Microsoft kynnir HoloLens Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2015 21:04 Mynd/Microsoft Microsoft kynnti nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins í dag; Windows 10, en samhliða því var HoloLens kynnt til sögunnar. Með því að setja á sig gleraugun mun fólk geta upplifað umhverfi sitt á nýjan hátt. Þannig er til dæmis hægt að setja sjónvarpsskjá á vegg og horfa á efni í gegnum Netflix. Microsoft ætlar sér að koma gleraugunum á markað innan nokkurra ára.Í HoloLens gleraugunum er sjálfstæð tölva, sem þarf ekki tengingu við aðra tölvu, né nokkrar snúrur. Microsoft hefur unnið að þróun þessarar tækni um árabil. Hér má sjá kynningu Microsoft í heild sinni. Blaðamaður Wired, fékk að prófa gleraugun, en hann segir HoloLens „plata“ heila notenda til að horfa á ljós á skjá, en sjá það sem fast efni. Þegar hann kynnti sér HoloLens í höfuðstöðvum Microsoft fékk hann það verkefni að tengja ljósrofa og festa á vegg, með því að nota gleraugun. Þegar hann setti þau á höfuðið, birtist rafvirki á skjá fyrir framan hann. Rafvirkinn gat séð allt það sem blaðamaðurinn sá og leiðbeindi honum í því að tengja ljósrofann. Þar að auki gat hann teiknað örvar og leiðbeiningar, sem blaðamaðurinn sá sem heilmyndir við ljósrofann. „Fimm mínútum seinna ýti ég á takkann og ljósin kvikna.“ Mest lesið Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Microsoft kynnti nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins í dag; Windows 10, en samhliða því var HoloLens kynnt til sögunnar. Með því að setja á sig gleraugun mun fólk geta upplifað umhverfi sitt á nýjan hátt. Þannig er til dæmis hægt að setja sjónvarpsskjá á vegg og horfa á efni í gegnum Netflix. Microsoft ætlar sér að koma gleraugunum á markað innan nokkurra ára.Í HoloLens gleraugunum er sjálfstæð tölva, sem þarf ekki tengingu við aðra tölvu, né nokkrar snúrur. Microsoft hefur unnið að þróun þessarar tækni um árabil. Hér má sjá kynningu Microsoft í heild sinni. Blaðamaður Wired, fékk að prófa gleraugun, en hann segir HoloLens „plata“ heila notenda til að horfa á ljós á skjá, en sjá það sem fast efni. Þegar hann kynnti sér HoloLens í höfuðstöðvum Microsoft fékk hann það verkefni að tengja ljósrofa og festa á vegg, með því að nota gleraugun. Þegar hann setti þau á höfuðið, birtist rafvirki á skjá fyrir framan hann. Rafvirkinn gat séð allt það sem blaðamaðurinn sá og leiðbeindi honum í því að tengja ljósrofann. Þar að auki gat hann teiknað örvar og leiðbeiningar, sem blaðamaðurinn sá sem heilmyndir við ljósrofann. „Fimm mínútum seinna ýti ég á takkann og ljósin kvikna.“
Mest lesið Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur