Menning

Aukin áhætta á streitu

Þau störf sem valda hve mestri streitu byggjast uppá miklum samskiptum við almenning, samkvæmt nýrri könnun. 25.000 manns tóku þátt í könnunni í 26 mismunandi störfum og var hún framkvæmd í Bretlandi.

Menning

Bílasýning í Peking

Árleg bílasýning í Peking í júní, The China Auto Show, er enn ekki orðið stórt nafn í bransanum en er spáð miklum vinsældum á næstu árum.

Menning

Knár og þéttur á velli

Tucson heitir hann og er nýjasti bíllinn frá Hyundai, væntanlegur á íslenskan bílamarkað í haust. Tucson er jepplingur í minni kantinum, litli bróðir Santa Fe jepplingsins sem notið hefur mikilla vinsælda frá því hann kom á markað árið 2000.

Menning

Alltof mörg umferðaslys

Í Bretlandi verða dauðaslys í umferðinni á tveggja tíma fresti og að meðaltali slasast tíu manns alvarlega á dag.

Menning

Audi í Þýskalandi

Audi hefur bestu ímynd allra bílaframleiðenda á þýskum markaði. Þetta er niðurstaða könnunar þýska bílatímaritsins "Auto Zeitung" sem lögð var fyrir rúmlega 30.000 lesendur blaðsins.

Menning

Hjúkrunarmenntun gildir um allt

"Hingað til hefur ekki verið vandamál fyrir hjúkrunarfræðinga að fá vinnu erlendis. Kannski er þess aðeins farið að gæta nú í einstaka landi, svosem í Finnlandi og Austurríki en í Bretlandi en mikill skortur á þeim," segir Sólveig Hallgrímsdóttir, deildarstjóri í Skjaldarvík við Akureyri.

Menning

Söluaukning hjá Hyundai

Sala á Hyundai í Vestur-Evrópu hefur aukist um 37% á ársgrundvelli og er þetta mesta samfellda söluaukningin sem Samtök evrópskra bílaframleiðenda hafa skráð frá árinu 1977 hjá einum framleiðenda.

Menning

Mótorcross ekki mjög hættulegt

Mótorsport er ekki bara karlasport eins og sumir halda því á undanförnum árum hefur fjöldi stelpna látið til skarar skríða á mótocrosskeppnum. Aníta Hauksdóttir, þrettán ára mótorhjólastelpa, hefur mætt sterk til leiks á fyrstu tvær umferðir Íslandsmeistaramótsins í mótocrossi og þykir örugg um titilinn í ár.

Menning

Talaðu þig á toppinn

Það sem þú segir og hvernig þú segir það getur annað hvort komið þér á botninn eða á toppinn í vinnunni.

Menning

Mót í Víkingaskák

Þann 22. júlí var haldið mót í Víkingaskák. Vel fór á með mönnum hvort sem þeir unnu eða töpuðu. Eins og sjá má á myndinni fengu allir þátttakendur verðlaunapening.

Menning

Fágað og fjölbreytt

Eitt bestu vína víngerðarinnar er Dopff & Irion Gewurzstraminer sem er einstaklega fágað og fjölbreytt matarvín. Vínið hefur sterkan angan blóma, ilmríkt með anískeim. Vínið er í góðu jafnvægi, dálítið þurrt og kryddað.

Menning

Hollenskur gæðabjór

Hollenski bjórinn Bavaria er nú fáanlegur í öllum helstu Vínbúðum hérlendis. Bavaria Holland Beer er einn stærsti bjórframleiðandi Hollands og dreifir afurðum sínum til yfir 90 landa um allan heim.

Menning

Léttar veitingar í boði alla daga

Te & kaffi fagnar í dag 20 ára afmæli með opnun kaffihúss á Laugavegi 24, þar sem gamla hljómplötudeild Fálkans var til húsa."Við opnum í dag með pompi og pragt," segir Berglind Guðbrandsdóttir, annar stofnenda fyritækisins, en það voru hún og Sigmundur Dýrfjörð sem opnuðu fyrsta íslenska Expressobarinn árið1986.

Menning

Grænmetisátak í uppsiglingu

"Aðalmarkmið okkar er að sinna neytendum og anna eftirspurnum þeirra," segir Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri sölufélags garðyrkjumanna. Júlí er mánuður grænmetisins og uppskerutíminn stendur sem hæst. Tegundirnar eins og hnúðkál, hvítkál og kartöflur sem ræktaðar eru úti koma í verslanir á þessum tíma.

Menning

Ísland, best í heimi!

Ísland er meðal bestu landa í heimi samkvæmt nýjasta tölublaði bandaríska tímaritsins Newsweek. Í ítarlegri grein blaðsins er fjallað um ýmis lönd sem þykja bjóða upp á einstaka náttúrufegurð og gott líf.

Menning

Nýtt útlit og lækkað verð

Kassavínið vinsæla Terra Vecchia frá Korsíku hefur fengið andlitslyftingu eins og sjá má á frönskum dögum í Vínbúðum en þeir standa til 7. ágúst. Eyjan fagra Korsíka er lítt þekkt vínsvæði hérlendis þótt vín þaðan séu þekkt á alþjóðavettvangi.

Menning

Maður verður að vera kátur

Fagurt sumarkvöld við sunnanverðan Breiðafjörð. Sólin er að skríða fram hjá Kirkjufellinu og stefnir í sjóinn yfir Melrakkaey. Þótt orðið sé áliðið kvölds telur Finni veitingamaður í Krákunni í Grundarfirði ekkert sjálfsagðara en að reiða fram humarsúpu og aðrar himneskar kræsingar handa hungruðu langferðafólki.

Menning

Regngyðjurnar snúa aftur

Helga Soffía Einarsdóttir er þýðandi og þýddi meðal annars hina geysivinsælu bók um Kvenspæjara númer eitt. Helga Soffía á ekki langt að sækja Afríkuáhugann því hún bjó í Tansaníu með fjölskyldu sinni þegar hún var lítil. Fyrir nokkrum árum fór hún ásamt vinkonu sinni á fornar slóðir.

Menning

Hátíðarstemning á landsbyggðinni

Hin árlega fjölskylduhátið, Á góðri stund í Grundarfirði, verður haldin þar í bæ um helgina. Dagskráin byrjar með grillveislu við veitingastaðinn Kaffi 59 á morgun þar sem Kalli Bjarni heimsækir gömlu æskuslóðirnar og skemmtir og gefur áritanir.

Menning

Frægir brettakappar í heimsókn

Þrír af bestu hjólabrettamönnum heimsins eru staddir hér á landi til að kynna íþróttina. Um er að ræða Frakkann Bastien Salabanzi, sem hefur orðið heims- og Evrópumeistari, Mark Appleyard frá Kanada og Svíann Ali Boulala. Þeir eru allir atvinnumenn hjá stærsta hjólabrettafyrirtæki heims, Flip.

Menning

Sparnaður að kynna sér bensínverð

Bensínkostnaður er umtalsverður útgjaldaliður á ferðalögum innanlands og full ástæða til að huga að bensínverði áður en lagt er af stað. Fréttablaðið gerði óvísindalega könnun á verði bensínlítrans og komst að því að bensínverð getur verið á bilinu frá 99,9 krónum upp í 111,50 krónur lítrinn. Þá er miðað við 95 oktan bensín.

Menning

Borgar sig að borga strax

Jafn freistandi og það getur verið að leggja ólöglega þegar tíminn er naumur, eða nenna ekki að hlaupa spölinn í sjálfsalann til að ná sér í miða, er eitthvað sem fólk ætti að forðast í lengstu lög. Stöðumælaverðir eru ákaflega vel vakandi stétt og allar líkur á að fólk komi að bílnum sínum með 1.500 króna sekt.

Menning

Eldmóðurinn er mikill

Hvammstangi verður iðandi af lífi næstu daga. Við erum nú í óðaönn á ruslahaugunum að safna saman drasli til að kveikja í enda eldurinn einkenni hátíðarinnar," segir Kjartan Óli Ólafsson, einn af skipuleggjendum unglistarhátíðarinnar Eldur í Húnaþingi.

Menning

Teiknimyndasófasett bestu kaupin

"Bestu kaupin eru pottþétt sófasett sem ég keypti í Húsgagnalagernum fyrir margt löngu," segir Berglind Björk Jónasdóttir, Borgardóttir með meiru. "Þetta er svona gamaldags, amerískt með svuntu, ekta teiknimyndasófasett," segir hún og skellihlær.

Menning

Smíða fallega kofa

ÍTR starfrækir tólf smíðavelli á svæðinu frá Kjalarnesi út í Vesturbæ. Þar læra átta til tólf ára börn að smíða kofa undir handleiðslu tveggja leiðbeinenda.

Menning

Hægt að sýkjast af golfi

Golfíþróttin varð til hjá Skotum á miðöldum og átti íþróttin miklum vinsældum að fagna og í raun voru vinsældirnar svo miklar að um miðja 15. öld þegar Skotland undibjó sig fyrir stríð við England var ákveðið að banna íþróttina ásamt fótbolta því áhugi á henni dró úr ástundum þeirra sem áttu að vera við heræfingar.

Menning

Samruni Sony og BMG fær grænt ljós

Evrópusambandið gaf fyrirhuguðum samruna plöturisanna Sony og BMG grænt ljós í gær. Þegar fyrirtækin sameinast munu fjórir plöturisar ráða yfir um 75% markaðsins, hið nýja fyrirtæki mun sjálft eiga um 25,2% af heimsmarkaðnum.

Menning

Dagskrá Airwaves skýrist

Hin árlega Airwaves-hátið sem fram fer 20.- 24. október er beðið í ofvæni enda fjölmennasti tónlistarviðburður ársins.

Menning

Skylmast í svefni

Ég las mikið sem barn og þar á meðal Prins Valíant, ef til vill það hafi haft einhvern áhrif en mér hefur alltaf þótt skylmingar rosalega spennandi," segir Þorbjörg Ágústsdóttir, Norðurlanda- og Íslandsmeistari kvenna í skylmingum.

Menning