

Ernie Els fór illa af ráði sínu á fyrstu holu á Opna breska í dag. Hann lék holuna á sjö höggum eftir að hafa tvívegis misst stutt pútt.
Rory McIlroy er með eins höggs forystu eftir fyrsta keppnisdag á Opna breska meistaramótinu sem hófst í dag á Royal Liverpool í Englandi.
Skor í dag almennt gott og margir sterkir kylfingar ofarlega á skortöflunni - Phil Mickelson hóf titilvörnina illa.
Norður-Írinn efstur sem stendur á opna breska á sex höggum undir pari.
Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á opna breska á þremur höggum undir pari.
Fékk skolla á fyrstu tveimur holunum.
Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli?
Tiger segist vera að nálgast sitt besta líkamlega form eftir skurðaðgerðina og ætlar sér ekkert annað en sigur á Royal Liverpool.
Woods ekki unnið risamót síðan 2008 þegar hann sigraði á opna bandaríska meistaramótinu.
Norður-Írinn hefur leik á opna breska meistaramótinu í golfi á morgun.
Dale Hill golfsvæðið í Suður-Englandi er þess virði að heimsækja
Rory Mcilroy og Jordan Spieth leika saman á meðan að Tiger Woods leikur með Angel Cabrera og Henrik Stenson.
Hans fyrsti sigur á PGA mótaröðinni tryggði honum þátttökurétt á Opna breska meistaramótinu um næstu helgi.
Lék Hlíðavöll á 67 höggum eða fimm undir pari þegar að mest lá við.
Sigraði á sínu öðru atvinnumóti á tímabilinu.
Sumir horfa á golfmót eingöngu til þess að fylgjast með Tiger Woods. Bandarískir sjónvarpsáhorfendur sem vilja ekkert annað en Tiger munu geta horft á ekkert annað en Tiger á Opna breska meistaramótinu í næstu viku.
Norður-Írinn í stuði og opna breska meistaramótið handan við hornið.
Nokkrir kylfingar deila forystusætinu - Jordan Spieth hefur titil að verja á TPC Deere Run.
Ísland í fimmtánda sæti af sextán liðum á EM áhugamannalandsliða í golfi.
Í nýrri bók um steranotkun hafnaboltamannsins Alex Rodriguez kemur kylfingurinn Tiger Woods óvænt við sögu.
Sigraði á Opna franska meistaramótinu eftir frábæran lokahring í hræðilegu veðri.
Það er rúm vika í að Opna breska meistaramótið í golfi hefjist. Tiger Woods mun snúa aftur og eðlilega bíða menn spenntir eftir því að sjá hvernig honum muni ganga.
Ísland er í næstneðsta sæti á EM í Finnlandi.
Argentínumaðurinn sigraði á sínu fyrsta móti í fimm ár.
Leiðir á Greenbrier Classic með tveimur höggum fyrir lokahringinn - Margir geta blandað sér í baráttu efstu manna á morgun.
Fær að kveðja mótið sem hann hefur sigrað fimm sinnum á ferlinum á St. Andrews á næsta ári.
Lék á 64 höggum í góðum aðstæðum á Old White TPC vellinum - Margir kylfingar léku vel í dag og eru nálægt toppnum.
Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið.
Lék samtals á fimm höggum undir pari á móti á Englandi.
Það voru um 220 kylfingar sem tóku þátt í Golfstöðin Open mótinu sem fram fór síðastliðinn laugardag á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.