Menning

Ljótasta bókarkápan 2017

Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum.

Menning

Medea og myrkrið

Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona tekst nú á við eitt þekktasta og harmrænasta hlutverk leikbókmenntanna meðfram því að halda jól með fjölskyldunni.

Menning

Dálítið góður jólakokteill

Fjölhæfur hópur atvinnusöngkvenna flytur brakandi ferskar útsetningar sínar á þekktum jólalögum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld – án undirleiks.

Menning

Við nálgumst söguna sem vefarar

Bókin Kljásteinavefstaðurinn – kljásteinarnir klingja verður kynnt í dag í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands að Nethyl 2e. Höfundarnir eru þrjár konur. Ein þeirra er Hildur Hákonardóttir.

Menning

Vill ná sömu stemningu og í sveitakirkju

Trúarleg tónlist, jólalög og þjóðlög, auk gullmola úr óperum Mozarts og Händels, verða á dagskrá tónleika söngkonunnar Sigríðar Óskar og félaga í Seltjarnarneskirkju annað kvöld.

Menning

Opinskáum dagbókum flett

Dagbækur Ólafs Davíðssonar grasafræðings (1862-1903) eru merkar heimildir um samkynja ástir. Um þær fjallar Þorsteinn Vilhjálmsson fræðimaður í Þjóðminjasafninu í hádeginu í dag.

Menning

Ekkert yfirnáttúrlegt – bara praktískt atriði

Í bókinni Þá er ástæða til að hlæja er skyggnst inn í líf Halldórs Haraldssonar píanóleikara. Fyrstu tilsögn í spilamennsku fékk hann hjá móður sinni, fór fljótt að spila eftir eyranu og vildi síður læra nótur.

Menning

Óskalög Mótettukórsins

Hinir árlegu jólatónleikar Mótettukórsins verða haldnir í Hallgrímskirkju í dag klukkan 17 og aftur á morgun á sama tíma. Einsöngvari er Elmar Gilbertsson.

Menning

Endurgera og selja fræg plaköt úr kvikmyndasögunni

Bíó Paradís gefur þessa dagana út endurgerð plaköt eftir kvikmyndum en þau sækja innblástur sinn í margar af frægari kvikmyndum sögunnar. Verkefnið er í þágu Svartra Sunnudaga, sem stýrt er af Hugleiki Dagssyni, Sjón og Sigurjóni Kjartanssyni og fer sala á því fram á Karolinafund.

Menning

Yfirskriftin er Hjónajól

Sambland af jólalögum, aríum og ýmsum dúettum verður á dagskrá hjónanna Þórunnar Marinósdóttur sóprans, Hlöðvers Sigurðssonar tenórs og Antoníu Hevesi píanóleikara á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag.

Menning

Hermenn íslensku þjóðarinnar

Á árunum 1975-2000 fórust 384 Íslendingar í sjóslysum, mun fleiri var bjargað úr sjávarháska. Í nýrri bók Steinars J. Lúðvíkssonar fjallar hann um níutíu sjóslys sem áttu sér stað á þessum tíma. Þar á meðal þegar Ásrún GK 20 fórst árið 1984.

Menning

Við erum að spila bæði með ljósi og mynd

Tvö óbó, tvær klarinettur, tvö horn og tvö fagott eru hljóðfærin sem blásaraoktettinn Hnúkaþeyr sveiflar þegar hann leikur fimm ólík verk íslenskra höfunda í Norðurljósasal Hörpu á sunnudaginn.

Menning