„Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Kvennalið FH er á leið í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í sögu félagsins. Árangurinn kemur fyrirliðanum Örnu Eiríksdóttir ekki á óvart, hún segir mikla vinnu liggja þar að baki og sér ekki eftir því að hafa sagt skilið við systur sínar í Val. Íslenski boltinn 31.7.2025 11:02
KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Á síðasta fundi aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands var ákveðið að sekta 3. deildarliðið Árbæ um 250 þúsund krónur. Ástæðan er framkvæmd leiks félagsins gegn Kormáki/Hvöt í Fótbolti.net bikarnum þann 16. júlí síðastliðinn sem og framkoma áhorfenda á leiknum. Íslenski boltinn 30.7.2025 23:15
ÍR aftur á toppinn ÍR er komið á topp Lengjudeildar karla í fótbolta á nýjan leik eftir útisigur á Selfossi. Íslenski boltinn 30.7.2025 21:15
FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld FH-ingar geta í kvöld eignast lið í bikarúrslitaleik kvenna í fyrsta sinn í sögunni þegar FH liðið heimsækir bikarmeistara Vals á Hlíðarenda í undanúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 29.7.2025 16:01
KR missir sinn efnilegasta mann Hinn stórefnilegi Alexander Rafn Pálmason mun yfirgefa KR í lok leiktíðar. Íslenski boltinn 29.7.2025 15:32
„Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Axel Óskar Andrésson skildi sína menn í Aftureldingu eftir í slæmum málum í Garðabænum í gær þegar hann fékk tvö gul spjöld með aðeins sex mínútna millibili í fyrri hálfleiknum. Íslenski boltinn 29.7.2025 11:33
Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Það gefur á bátinn hjá stjórn knattspyrnudeildar Grindavíkur en formaðurinn, Haukur Guðberg Einarsson, er hættur eftir meintan trúnaðarbrest í stjórninni. Íslenski boltinn 29.7.2025 11:04
Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Víkingar misstu af tveimur dýrmætum stigum í titilbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta eftir að þeir fengu á sig jöfnunarmark á móti Fram með síðustu spyrnu leiksins. Íslenski boltinn 29.7.2025 09:33
Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Stjarnan vann 4-1 sigur á Aftureldingu í lokaleik sextándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjö mörkin úr leiknum hér á Vísi. Íslenski boltinn 29.7.2025 08:03
Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Það virðist sem KR sé nú þegar búið að finna arftaka Jóhannes Kristins Bjarnasonar á miðsvæðinu. Sá heitir Orri Hrafn Kjartansson og hefur verið í litlu hlutverki hjá Val, toppliði Bestu deildar karla í knattspyrnu, á leiktíðinni. Íslenski boltinn 28.7.2025 23:03
Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Á fimmtudag tekur KA á móti Silkeborg frá Danmörku í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Staðan eftir fyrri leikinn er 1-1 og heimamenn eiga því góðan möguleika í leiknum sem verður sýndur beint á SÝN Sport Ísland. Íslenski boltinn 28.7.2025 20:53
KR lætur þjálfarateymið fjúka Gunnar Einarsson og Ívar Ingimarsson eru ekki lengur þjálfarar kvennaliðs KR í knattspyrnu. Liðið er sem stendur í 5. sæti Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 28.7.2025 18:47
Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Eftir að lenda 0-1 undir kom Stjarnan til baka eftir að Axel Óskar Andrésson sá rautt í liði Aftureldingar. Lokatölur í Garðabænum 4-1 þegar Stjarnan tók á móti Aftureldingu í 16. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.7.2025 18:31
Tómas Bent nálgast Edinborg Miðjumaðurinn Tómas Bent Magnússon er við það að ganga í raðir Hearts sem kemur frá Edinborg og leikur í efstu deild skosku knattspyrnunnar. Tómas Bent var ekki með Val þegar liðið styrkti hirti toppsæti Bestu deildarinnar með 3-1 sigri á FH. Íslenski boltinn 28.7.2025 18:03
Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Patrekur Orri Guðjónsson átti ótrúlegan leik í íslensku F-deildinni í fótbolta um helgina. Íslenski boltinn 28.7.2025 13:45
Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna KR er væntanlega búið að missa einn sinn besta mann en miðjumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason er búinn að ná samkomulagi við danskt lið. Íslenski boltinn 28.7.2025 12:49
Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 28.7.2025 12:00
Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Framarar tóku á móti Víkingi í 16. umferð Bestu deildar karla í kvöld á Lambhagavelli. Framarar sem hafa verið taplausir í síðustu fimm leikjum björguðu stigi á lokamínútu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 27.7.2025 18:32
Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Valsmenn unnu öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti FH í Bestu-deildar karla í kvöld. Þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð, Patrick Pedersen jafnaði markametið og Valsmenn sitja einir á toppnum. Íslenski boltinn 27.7.2025 18:32
Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Vestri og ÍBV mættust á Kerecisvellinum á Ísafirði í dag fyrir framan um 330 áhorfendur sem sáu Vestra sigra 2-0 í blíðunni. Íslenski boltinn 27.7.2025 13:15
Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu KR og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á nýju gervigrasi KR-inga í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2025 16:16
Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag KR og KV brjóta engar reglur með því að skipta Birgi Steini Styrmissyni milli félaganna tvisvar á tveimur vikum. Félagaskiptagluggi neðri deildanna er ekki sá sami og hjá Bestu deildinni. Birgir er löglegur í leikmannahóp KR gegn Breiðablik á eftir, þrátt fyrir að hafa spilað með KV í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26.7.2025 11:02
Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Eftir langa bið og þónokkra heimaleiki að heiman snúa KR-ingar aftur á Meistaravelli er þeir mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild karla á morgun. Íslenski boltinn 26.7.2025 09:30
Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum ÍR og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en spilað var í Mjóddinni. Íslenski boltinn 25.7.2025 21:13