Íslenski boltinn Edmundsson nemur land á Akureyri Jóan Símun Edmundsson, þrautreyndur færeyskur landsliðsframherji í fótbolta, er genginn í raðir KA. Hann var meðal annars á mála hjá Newcastle United á sínum tíma. Íslenski boltinn 25.7.2023 11:42 Óli Jóh: Margt sem Arnar hefur sagt upp á síðkastið er náttúrulega bara steypa Ólafur Jóhannesson var sérfræðingur í Stúkunni í gærkvöldi og fór á kostum eins og vanalega. Hann talaði hreina íslensku þegar kom að því að tala um ummæli þjálfara toppliðs Bestu deildarinnar að undanförnu. Íslenski boltinn 25.7.2023 11:31 Sjáðu táninginn úr Árbænum klára FH og öll hin tólf mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin þótt að það hafi bara farið fram tveir leikir í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.7.2023 09:01 „Alltaf gaman að vinna hérna í lokin, ég þekki það ágætlega“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu, var að vonum gríðarlega sáttur eftir 4-2 sigur sinna manna á lokamínútum leiksins í Kaplakrika gegn FH. Íslenski boltinn 24.7.2023 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fylkir 2-4 | Árbæingar upp úr fallsæti FH fékk Fylki í heimsókn í Kaplakrika í Bestu deild karla í knattspyrnu. Leikurinn var æsispennandi og endirinn hreint út sagt ótrúlegur, lokatölur 2-4. Fylkir vann þar með sinn fyrsta sigur á útivelli á tímabilinu og fyrsta sigur síðan 28. maí. Íslenski boltinn 24.7.2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 3-4 | KA hafði betur í markasúpu KA vann botnlið Keflavíkur í stórskemmtilegum sjö marka leik. Staðan í hálfleik var 1-2 þar sem KA endaði fyrri hálfleik á að skora tvö mörk. Í síðari hálfleik komu mörkin á færibandi en mark Hallgríms sem var af dýrari gerðinni reyndist sigurmarkið og KA vann 3-4. Íslenski boltinn 24.7.2023 20:55 „Fyrsta rauða spjaldið sem ég fæ sem þjálfari og ég hef þjálfað í fimmtán ár“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var afar svekktur eftir 3-4 tap gegn KA. Sigurður fékk beint rautt spjald í leiknum og að hans mati hefur dómgæslan verið ósanngjörn gagnvart Keflavík á tímabilinu. Íslenski boltinn 24.7.2023 20:42 Birnir Snær eftirsóttur Birnir Snær Ingason, leikmaður Víkings í Bestu deild karla, verður samningslaus síðar í ár og er gríðarlega eftirsóttur. Íslenski boltinn 24.7.2023 17:30 Sjáðu draumabyrjun Arons Elíss ásamt öllum mörkunum úr Bestu í gærkvöldi Toppliðin Víkingur og Valur fögnuðu í gærkvöldi bæði sigri í leikjum sínum í sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta en Stjörnumenn tóku aðeins eitt stig með sér úr Kórnum. Íslenski boltinn 24.7.2023 09:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 1-0 | Patrick Pedersen hetja Vals Valur tók á móti Fram í einni af þremur viðureignum kvöldsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-0 sigri Vals. Patrick Pederson skoraði markið á 16. mínútu eftir stoðsendingu Kristins Freys. Valur fer með þessum sigri upp fyrir Breiðablik í annað sæti deildarinnar, Fram situr áfram í því tíunda. Íslenski boltinn 23.7.2023 21:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Aron Elís skoraði í endurkomunni Topplið Víkings vann KR á Meistaravöllum 1-2. Helgi Guðjónsson kom gestunum yfir eftir mistök hjá Simen Kjellevold, markmanni KR. Aron Elís Þrándarson skoraði annað mark Víkings í endurkomu sinni. Kristján Flóki minnkaði muninn úr vítaspyrnu en nær komst KR ekki. Íslenski boltinn 23.7.2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 1-1 | Jafnt í Kórnum Leikur HK og Stjörnunnar endaði með 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Kórnum og kom Atli Hrafn Andrason heimamönnum yfir með skalla á 16. mínútu en Adolf Daði Birgisson jafnaði leikinn í upphafi síðari hálfleiks með laglegri vippu. Íslenski boltinn 23.7.2023 21:15 Umfjöllun: Tindastóll - ÍBV 4-1 | Stólarnir upp úr fallsæti með stórsigri Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan sigur á ÍBV í í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í dag. Leikið var á Sauðárkróki og lauk leiknum með 4-1 sigri heimaliðsins sem er komið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 23.7.2023 17:00 Læknaður af „Matta Vill-sjúkdómnum“ og klár í slaginn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er spenntur fyrir frumraun Arons Elís Þrándarsonar sem hefur æft með liðinu um þriggja vikna skeið. Aron fékk í gegn félagsskipti í vikunni og verður í eldlínunni gegn KR á Meistaravöllum í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2023 14:31 „Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað“ Aron Elís Þrándarson er loks kominn með leikheimild og gæti spilað með Víkingum þegar þeir heimsækja KR í Bestu deild karla í dag. Hann er ánægður með að vera kominn aftur í uppeldisfélagið en hefði getað verið áfram í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 23.7.2023 11:01 Toppliðið skoraði níu Afturelding vann 9-0 sigur á Selfossi í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir, Grótta og ÍA unnu sína leiki líka. Íslenski boltinn 21.7.2023 21:45 „Við eigum enn þá dálítið inni og við þurfum að sækja það í næstu leikjum“ Það var létt yfir Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks, eftir 3-1 sigur liðsins á ÍBV nú í kvöld. Blikar kláruðu leikinn í fyrri hálfleik og voru 3-0 yfir í hálfleik. Eyjamenn hresstust mikið við í seinni hálfleik en Blikar náðu þó að sigla þessu tiltölulega sannfærandi heim í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 21.7.2023 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Meistararnir kláruðu Eyjamenn í fyrri hálfleik Breiðablik vann ÍBV í fyrsta leik 16. umferðar Bestu deildar karla nú í kvöld. Leikið var á Kópavogsvelli og fór leikar 3-1 fyrir heimamenn eins og áður segir. Íslenski boltinn 21.7.2023 20:00 Viðar Ari gæti spilað með Fram í sumar Viðar Ari Jónsson æfir um þessar mundir með liði Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann er samningslaus eftir að hafa yfirgefið ungverska liðið Honvéd og gæti spilað með Fram í Bestu deildinni ef ekkert býðst erlendis. Íslenski boltinn 21.7.2023 16:45 Keflavík fær liðsstyrk frá Kanada Melanie Claire Rendeiro er gengin til liðs við Keflavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.7.2023 23:31 Botnliðið fær liðsstyrk Selfoss hefur samið við Abby Burdette um að leika með liðinu út tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Selfoss situr sem stendur á botni deildarinnar með aðeins sjö stig, fimm frá öruggu sæti. Íslenski boltinn 20.7.2023 17:31 Gunnar Heiðar tekur við Njarðvík Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Íslenski boltinn 19.7.2023 13:28 Rúnar vann loksins Heimi eftir þriggja ára bið Rúnar Kristinsson tókst að stýra KR til sigurs á móti FH í gær en úrslitin réðust á lokamínútu leiksins eftir að FH hafði klúðrað vítaspyrnu. Íslenski boltinn 19.7.2023 13:00 „Menn koma til með að rífast um þetta áfram sem er flott“ Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans tóku umræðu um leikaraskap og myndbandadómgæslu í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 19.7.2023 11:00 Sjáðu vítið sem FH klúðraði á móti KR og sigurmark nýju hetju KR-inga KR vann 1-0 sigur á FH í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem eina mark leiksins kom á 90. mínútu. Íslenski boltinn 19.7.2023 09:31 ÍA datt í gullpottinn Peningurinn sem ÍA fær í sinn vasa eftir að franska knattspyrnufélagið Lille borgaði í kringum tvo og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir Hákon Arnar Haraldsson fer í að byggja upp félagið og bæta leikmenn þess. Þetta staðfesti Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, í viðtali við Vísi. Íslenski boltinn 19.7.2023 09:00 Hópsýking innan KR-liðsins KR vann sigur á FH í gær en þurfti að mæta í leikinn án leikmanna eftir að nokkrir þeirra fengu magapest. Íslenski boltinn 19.7.2023 08:21 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-0 | Luke Morgan Conrad Rae hetja KR Luke Morgan Conrad Rae skoraði sigurmark KR á 90. mínútu og tryggði þrjú stig gegn FH. Úlfur Ágúst Björnsson misnotaði víti í síðari hálfleik og heimamenn refsuðu með því að skora eina mark leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 22:52 Umfjöllun og viðtal: Fylkir - HK 0-0 | Ekkert skorað í Árbænum Fylkir fékk HK í heimsókn í kvöld í 15. umferð Bestu deildarinnar. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli í bragðdaufum leik þar sem HK hefði þó getað stolið sigrinum á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 21:57 Fylkir fá lánsmann frá toppliði Víkings | Hulda Hrönn í Stjörnuna Íslenski félagaskiptaglugginn í knattspyrnu opnaði á nýjan leik í dag og hafa þó nokkur félagaskipti litið dagsins ljós. Íslenski boltinn 18.7.2023 17:01 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 334 ›
Edmundsson nemur land á Akureyri Jóan Símun Edmundsson, þrautreyndur færeyskur landsliðsframherji í fótbolta, er genginn í raðir KA. Hann var meðal annars á mála hjá Newcastle United á sínum tíma. Íslenski boltinn 25.7.2023 11:42
Óli Jóh: Margt sem Arnar hefur sagt upp á síðkastið er náttúrulega bara steypa Ólafur Jóhannesson var sérfræðingur í Stúkunni í gærkvöldi og fór á kostum eins og vanalega. Hann talaði hreina íslensku þegar kom að því að tala um ummæli þjálfara toppliðs Bestu deildarinnar að undanförnu. Íslenski boltinn 25.7.2023 11:31
Sjáðu táninginn úr Árbænum klára FH og öll hin tólf mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin þótt að það hafi bara farið fram tveir leikir í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.7.2023 09:01
„Alltaf gaman að vinna hérna í lokin, ég þekki það ágætlega“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu, var að vonum gríðarlega sáttur eftir 4-2 sigur sinna manna á lokamínútum leiksins í Kaplakrika gegn FH. Íslenski boltinn 24.7.2023 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fylkir 2-4 | Árbæingar upp úr fallsæti FH fékk Fylki í heimsókn í Kaplakrika í Bestu deild karla í knattspyrnu. Leikurinn var æsispennandi og endirinn hreint út sagt ótrúlegur, lokatölur 2-4. Fylkir vann þar með sinn fyrsta sigur á útivelli á tímabilinu og fyrsta sigur síðan 28. maí. Íslenski boltinn 24.7.2023 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 3-4 | KA hafði betur í markasúpu KA vann botnlið Keflavíkur í stórskemmtilegum sjö marka leik. Staðan í hálfleik var 1-2 þar sem KA endaði fyrri hálfleik á að skora tvö mörk. Í síðari hálfleik komu mörkin á færibandi en mark Hallgríms sem var af dýrari gerðinni reyndist sigurmarkið og KA vann 3-4. Íslenski boltinn 24.7.2023 20:55
„Fyrsta rauða spjaldið sem ég fæ sem þjálfari og ég hef þjálfað í fimmtán ár“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var afar svekktur eftir 3-4 tap gegn KA. Sigurður fékk beint rautt spjald í leiknum og að hans mati hefur dómgæslan verið ósanngjörn gagnvart Keflavík á tímabilinu. Íslenski boltinn 24.7.2023 20:42
Birnir Snær eftirsóttur Birnir Snær Ingason, leikmaður Víkings í Bestu deild karla, verður samningslaus síðar í ár og er gríðarlega eftirsóttur. Íslenski boltinn 24.7.2023 17:30
Sjáðu draumabyrjun Arons Elíss ásamt öllum mörkunum úr Bestu í gærkvöldi Toppliðin Víkingur og Valur fögnuðu í gærkvöldi bæði sigri í leikjum sínum í sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta en Stjörnumenn tóku aðeins eitt stig með sér úr Kórnum. Íslenski boltinn 24.7.2023 09:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 1-0 | Patrick Pedersen hetja Vals Valur tók á móti Fram í einni af þremur viðureignum kvöldsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-0 sigri Vals. Patrick Pederson skoraði markið á 16. mínútu eftir stoðsendingu Kristins Freys. Valur fer með þessum sigri upp fyrir Breiðablik í annað sæti deildarinnar, Fram situr áfram í því tíunda. Íslenski boltinn 23.7.2023 21:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Aron Elís skoraði í endurkomunni Topplið Víkings vann KR á Meistaravöllum 1-2. Helgi Guðjónsson kom gestunum yfir eftir mistök hjá Simen Kjellevold, markmanni KR. Aron Elís Þrándarson skoraði annað mark Víkings í endurkomu sinni. Kristján Flóki minnkaði muninn úr vítaspyrnu en nær komst KR ekki. Íslenski boltinn 23.7.2023 21:15
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 1-1 | Jafnt í Kórnum Leikur HK og Stjörnunnar endaði með 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Kórnum og kom Atli Hrafn Andrason heimamönnum yfir með skalla á 16. mínútu en Adolf Daði Birgisson jafnaði leikinn í upphafi síðari hálfleiks með laglegri vippu. Íslenski boltinn 23.7.2023 21:15
Umfjöllun: Tindastóll - ÍBV 4-1 | Stólarnir upp úr fallsæti með stórsigri Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan sigur á ÍBV í í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í dag. Leikið var á Sauðárkróki og lauk leiknum með 4-1 sigri heimaliðsins sem er komið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 23.7.2023 17:00
Læknaður af „Matta Vill-sjúkdómnum“ og klár í slaginn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er spenntur fyrir frumraun Arons Elís Þrándarsonar sem hefur æft með liðinu um þriggja vikna skeið. Aron fékk í gegn félagsskipti í vikunni og verður í eldlínunni gegn KR á Meistaravöllum í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2023 14:31
„Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað“ Aron Elís Þrándarson er loks kominn með leikheimild og gæti spilað með Víkingum þegar þeir heimsækja KR í Bestu deild karla í dag. Hann er ánægður með að vera kominn aftur í uppeldisfélagið en hefði getað verið áfram í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 23.7.2023 11:01
Toppliðið skoraði níu Afturelding vann 9-0 sigur á Selfossi í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir, Grótta og ÍA unnu sína leiki líka. Íslenski boltinn 21.7.2023 21:45
„Við eigum enn þá dálítið inni og við þurfum að sækja það í næstu leikjum“ Það var létt yfir Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks, eftir 3-1 sigur liðsins á ÍBV nú í kvöld. Blikar kláruðu leikinn í fyrri hálfleik og voru 3-0 yfir í hálfleik. Eyjamenn hresstust mikið við í seinni hálfleik en Blikar náðu þó að sigla þessu tiltölulega sannfærandi heim í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 21.7.2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Meistararnir kláruðu Eyjamenn í fyrri hálfleik Breiðablik vann ÍBV í fyrsta leik 16. umferðar Bestu deildar karla nú í kvöld. Leikið var á Kópavogsvelli og fór leikar 3-1 fyrir heimamenn eins og áður segir. Íslenski boltinn 21.7.2023 20:00
Viðar Ari gæti spilað með Fram í sumar Viðar Ari Jónsson æfir um þessar mundir með liði Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann er samningslaus eftir að hafa yfirgefið ungverska liðið Honvéd og gæti spilað með Fram í Bestu deildinni ef ekkert býðst erlendis. Íslenski boltinn 21.7.2023 16:45
Keflavík fær liðsstyrk frá Kanada Melanie Claire Rendeiro er gengin til liðs við Keflavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.7.2023 23:31
Botnliðið fær liðsstyrk Selfoss hefur samið við Abby Burdette um að leika með liðinu út tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Selfoss situr sem stendur á botni deildarinnar með aðeins sjö stig, fimm frá öruggu sæti. Íslenski boltinn 20.7.2023 17:31
Gunnar Heiðar tekur við Njarðvík Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Íslenski boltinn 19.7.2023 13:28
Rúnar vann loksins Heimi eftir þriggja ára bið Rúnar Kristinsson tókst að stýra KR til sigurs á móti FH í gær en úrslitin réðust á lokamínútu leiksins eftir að FH hafði klúðrað vítaspyrnu. Íslenski boltinn 19.7.2023 13:00
„Menn koma til með að rífast um þetta áfram sem er flott“ Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans tóku umræðu um leikaraskap og myndbandadómgæslu í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 19.7.2023 11:00
Sjáðu vítið sem FH klúðraði á móti KR og sigurmark nýju hetju KR-inga KR vann 1-0 sigur á FH í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem eina mark leiksins kom á 90. mínútu. Íslenski boltinn 19.7.2023 09:31
ÍA datt í gullpottinn Peningurinn sem ÍA fær í sinn vasa eftir að franska knattspyrnufélagið Lille borgaði í kringum tvo og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir Hákon Arnar Haraldsson fer í að byggja upp félagið og bæta leikmenn þess. Þetta staðfesti Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, í viðtali við Vísi. Íslenski boltinn 19.7.2023 09:00
Hópsýking innan KR-liðsins KR vann sigur á FH í gær en þurfti að mæta í leikinn án leikmanna eftir að nokkrir þeirra fengu magapest. Íslenski boltinn 19.7.2023 08:21
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-0 | Luke Morgan Conrad Rae hetja KR Luke Morgan Conrad Rae skoraði sigurmark KR á 90. mínútu og tryggði þrjú stig gegn FH. Úlfur Ágúst Björnsson misnotaði víti í síðari hálfleik og heimamenn refsuðu með því að skora eina mark leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 22:52
Umfjöllun og viðtal: Fylkir - HK 0-0 | Ekkert skorað í Árbænum Fylkir fékk HK í heimsókn í kvöld í 15. umferð Bestu deildarinnar. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli í bragðdaufum leik þar sem HK hefði þó getað stolið sigrinum á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 21:57
Fylkir fá lánsmann frá toppliði Víkings | Hulda Hrönn í Stjörnuna Íslenski félagaskiptaglugginn í knattspyrnu opnaði á nýjan leik í dag og hafa þó nokkur félagaskipti litið dagsins ljós. Íslenski boltinn 18.7.2023 17:01