Viðskipti erlent Facebook býður upp á fría internettengingu Nýtt app gerir Zambíumönnum kleift að komast frítt á internetið. Viðskipti erlent 31.7.2014 12:44 Argentínska ríkið í greiðsluþrot í annað sinn Ríkissjóður Argentínu stendur ekki undir greiðslum af skuldabréfum sínum. Viðskipti erlent 31.7.2014 11:00 Efnhagsbrotadeildin greiðir Tschenguiz tæpar 300 milljónir króna Máli Tschenguiz-bræðra er nú formlega lokið í kjölfar samkomulags við SFO um skaðabótagreiðslu og fallið hefur verið frá réttarhöldum sem áttu að hefjast í október. Viðskipti erlent 31.7.2014 10:31 Amazon kynnir Kindle Unlimited Ný þjónusta vefsölurisans býður upp á margt en er umdeild. Viðskipti erlent 30.7.2014 17:30 Landsframleiðsla Bandaríkja eykst um 4% á öðrum ársfjórðungi Efnahagslega aukningin bætir vel upp fyrir samdrátt í fyrsta fjórðungi. Viðskipti erlent 30.7.2014 16:15 Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli. Viðskipti erlent 30.7.2014 10:22 Mikið tap á Twitter Talsmenn samfélagsmiðilsins Twitter tilkynntu að fyrirtækið hafi tapað sem nemur 145 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi, eða frá mars til júní. Viðskipti erlent 30.7.2014 08:05 Youtube-stjarna með rúman milljarð á ári Svíann Felix Kjellberg, betur þekktur sem PewDiePie, skortir ekki fé. Viðskipti erlent 29.7.2014 12:15 Danir hafa hagnast mest á innri markaðnum Danir og Þjóðverjar hafa hagnast mest á stækkun innri markaðar ESB á árunum frá 1992 til 2012 samkvæmt nýrri rannsókn. Viðskipti erlent 29.7.2014 11:02 Ryanair með jákvæða afkomuviðvörun Hagnaðist um 30,6 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi og spáir um 100 milljarða króna hagnaði á árinu. Viðskipti erlent 28.7.2014 14:15 Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. Viðskipti erlent 28.7.2014 11:54 Apple græðir næstum 900 milljarða á öðrum ársfjórðungi iPhone-snjallsíminn heldur fyrirtækinu gangandi. Viðskipti erlent 28.7.2014 11:30 iPhone 6 verður með safírgleri Nýjasta tegund snjallsíma Apple verður stærri og harðgerðari. Viðskipti erlent 25.7.2014 16:51 Ford hagnast loks á Evrópu Nær allur hagnaður Ford á fyrri helmingi ársins varð til í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 25.7.2014 16:39 Hægðalyf auglýst frá sjónarhorni kúksins Óvenjuleg auglýsing lyfsins Dulcolax slær í gegn í Singapúr. Viðskipti erlent 25.7.2014 12:16 Kínverskir fjárfestar í viðræðum um kaup á Glitni Þeirra á meðal eru ríkisbankinn ICBC en hann er sá stærsti í heiminum. Viðskipti erlent 24.7.2014 18:37 Þriðjungur jarðarbúa notar vörur Facebook Fyrirtækið græðir á tá og fingri samkvæmt ársfjórðungsuppgjöri. Viðskipti erlent 24.7.2014 16:59 Lítil fylgni milli launa forstjóra og velgengni fyrirtækja Samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn á tengslum launa forstjóra og afkomu fyrirtækja eru lítil tengsl þar á milli. Viðskipti erlent 23.7.2014 17:02 Ódýrara að ferðast með einkaþotu en með lággjaldaflugfélögum Hægt er að spara með því að ferðast með einkaþotu til ákveðinna borga. Viðskipti erlent 23.7.2014 13:29 Litháar fá grænt ljós á upptöku evru Leiðtogar aðildarríkja ESB, fjármálaráðherrar, Seðlabanki Evrópu og Evrópuþingið hafa nú öll veitt samþykki sitt og verður Litháen því 19. ríkið til að taka upp evruna. Viðskipti erlent 23.7.2014 11:56 Fann bakdyr í stýrikerfi iPhone Hakkari segist hafa fundið bakdyr í stýrikerfi iPhone snjallsíma sem hægt sé að nota til að fylgjast með eigendum símanna og niðurhala persónugögnum. Viðskipti erlent 23.7.2014 11:38 Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Fyrirtækið skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á þessum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 22.7.2014 14:15 Nýr iPhone verður með stærri skjá Apple mun á þessu ári kynna til sögunnar tvær nýjar gerðir iPhone, sem verða stærri en fyrri útgáfur snjallsímans vinsæla. Viðskipti erlent 22.7.2014 12:31 Malasar veðja á tölur tengdar hrapi MH17 Algengt er í Malasíu að fólk velji númer sem tengjast slysum á einhvern hátt og eru skráningarnúmer farartækja sérstaklega vinsæl. Viðskipti erlent 21.7.2014 22:54 Greiðir 190 milljónir dala til fórnarlamba kvensjúkdómalæknis Nikita Levy tók myndbönd af heimsóknum sjúklinga sinna á faldar myndavélar og framkvæmdi óþarfa grindarholsskoðanir. Viðskipti erlent 21.7.2014 20:32 McDonalds og KFC skipta um kjötframleiðanda Ásakanir eru uppi um að kjötið sé endurunnið úr kjötvörum sem komnar eru fram yfir síðasta söludag. Viðskipti erlent 21.7.2014 16:14 Heita því að fljúga áfram með Malaysia Airlines Um ein og hálf milljón manna hafa gengið í Facebook-hóp þar sem þeir heita því að fljúga áfram með flugfélaginu Malaysia Airlines. Viðskipti erlent 21.7.2014 15:09 Bandarískt afþreyingarefni tröllríður Evrópu Bandarísk þátta-, tónlistar- og kvikmyndaframleiðsla styrkir enn frekar yfirburðastöðu sína á evrópskum markaði. Viðskipti erlent 21.7.2014 14:25 Svíar hætta við í útboði um nýjar danskar herþotur Framleiðandi sænsku Gripen-orrustuþotnanna hefur dregið sig úr í útboðinu um framleiðslu á nýjum herþotum danska hersins. Viðskipti erlent 21.7.2014 10:50 Barbie selst illa Sala á dúkkunum dróst saman um fimmtán prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 21.7.2014 10:07 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 334 ›
Facebook býður upp á fría internettengingu Nýtt app gerir Zambíumönnum kleift að komast frítt á internetið. Viðskipti erlent 31.7.2014 12:44
Argentínska ríkið í greiðsluþrot í annað sinn Ríkissjóður Argentínu stendur ekki undir greiðslum af skuldabréfum sínum. Viðskipti erlent 31.7.2014 11:00
Efnhagsbrotadeildin greiðir Tschenguiz tæpar 300 milljónir króna Máli Tschenguiz-bræðra er nú formlega lokið í kjölfar samkomulags við SFO um skaðabótagreiðslu og fallið hefur verið frá réttarhöldum sem áttu að hefjast í október. Viðskipti erlent 31.7.2014 10:31
Amazon kynnir Kindle Unlimited Ný þjónusta vefsölurisans býður upp á margt en er umdeild. Viðskipti erlent 30.7.2014 17:30
Landsframleiðsla Bandaríkja eykst um 4% á öðrum ársfjórðungi Efnahagslega aukningin bætir vel upp fyrir samdrátt í fyrsta fjórðungi. Viðskipti erlent 30.7.2014 16:15
Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli. Viðskipti erlent 30.7.2014 10:22
Mikið tap á Twitter Talsmenn samfélagsmiðilsins Twitter tilkynntu að fyrirtækið hafi tapað sem nemur 145 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi, eða frá mars til júní. Viðskipti erlent 30.7.2014 08:05
Youtube-stjarna með rúman milljarð á ári Svíann Felix Kjellberg, betur þekktur sem PewDiePie, skortir ekki fé. Viðskipti erlent 29.7.2014 12:15
Danir hafa hagnast mest á innri markaðnum Danir og Þjóðverjar hafa hagnast mest á stækkun innri markaðar ESB á árunum frá 1992 til 2012 samkvæmt nýrri rannsókn. Viðskipti erlent 29.7.2014 11:02
Ryanair með jákvæða afkomuviðvörun Hagnaðist um 30,6 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi og spáir um 100 milljarða króna hagnaði á árinu. Viðskipti erlent 28.7.2014 14:15
Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. Viðskipti erlent 28.7.2014 11:54
Apple græðir næstum 900 milljarða á öðrum ársfjórðungi iPhone-snjallsíminn heldur fyrirtækinu gangandi. Viðskipti erlent 28.7.2014 11:30
iPhone 6 verður með safírgleri Nýjasta tegund snjallsíma Apple verður stærri og harðgerðari. Viðskipti erlent 25.7.2014 16:51
Ford hagnast loks á Evrópu Nær allur hagnaður Ford á fyrri helmingi ársins varð til í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 25.7.2014 16:39
Hægðalyf auglýst frá sjónarhorni kúksins Óvenjuleg auglýsing lyfsins Dulcolax slær í gegn í Singapúr. Viðskipti erlent 25.7.2014 12:16
Kínverskir fjárfestar í viðræðum um kaup á Glitni Þeirra á meðal eru ríkisbankinn ICBC en hann er sá stærsti í heiminum. Viðskipti erlent 24.7.2014 18:37
Þriðjungur jarðarbúa notar vörur Facebook Fyrirtækið græðir á tá og fingri samkvæmt ársfjórðungsuppgjöri. Viðskipti erlent 24.7.2014 16:59
Lítil fylgni milli launa forstjóra og velgengni fyrirtækja Samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn á tengslum launa forstjóra og afkomu fyrirtækja eru lítil tengsl þar á milli. Viðskipti erlent 23.7.2014 17:02
Ódýrara að ferðast með einkaþotu en með lággjaldaflugfélögum Hægt er að spara með því að ferðast með einkaþotu til ákveðinna borga. Viðskipti erlent 23.7.2014 13:29
Litháar fá grænt ljós á upptöku evru Leiðtogar aðildarríkja ESB, fjármálaráðherrar, Seðlabanki Evrópu og Evrópuþingið hafa nú öll veitt samþykki sitt og verður Litháen því 19. ríkið til að taka upp evruna. Viðskipti erlent 23.7.2014 11:56
Fann bakdyr í stýrikerfi iPhone Hakkari segist hafa fundið bakdyr í stýrikerfi iPhone snjallsíma sem hægt sé að nota til að fylgjast með eigendum símanna og niðurhala persónugögnum. Viðskipti erlent 23.7.2014 11:38
Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Fyrirtækið skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á þessum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 22.7.2014 14:15
Nýr iPhone verður með stærri skjá Apple mun á þessu ári kynna til sögunnar tvær nýjar gerðir iPhone, sem verða stærri en fyrri útgáfur snjallsímans vinsæla. Viðskipti erlent 22.7.2014 12:31
Malasar veðja á tölur tengdar hrapi MH17 Algengt er í Malasíu að fólk velji númer sem tengjast slysum á einhvern hátt og eru skráningarnúmer farartækja sérstaklega vinsæl. Viðskipti erlent 21.7.2014 22:54
Greiðir 190 milljónir dala til fórnarlamba kvensjúkdómalæknis Nikita Levy tók myndbönd af heimsóknum sjúklinga sinna á faldar myndavélar og framkvæmdi óþarfa grindarholsskoðanir. Viðskipti erlent 21.7.2014 20:32
McDonalds og KFC skipta um kjötframleiðanda Ásakanir eru uppi um að kjötið sé endurunnið úr kjötvörum sem komnar eru fram yfir síðasta söludag. Viðskipti erlent 21.7.2014 16:14
Heita því að fljúga áfram með Malaysia Airlines Um ein og hálf milljón manna hafa gengið í Facebook-hóp þar sem þeir heita því að fljúga áfram með flugfélaginu Malaysia Airlines. Viðskipti erlent 21.7.2014 15:09
Bandarískt afþreyingarefni tröllríður Evrópu Bandarísk þátta-, tónlistar- og kvikmyndaframleiðsla styrkir enn frekar yfirburðastöðu sína á evrópskum markaði. Viðskipti erlent 21.7.2014 14:25
Svíar hætta við í útboði um nýjar danskar herþotur Framleiðandi sænsku Gripen-orrustuþotnanna hefur dregið sig úr í útboðinu um framleiðslu á nýjum herþotum danska hersins. Viðskipti erlent 21.7.2014 10:50
Barbie selst illa Sala á dúkkunum dróst saman um fimmtán prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 21.7.2014 10:07