Handbolti

Segir ekkert vit í að halda EM áfram
Nú þegar yfir hundrað leikmenn sem spila áttu á Evrópumótinu í handbolta hafa frá áramótum smitast af kórónuveirunni telur sérfræðingur TV 2 í Danmörku að ekkert vit sé í að halda mótinu áfram.

Ýmir: Orkan frá áhorfendum gefur okkur mikið
Varnartröllið Ýmir Örn Gíslason hefur staðið í ströngu og getur ekki beðið eftir að taka á Dönunum.

Strákarnir sem þurfa að fylla í stóru skörðin
Líf, ertu að grínast? Einmitt þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta var á uppleið og með gríðarlega mikinn meðbyr duttu fimm leikmenn út vegna veiruskrattans. En hverjir koma til með að fylla í skörð fimmmenninganna.

Tveir Íslendingar í úrvalsliði riðlakeppninnar
Lars Christiansen, markahæsti leikmaður danska landsliðsins frá upphafi, valdi tvo Íslendinga í úrvalslið riðlakeppninnar á Evrópumótinu í handbolta.

Íslensku dómararnir úr leik á EM vegna smits
Kórónuveiran hefur ekki aðeins hrellt íslenska landsliðsmenn á Evrópumótinu í handbolta, því íslenska dómaraparið á mótinu hefur einnig stimplað sig út vegna smits.

Aron og Bjarki líka með Covid
Strákarnir okkar fengu annan skell í morgun þegar í ljós kom að Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson séu með Covid. Fimm leikmenn liðsins eru því orðnir smitaðir.

Sigvaldi: Erum að spila geggjaðan handbolta
„Mönnum líður mjög vel og hlakka til að mæta Dönum. Það er spenningur,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson sem hefur farið á kostum á EM.

Arnór Atla: Finnst möguleikarnir í milliriðlinum fínir og hef tröllatrú á liðinu
Arnór Atlason segir að leikurinn gegn Dönum verði afar erfiður fyrir Íslendinga. Hann hefur samt mikla trú á íslenska liðinu í milliriðlinum á EM.

„Förum í leikinn til að vinna og ekkert kjaftæði“
„Þetta er skemmtilegt verkefni og ég hlakka til,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari spenntur fyrir öðrum dansi gegn sínum gömlu lærisveinum frá Danmörku.

Þjóðverjar draga sig ekki úr keppni þrátt fyrir öll smitin en óska eftir frestun
Þrátt fyrir að fjöldi leikmanna þýska handboltalandsliðsins hafi smitast af kórónuveirunni ætlar það ekki að draga sig úr keppni á EM.

„Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur!“
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, stefnir á að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Hann greindist með veiruna í dag ásamt tveimur öðrum leikmönnum liðsins.

Fram fór illa með botnliðið
Fram og Afturelding mættust í eina leik kvöldsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Heimakonur unnu sannkallaðan stórsigur en leiknum lauk með sextán marka sigri Fram, lokatölur 38-22.

Þrír smitaðir í íslenska liðinu
Það berast ekki góð tíðindi úr herbúðum strákanna okkar kvöldið fyrir fyrsta leik í milliriðli. Þrír leikmenn liðsins eru komnir með Covid.

Guðmundur í gini dönsku pressunnar
Það er frídagur á EM og dagurinn því nýttur á ýmsan hátt hjá liðunum. Meðal annars með því að hitta fjölmiðlamenn.

Kórónuveiran tekur einn besta hornamann heims úr sænska landsliðinu
Niclas Ekberg verður ekki með sænska handboltalandsliðinu í milliriðlinum á Evrópumótinu eftir að hornamaðurinn fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi.

Enn versnar martraðarástandið hjá Alfreð og þýska landsliðinu
Hvorki fleiri né færri en tólf leikmenn úr þýska landsliðinu í handbolta hafa nú greinst með kórónuveirusmit á Evrópumótinu í Slóvakíu og Ungverjalandi.

Sveinar Erlings „reru“ sér vart fyrir kæti
Hollendingar komust með dramatískum hætti áfram með Íslendingum í milliriðlakeppnina á EM í handbolta í gær, í fyrsta sinn í sögunni, og fögnuður þeirra var ósvikin.

Segir Ísland hafa spilað yfir getu og kallar eftir hefndaraðgerðum
„Nú kemur stund hefndarinnar,“ skrifar Jan Jensen, blaðamaður hins danska Ekstra Bladet, um fyrsta leik Danmerkur í milliriðlinum á EM karla í handbolta, gegn Íslandi.

Duvnjak sagður missa af leiknum við Ísland og Króatar kalla sjö leikmenn inn
Króatíska handboltastjarnan Domagoj Duvnjak verður að öllum líkindum ekki með gegn Íslandi á Evrópumótinu á mánudaginn.

DR: Ísland vantar topplínumann og toppmarkmann til að berjast um verðlaun
Handboltasérfræðingur danska ríkisútvarpsins hafði mikla trú á íslenska landsliðið fyrir þetta Evrópumót í handbolta og hann skrifar stuttan pistil um íslenska liðið nú þegar ljóst er að Danir mæta Íslandi í fyrsta leik í milliriðlinum.

„Finnst við fyrst núna vera að nýta Ómar rétt í sókninni“
Arnór Atlason segir augljóst að Guðmundur Guðmundsson hafi aðlagað leik íslenska handboltalandsliðsins að Ómari Inga Magnússyni.

Ísland eina þjóðin á EM sem er með þrjá þjálfara í milliriðlunum
Íslensku þjálfararnir á Evrópumótinu í handbolta í ár skiluðu allir liðum sínum í milliriðla. Eini tapleikur þeirra í riðlakeppninni var uppgjörsleikur tveggja íslenskra þjálfara.

Hollendingar í skýjunum: „Ég er svo fokking glaður“
Hollendingar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að hafa komist í milliriðli á EM í handbolta í fyrsta sinn.

Alfreð Gísla um öll smitin: Þetta er búið að vera mjög skrautlegt
Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, þurfti að vera með stórt leikmanna útkall í miðri riðlakeppni EM eftir að fjöldi leikmanna hans höfðu smitast af kórónuveirunni. Þrátt fyrir það tókst þýska liðinu að spila frábæran leik og vinna stóran sigur á Pólverjum.

Tímasetningar íslensku leikjanna í milliriðli EM eru klárar
Evrópska handknattleikssambandið hefur nú gengið frá leikjadagskrá milliriðlanna á Evrópumótinu í handbolta í Ungverjalandi og Slóvakíu.

Segja slæmt fyrir mótið að Ungverjar hafi ekki farið áfram
Sérfræðingar TV2 segja að það sé slæmt fyrir framhald Evrópumóts karla í handbolta að heimalið Ungverjalands sé úr leik.

Aron: Þetta er geggjað lið
Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var himinlifandi með eins marks sigur liðsins gegn Ungverjum í lokaumferð riðlakeppni EM í gær. Hann segir það auðvelt að spila svona góðan sóknarleik með liðinu sem Ísland teflir fram í ár.

Skýrsla Henrys: Guttarnir hans Gumma orðnir fullorðnir
Maður hefur upplifað margt á mörgum stórmótum með landsliðinu en að rota Ungverja fyrir framan 20 þúsund manns og senda þá í frí á meðan Ísland fer með tvö stig í milliriðil er með því skemmtilegra. Þvílíkt kvöld í Búdapest!

Hollendingar fylgja íslensku strákunum í milliriðil
Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í handbolta eru komnir í milliriðil á EM í fyrsta sinn í sögunni eftir eins marks sigur gegn Portúgal, 32-31.

Guðmundur: Gjörsamlega geggjað að klára þetta hérna á þeirra heimavelli
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir tilfinninguna ólýsanlega eftir sigur liðsins gegn Ungverjum í lokaleik liðsins í riðlakeppni EM í kvöld.