Clark sigraði í Kanada eftir frábæran endasprett
Fékk fimm fugla á síðustu átta holunum og stal sigrinum af Jim Furyk.

Birgir Leifur vann titlana sex á rúmlega tvöfalt lengra tímabili
Tímaspursmál hvenær Skagamaðurinn verður sigursælastur allra.

Meistararnir stefna á atvinnumennsku
Birgir Leifur Hafþórsson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu um helgina Íslandsmeistarar í höggleik. Birgir Leifur varð meistari í sjötta sinn en hann hafði mikla yfirburði í karlaflokki.

Ólafía Þórunn Íslandsmeistari í annað sinn
GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér titilinn á Leirdalsvelli.

Birgir Leifur enn og aftur meistari
Hafði gríðarlega yfirburði á Íslandsmótinu í höggleik sínum heimavelli.

Jim Furyk er í góðum málum á Opna kanadíska fyrir lokahringinn
Á þrjú högg á Tim Clark þegar 18 holur eru eftir.

Birgir Leifur í vænlegri stöðu fyrir lokahringinn
Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari úr GKG, er í vænlegri stöðu fyrir síðasta hringinn á Íslandsmótingu í höggleik sem fer fram í Leirdalnum.

Ólafía Þórunn leiðir fyrir lokahringinn
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur er með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í golfi.