Heilsa

Ekki þjást í hljóði

Endómetríósa er sjúkdómur sem mörgum er hulinn og fleiri þjást af honum en gera sér grein fyrir. Greiningartími er að meðaltali sjö ár á Íslandi.

Heilsuvísir

Óttinn rekinn á brott

Stjórnar ótti þínu lífi? Fyrsta skrefið til þess að losna undan óttanum er að vera meðvitaður um það hvar hann stígur niður í þínu lífi.

Heilsuvísir

Er hægt að æfa of mikið?

Svo virðist sem margir fylgi þeirri reglu að því meira sem maður æfir, því betra og því meiri árangur. Margir sem byrja á æfingaprógrami falla í þá gryfju að æfa alltof mikið í þeirri von um að árangurinn komi fyrr.

Heilsuvísir

Framhjáhald

Hvernig höldum við erótíkinni gangandi í langtímsambandi og af hverju eru framhjáhöld svona algeng? Sérfræðingar sitja fyrir svörum.

Heilsuvísir

Ég er að fá það

Það er kallað af Frökkum "litli dauði“ en flestir þekkja það sem fullnægingu en hvernig lítur maður út þegar fullnæging ríður yfir?

Heilsuvísir

Þarf að baða sig daglega?

Nýlega birtist grein sem fjallaði um baðvenjur Breta og í henni var lýst yfir viðbjóði á því að baða sig ekki daglega, en þarf maður að baða sig á hverjum degi?

Heilsuvísir

Nokkur góð ráð til að gera sykurlausa lífið einfaldara

Stökkbreyting hefur orðið á umræðunni um sykurpúkann undanfarna mánuði og almenningur orðinn meðvitaðari um hætturnar sem honum fylgja. Gunnar Már Kamban stendur fyrir frábærum sex vikna námskeiðum fyrir þá sem vilja kveðja sykurinn fyrir fullt og allt. Hér koma nokkur frábær ráð frá honum.

Heilsuvísir

Lítil brjóst

Lítil brjóst geta valdið konum hugarangri og sumar þrá að vera me stærri brjóst, hér er rakin saga kvenna með lítil brjóst.

Heilsuvísir

Kynlífsleysi í sambandi

Kynlíf er mikilvægur hluti af sambandi margra para en þó eru sum pör sem ekki lifa neinu kynlífi þó annan aðila langar það en hinn neitar.

Heilsuvísir

Ertu með hita?

Þegar slappleiki gerir vart við sig og ennið virðist heitt viðkomu þá fálma flestir eftir hitamæli en hryllir við að stinga í endaþarm eða eyra, hvað er þá til ráða?

Heilsuvísir