Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Daniel Badu hefur verið ráðinn þjálfari bikarmeistara Vestra í fótbolta. Hann mun stýra liðinu í Lengju- og Sambandsdeild Evrópu á næsta tímabili. Íslenski boltinn 8.11.2025 16:18
Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari FH, segir lágpunktinn á sínum ferli hafa verið þegar hann var rekinn frá FH og situr það í honum hvernig staðið var að uppsögninni. Stjórnendur FH hafi sýnt honum vanvirðingu og komið illa fram við hann. Íslenski boltinn 8.11.2025 10:02
Brynjar Björn í Breiðholtið Brynjar Björn Gunnarsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Leiknis í Lengjudeild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hætti að loknu síðasta tímabili. Íslenski boltinn 7.11.2025 17:52
Pálmi í ótímabundið leyfi Pálmi Rafn Arinbjörnsson, markvörður Íslandsmeistara Víkings, er kominn í ótímabundið leyfi frá fótbolta að eigin ósk. Íslenski boltinn 6.11.2025 12:13
„Ég og Nik erum ágætis vinir“ Íslands- og bikarmeistararnir í Breiðabliki kynntu nýjan þjálfara í gær og það verða áfram ensk áhrif hjá Blikakonum næsta sumar. Íslenski boltinn 6.11.2025 10:32
Davíð Smári tekur við Njarðvík Davíð Smári Lamude er nýr þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Gunnari Heiðari Þorvaldssyni sem sagði upp í haust. Íslenski boltinn 5.11.2025 18:00
Jeffs tekur við Breiðabliki Englendingurinn Ian Jeffs er nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 5.11.2025 17:16
Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Damir Muminovic er á förum frá Breiðabliki eftir að núverandi samningur hans rennur sitt skeið í lok þessa árs. Honum verður ekki boðin nýr samningur hjá Blikum. Íslenski boltinn 5.11.2025 14:51
„Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Óskar Örn Hauksson og Pablo Punyed hafa tekið við störfum hjá Haukum og vilja koma félaginu á kortið í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 5.11.2025 08:02
Fram líka fljótt að finna nýja ást Framarar hafa ráðið Anton Inga Rúnarsson sem nýjan þjálfara kvennaliðs félagsins í fótbolta og hann mun því stýra Fram í Bestu deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 4.11.2025 14:55
„Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Óskar Smári Haraldsson er nýr þjálfari Stjörnunnar í Bestu deild kvenna. Eftir árangursríkan tíma hjá Fram en viðskilnað sem fór ekki eins og best verður á kosið. Óskar segist hann hafa fundið fyrir smá ástarsorg en að í þannig stöðu sé gott að finna nýja ást sem fyrst. Íslenski boltinn 4.11.2025 09:30
Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Fanndís Friðriksdóttir gæti lagt skóna á hilluna. Samningur hennar rann út þegar nýafstöðnu tímabili lauk og stjórnarfólk Vals hefur ekki heyrt í henni til að endursemja. Íslenski boltinn 3.11.2025 14:45
„Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ „Stórkostlegt. Ég er hrikalega spenntur,“ segir Hermann Hreiðarsson, nýr þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, um nýja starfið. Hann skrifaði undir þriggja ára samning á Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 2.11.2025 19:01
Hermann tekinn við Val Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 2.11.2025 18:12
Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Daninn Tommy Fredsgaard Nielsen hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Knattspyrnufélaginu Reyni Sandgerði fyrir næsta leiktímabil. Íslenski boltinn 2.11.2025 10:51
Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Haukarnir ætla sér stóra hluti í fótboltanum næsta sumar og þeir kynntu tvær goðsagnir til leiks í nýja fótboltahúsinu sínu í dag. Íslenski boltinn 1.11.2025 13:40
FH-ingar kveðja Kjartan Henry Kjartan Henry Finnbogason er hættur störfum fyrir FH en félagið tilkynnti um þetta á miðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 1.11.2025 12:01
Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Bjartur Bjarmi Barkarson, leikmaður Aftureldingar, var duglegastur að fara í tæklingar á nýloknu tímabili í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 31.10.2025 15:16
Gísli semur við Skagamenn ÍA barst hvalreki fyrir átökin í Bestu deild karla á næsta ári þar sem Gísli Eyjólfsson skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag. Íslenski boltinn 31.10.2025 14:03
Óskar Smári tekur við Stjörnunni Óskar Smári Haraldsson hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hann kemur frá Fram og tekur við starfinu af Jóhannesi Karli Sigursteinssyni. Íslenski boltinn 31.10.2025 13:58
Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Gareth Owen hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi hjá Val í fótbolta. Hann mun hafa yfirumsjón með fótboltatengdum málum hjá félaginu. Owen yfirgefur Fram til að taka við starfinu. Íslenski boltinn 31.10.2025 10:48
Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Stjórn knattspyrnudeildar Fram sendi frá sér stuttorða yfirlýsingu í gærkvöldi sem gengur algjörlega gegn orðum þjálfara og meistaraflokksráðs kvennaliðsins, sem hættu störfum og sökuðu félagið um metnaðarleysi. Íslenski boltinn 31.10.2025 10:05
Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð langefstur á listanum yfir sköpuð færi fyrir lið félaga í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 30.10.2025 15:18
„Mjög sáttur með samninginn“ Birnir Snær Ingason samdi við Stjörnuna og ætlar að hjálpa liðinu að stíga næsta skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum en pælir ekki í því hvort hann sé sá launahæsti í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 30.10.2025 09:01