Lífið

Ferða­lag til Ís­lands varð kveikjan að ævin­týrinu

Hin 28 ára gamla Gabby Beckford er bandarískur áhrifavaldur sem heldur úti afar vinsælum aðgangi á TikTok, Instagram og Youtube.  Þar deilir hún myndefni úr ferðalögum sínum víða um heiminn. Með mikilli vinnu hefur henni tekist að gera ferðalögin að aðalstarfi sínu en á seinasta ári þénaði hún hátt í fjörtíu milljónir íslenskra króna í gegnum samstarf við fyrirtæki og ýmislegt fleira.

Lífið

Þessi var sendur heim úr Idolinu

Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni í gærkvöldi. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið.

Lífið

Ástríðupólitíkusinn Guð­laugur Þór er hvergi nærri á förum

Þegar blaðamaður Vísis gekk á fund Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra var dimmt og slagviðri. Ráðuneytið flutti skömmu fyrir áramót í nýlegt húsnæði, 8. hæð, þá efstu við Borgartún 26 og hefur vegur þess aukist síðan Júlíus Sólnes var fyrsti umhverfisráðherrann 1990.

Lífið

Tryllt Teslu ljósasýning í skítaveðri

Íslenskir Teslueigendur létu sitt ekki eftir liggja þegar ljósasýning með dynjandi jólatónlist undir fór fram í 35 löndum heimsins. Fólkið lét ömurlegt veður ekki koma í veg fyrir stuð og stemmningu.

Lífið

Föstudagspítsa að hætti Karitasar Maríu

Karitas María Lárusdóttir þjálfari deildi með okkur tveimur af hennar uppáhalds föstudagspítsum. Önnur uppskriftin er eftirherma af hennar uppáhalds pítsu af matseðli veitingastaðarins Rossopomodoro.

Lífið

Fluttu úr mið­bænum í ein­staka náttúru­para­dís

Heiðar Logi Elíasson brimbrettakappi og kærastan hans, Anný Björk Arnardóttir kvikmyndagerðarkona, fluttu nýverið úr miðbæ Reykjavíkur og festu kaup á sumarhúsi í landi Miðdals við Silungatjörn í Mosfellsbæ. Húsið er staðsett á 5000 fermetra eignarlóð með einstöku útsýni og veiðileyfi í tjörninni.

Lífið

Linda P fann ástina á Ibiza

Linda Pétursdóttir er yfir sig ástfangin. Linda var á Ibiza fyrir ári síðan og þar birtist drauma maðurinn. Spænskur athafnamaður sem hún kolféll fyrir en þau urðu ástfangin við fyrstu sýn og hafa þau verið saman síðan.

Lífið

Norðlingaskóla breytt í Hogwarts: „Þau blómstra“

Norðlingaskóli er nánast óþekkjanlegur en honum hefur verið breytt í einn frægasta galdraskóla heims, Hogwarts þar sem nemendurnir keppa í þrautum og leysa námsverkefni á óhefðbundinn hátt. Kennararnir segja að það mætti gera meira af því að kenna börnum í gegnum leik enda blómstra börnin.

Lífið

Á sjóð­heitu stefnu­móti í pottinum

Sundhöll Reykjavíkur er sjóðandi heitur stefnumótastaður og það vita þau Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri og Erna Mist listmálari sem böðuðu sig í heitu vatninu í gær. Um er að ræða eitt nýjasta og heitasta par landsins.

Lífið

Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu

Eitt atriði í Skaupinu í ár hefur vakið mikla athygli. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson.

Lífið

„Þau trúa hundrað prósent á álfa“

Íslandsvinurinn Jodie Foster var gestur Jimmy Kimmel í gærkvöldi, þar sem hún lofaði Ísland í hástert. Hún var mætt í þátt Kimmels til að ræða fjórðu þáttaröð True Detective, sem var að stórum hluta tekin upp hér á landi. Foster lofaði Ísland í hástert og talaði einnig um meinta trú Íslendinga á álfa.

Lífið

Fjóla og Ívar eignuðust dreng

Fjóla Sigurðardóttir, fyrrum stjórnandi hlaðvarpsins Eigin konur, og Ívar Örn Árnason, knattspyrnumaður, eignuðust dreng í gær, 9. janúar.

Lífið

Leikarinn Adan Canto er látinn

Bandaríski leikarinn Adan Canto, sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í þáttunum The Cleaning Lady og Designated Survivor, er látinn. Hann varð 42 ára.

Lífið

Telur niður dagana í litla Luca

Sara Pétursdóttir, sem þekktust er undir listamannanafninu Glowie, telur niður dagana í frumburð hennar og kærastans Guðlaugs Andra Eyþórssonar, klippara og ljósmyndara, sem þau kalla Luca.

Lífið