Viðskipti erlent Toyota greiðir milljónir vegna banaslyss Toyota greiddi 10 milljónir bandaríkjadala, eða 1170 milljónir íslenskra króna, til fjölskyldu fjögurra einstaklinga sem létust í bílslysi í Lexusbifreið í Bandaríkjunum í fyrra. Samið var um upphæðina í September en lögfræðingur sem kom að samkomulaginu kjaftaði nýlega frá upphæðinni. Viðskipti erlent 25.12.2010 11:11 Álverðið tekur kipp upp á við fyrir jólin Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað um rúmlega 100 dollara á tonnið í þessari viku og stendur nú í 2.455 dollurum á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Er verðið því nálægt hámarki ársins. Viðskipti erlent 23.12.2010 10:23 Kína vill veita ESB viðamikla efnahagsaðstoð Kínversk stjórnvöld vilja veita löndum evrusvæðisins innan ESB viðamikla efnahagsaðstoð. Ennfremur ætla Kínverjar að styðja Alþjóðagjaldeyrissjóðinn í aðgerðum sjóðsins meðal ESB landa. Þetta kemur fram í máli talskonu kínverska utanríkisráðuneytisins. Viðskipti erlent 23.12.2010 09:35 Fann tugi milljóna í gamalli bankabyggingu Belginn Ferhat Kaya í borginni Ghent fann nýlega 300.000 evrur eða um 47 milljónir kr. í gömlum peningaskáp sem skilinn hafði verið eftir í gamalli bankabyggingu sem áður hýsti Deka Bank. Viðskipti erlent 23.12.2010 09:20 Bankarisi bannar hvítlauk og mínipils Svissneski bankarisinn UBS hefur sent starfsfólki sínu 43 síðna stóra handbók um hvernig það eigi að hegða sér á vinnustað. Meðal annars er starfsfólkinu bannað að borða hvítlauk og konum sem starfa við bankann er bannað að mæta til vinnu í mínipilsi. Viðskipti erlent 22.12.2010 10:33 FIH selur hluti sína í Sjælsö Gruppen FIH Aztec Holding og FIH Finance hafa selt alla hluti sína í fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FIH bankanum sem til skamms tíma var í íslenskri eigu. Viðskipti erlent 22.12.2010 09:45 Danir segja hreint nei við upptöku evrunnar Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Danske Bank hafa Danir aldrei verið fráhverfari því að taka upp evruna sem mynt í stað dönsku krónunnar. Viðskipti erlent 22.12.2010 08:46 Deutsche Bank borgar risasekt í Bandaríkjunum Deutsche Bank hefur komist að samkomulagi við bandaríska dómsmálaráðuneytið um að bankinn borgi sekt upp á 553 milljónir dollara eða tæplega 65 milljarða kr. Viðskipti erlent 22.12.2010 08:05 Dönsku jólasteikinni bjargað, verkfalli aflýst Búið er að aflýsa verkfalli gæðaeftirlitsmanna í dönskum sláturhúsum og hófu þeir vinnu aftur í morgun. Viðskipti erlent 21.12.2010 08:17 Verð á jólatrjám hefur aldrei verið hærra í Danmörku Verð á jólatrjám í Danmörku hefur aldrei verið hærra í sögunni og hefur verðið tvöfaldast á síðustu árum. Ástæðan er að jólatrésframleiðendur hafa dregið verulega úr framleiðslu sinni. Viðskipti erlent 21.12.2010 07:13 Svissneski frankinn aldrei verið sterkari gagnvart evru Svissneski frankinn hefur aldrei verið sterkari gagnvart evrunni og nálgast nú sama gengi og dollarinn hefur gagnvart evru. Viðskipti erlent 21.12.2010 07:11 Verkfall veldur skorti á jólasteikum í Danmörku Gæðaeftirlitsmenn í dönskum sláturhúsum eru farnir í verkfall. Því er óljóst hvort margar danskar fjölskyldur fái hina hefðbundu svínasteik sína í hús fyrir jólin. Viðskipti erlent 21.12.2010 06:58 Starfsmenn geta eignast hlut í Starbucks Starfsmenn Starbucks í Bretlandi munu geta eignast hlutabréf í fyrirtækinu fyrir milljónir punda á næstu árum. Viðskipti erlent 19.12.2010 12:14 Bank of America lokar á WikiLeaks Bank of America, einn stærsti banki í heimi, er hættur að taka við greiðslum fyrir uppljóstrunarsíðuna WikiLeaks. Viðskipti erlent 19.12.2010 11:14 Með yfir milljón á mánuði í norska olíuiðnaðinum Starfsmenn í norska olíu- og gasiðnaðinum hafa nú að meðaltali 59.700 norskar kr. í mánaðarlaun eða rúmlega 1,1 milljón kr. Þetta eru föstu mánaðarlaunin án yfirvinnu. Viðskipti erlent 17.12.2010 11:11 Óopnaður Landsbankapóstur kostaði 540 milljónir Borgarsjóður Stoke-on-Trent á Englandi tapaði 3 milljónum punda eða rúmum 540 milljónum kr. sökum þess að tölvupóstur frá Landsbankanum í Bretlandi var ekki opnaður í aðdragenda hrunsins haustið 2008. Viðskipti erlent 17.12.2010 08:58 Moody´s lækkar lánshæfiseinkunn Írlands Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands úr Aa2 og niður í Baa1. Horfur eru sagðar neikvæðar sem þýðir að hætta er á frekari lækkun einkunnarinnar. Viðskipti erlent 17.12.2010 08:24 Leiðtogar ESB stofna varanlegan björgunarsjóð Leiðtogar Evrópusambandsins hafa ákveðið að stofna varanlegan björgunarsjóð fyrir þau 16 aðildarlönd sem tilheyra evrusvæðinu. Viðskipti erlent 17.12.2010 07:19 Fátækum fjölgar í einu auðugasta landi heims Noregur er óumdeilanlega eitt auðugasta land heimsins. Samt fer fátækum fjölgandi þar í landi. Viðskipti erlent 17.12.2010 07:16 Ross Beaty tvöfaldar lánalínu sína til Magma Energy Ross Beaty forstjóri Magma Energy hefur tvöfaldað lánalínu sína til félagsins og nemur hún nú 20 milljónum kanadadollara eða um 2,3 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.12.2010 08:17 Ný ofurtölva frá IBM keppir í spurningaleiknum Jeopardy Ný ofurtölva sem IBM hefur smíðað mun keppa við tvo einstaklinga í hinum geysivinsæla spurningaþætti Jeopardy eða Háskaleik í bandaríska sjónvarpinu. Viðskipti erlent 16.12.2010 07:36 Bandaríkjastjórn höfðar skaðabótamál gegn BP Bandaríkjastjórn hefur höfðað skaðabótamál á hendur olíurisanum BP og átta öðrum fyrirtækjum vegna olíulekans á Mexíkóflóa fyrr á árinu. Viðskipti erlent 16.12.2010 07:04 Stoðir og Straumur selja hlut í Nordicom Stoðir og Straumur hafa minnkað eignarhlut sinn í danska fasteignafélaginu Nordicom. Frá því síðdegis í gær og aftur í morgun hafa borist fjöldi tilkynninga um eigendaskipti á hlutum í Nordicom. Viðskipti erlent 15.12.2010 11:01 Vinnumarkaðurinn í Danmörku að botnfrjósa Vinnumarkaðurinn í Danmörku er að botnfrjósa og fá æ færri atvinnulausir vinnu í landinu þessa dagana. Viðskipti erlent 15.12.2010 07:44 Endanlega gengið frá sölu FIH bankans í janúar Endanlega verður gengið frá sölunni á FIH bankanum í Danmörku þann 6. janúar á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum sem birt er á vefsíðu börsen. Viðskipti erlent 15.12.2010 06:51 Nú getur þú eignast hlut í Facebook Um 100 þúsund hlutir í rekstrarfélaginu sem rekur samfélagsnetið Facebook verða boðnir upp á næstunni. Hlutirnir verða boðnir upp á vefsíðunni Sharespost, að því er greint er frá á fréttavef Forbes. Lágmarksboð í hlutina verða 23 dalir á hlut. Það er 77% hærra verð fyrir hlutinn en fjárfestir sem festi kaup á hlutum í Facebook greiddi fyrir þá fyrir þremur mánuðum síðan, að því er fram kemur á vef Forbes. Viðskipti erlent 14.12.2010 22:03 Oprah gefur mest til góðgerðamála Oprah Winfrey trónir á toppnum yfir þá einstaklinga í heiminum sem hafa gefið mest til góðgerðarmála. Hún hefur gefið sem nemur um 4,6 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 13.12.2010 22:00 Bretar og ESB á barmi viðskiptastríðs við Ísland og Færeyjar Breska blaðið Indepentent segir í frétt í dag að Bretar og Evrópusambandið séu á barmi viðskiptastríðs við Ísland og Færeyjar vegna makríldeilunnar. Sumir séu þegar farnir að ræða um málið sem Þorskastríð númer tvö. Viðskipti erlent 13.12.2010 10:29 Ókeypis að taka bankalán í Danmörku Mikil verðbólga í Danmörku gerir það að verkum að nú er ókeypis að taka lán í bönkum landsins. Viðskipti erlent 13.12.2010 07:53 Saudi Arabar vilja halda olíuverðinu undir 80 dollurum Saudi Arabar vilja halda heimsmarkaðsverði á olíu undir 80 dollurum á tunnuna. Þetta kom fram á fundi OPEC ríkjanna um helgina. Ali al-Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu segir að ..."70 til 80 dollarar eru gott verð." Viðskipti erlent 12.12.2010 08:30 « ‹ 243 244 245 246 247 248 249 250 251 … 334 ›
Toyota greiðir milljónir vegna banaslyss Toyota greiddi 10 milljónir bandaríkjadala, eða 1170 milljónir íslenskra króna, til fjölskyldu fjögurra einstaklinga sem létust í bílslysi í Lexusbifreið í Bandaríkjunum í fyrra. Samið var um upphæðina í September en lögfræðingur sem kom að samkomulaginu kjaftaði nýlega frá upphæðinni. Viðskipti erlent 25.12.2010 11:11
Álverðið tekur kipp upp á við fyrir jólin Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað um rúmlega 100 dollara á tonnið í þessari viku og stendur nú í 2.455 dollurum á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Er verðið því nálægt hámarki ársins. Viðskipti erlent 23.12.2010 10:23
Kína vill veita ESB viðamikla efnahagsaðstoð Kínversk stjórnvöld vilja veita löndum evrusvæðisins innan ESB viðamikla efnahagsaðstoð. Ennfremur ætla Kínverjar að styðja Alþjóðagjaldeyrissjóðinn í aðgerðum sjóðsins meðal ESB landa. Þetta kemur fram í máli talskonu kínverska utanríkisráðuneytisins. Viðskipti erlent 23.12.2010 09:35
Fann tugi milljóna í gamalli bankabyggingu Belginn Ferhat Kaya í borginni Ghent fann nýlega 300.000 evrur eða um 47 milljónir kr. í gömlum peningaskáp sem skilinn hafði verið eftir í gamalli bankabyggingu sem áður hýsti Deka Bank. Viðskipti erlent 23.12.2010 09:20
Bankarisi bannar hvítlauk og mínipils Svissneski bankarisinn UBS hefur sent starfsfólki sínu 43 síðna stóra handbók um hvernig það eigi að hegða sér á vinnustað. Meðal annars er starfsfólkinu bannað að borða hvítlauk og konum sem starfa við bankann er bannað að mæta til vinnu í mínipilsi. Viðskipti erlent 22.12.2010 10:33
FIH selur hluti sína í Sjælsö Gruppen FIH Aztec Holding og FIH Finance hafa selt alla hluti sína í fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FIH bankanum sem til skamms tíma var í íslenskri eigu. Viðskipti erlent 22.12.2010 09:45
Danir segja hreint nei við upptöku evrunnar Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Danske Bank hafa Danir aldrei verið fráhverfari því að taka upp evruna sem mynt í stað dönsku krónunnar. Viðskipti erlent 22.12.2010 08:46
Deutsche Bank borgar risasekt í Bandaríkjunum Deutsche Bank hefur komist að samkomulagi við bandaríska dómsmálaráðuneytið um að bankinn borgi sekt upp á 553 milljónir dollara eða tæplega 65 milljarða kr. Viðskipti erlent 22.12.2010 08:05
Dönsku jólasteikinni bjargað, verkfalli aflýst Búið er að aflýsa verkfalli gæðaeftirlitsmanna í dönskum sláturhúsum og hófu þeir vinnu aftur í morgun. Viðskipti erlent 21.12.2010 08:17
Verð á jólatrjám hefur aldrei verið hærra í Danmörku Verð á jólatrjám í Danmörku hefur aldrei verið hærra í sögunni og hefur verðið tvöfaldast á síðustu árum. Ástæðan er að jólatrésframleiðendur hafa dregið verulega úr framleiðslu sinni. Viðskipti erlent 21.12.2010 07:13
Svissneski frankinn aldrei verið sterkari gagnvart evru Svissneski frankinn hefur aldrei verið sterkari gagnvart evrunni og nálgast nú sama gengi og dollarinn hefur gagnvart evru. Viðskipti erlent 21.12.2010 07:11
Verkfall veldur skorti á jólasteikum í Danmörku Gæðaeftirlitsmenn í dönskum sláturhúsum eru farnir í verkfall. Því er óljóst hvort margar danskar fjölskyldur fái hina hefðbundu svínasteik sína í hús fyrir jólin. Viðskipti erlent 21.12.2010 06:58
Starfsmenn geta eignast hlut í Starbucks Starfsmenn Starbucks í Bretlandi munu geta eignast hlutabréf í fyrirtækinu fyrir milljónir punda á næstu árum. Viðskipti erlent 19.12.2010 12:14
Bank of America lokar á WikiLeaks Bank of America, einn stærsti banki í heimi, er hættur að taka við greiðslum fyrir uppljóstrunarsíðuna WikiLeaks. Viðskipti erlent 19.12.2010 11:14
Með yfir milljón á mánuði í norska olíuiðnaðinum Starfsmenn í norska olíu- og gasiðnaðinum hafa nú að meðaltali 59.700 norskar kr. í mánaðarlaun eða rúmlega 1,1 milljón kr. Þetta eru föstu mánaðarlaunin án yfirvinnu. Viðskipti erlent 17.12.2010 11:11
Óopnaður Landsbankapóstur kostaði 540 milljónir Borgarsjóður Stoke-on-Trent á Englandi tapaði 3 milljónum punda eða rúmum 540 milljónum kr. sökum þess að tölvupóstur frá Landsbankanum í Bretlandi var ekki opnaður í aðdragenda hrunsins haustið 2008. Viðskipti erlent 17.12.2010 08:58
Moody´s lækkar lánshæfiseinkunn Írlands Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands úr Aa2 og niður í Baa1. Horfur eru sagðar neikvæðar sem þýðir að hætta er á frekari lækkun einkunnarinnar. Viðskipti erlent 17.12.2010 08:24
Leiðtogar ESB stofna varanlegan björgunarsjóð Leiðtogar Evrópusambandsins hafa ákveðið að stofna varanlegan björgunarsjóð fyrir þau 16 aðildarlönd sem tilheyra evrusvæðinu. Viðskipti erlent 17.12.2010 07:19
Fátækum fjölgar í einu auðugasta landi heims Noregur er óumdeilanlega eitt auðugasta land heimsins. Samt fer fátækum fjölgandi þar í landi. Viðskipti erlent 17.12.2010 07:16
Ross Beaty tvöfaldar lánalínu sína til Magma Energy Ross Beaty forstjóri Magma Energy hefur tvöfaldað lánalínu sína til félagsins og nemur hún nú 20 milljónum kanadadollara eða um 2,3 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.12.2010 08:17
Ný ofurtölva frá IBM keppir í spurningaleiknum Jeopardy Ný ofurtölva sem IBM hefur smíðað mun keppa við tvo einstaklinga í hinum geysivinsæla spurningaþætti Jeopardy eða Háskaleik í bandaríska sjónvarpinu. Viðskipti erlent 16.12.2010 07:36
Bandaríkjastjórn höfðar skaðabótamál gegn BP Bandaríkjastjórn hefur höfðað skaðabótamál á hendur olíurisanum BP og átta öðrum fyrirtækjum vegna olíulekans á Mexíkóflóa fyrr á árinu. Viðskipti erlent 16.12.2010 07:04
Stoðir og Straumur selja hlut í Nordicom Stoðir og Straumur hafa minnkað eignarhlut sinn í danska fasteignafélaginu Nordicom. Frá því síðdegis í gær og aftur í morgun hafa borist fjöldi tilkynninga um eigendaskipti á hlutum í Nordicom. Viðskipti erlent 15.12.2010 11:01
Vinnumarkaðurinn í Danmörku að botnfrjósa Vinnumarkaðurinn í Danmörku er að botnfrjósa og fá æ færri atvinnulausir vinnu í landinu þessa dagana. Viðskipti erlent 15.12.2010 07:44
Endanlega gengið frá sölu FIH bankans í janúar Endanlega verður gengið frá sölunni á FIH bankanum í Danmörku þann 6. janúar á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum sem birt er á vefsíðu börsen. Viðskipti erlent 15.12.2010 06:51
Nú getur þú eignast hlut í Facebook Um 100 þúsund hlutir í rekstrarfélaginu sem rekur samfélagsnetið Facebook verða boðnir upp á næstunni. Hlutirnir verða boðnir upp á vefsíðunni Sharespost, að því er greint er frá á fréttavef Forbes. Lágmarksboð í hlutina verða 23 dalir á hlut. Það er 77% hærra verð fyrir hlutinn en fjárfestir sem festi kaup á hlutum í Facebook greiddi fyrir þá fyrir þremur mánuðum síðan, að því er fram kemur á vef Forbes. Viðskipti erlent 14.12.2010 22:03
Oprah gefur mest til góðgerðamála Oprah Winfrey trónir á toppnum yfir þá einstaklinga í heiminum sem hafa gefið mest til góðgerðarmála. Hún hefur gefið sem nemur um 4,6 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 13.12.2010 22:00
Bretar og ESB á barmi viðskiptastríðs við Ísland og Færeyjar Breska blaðið Indepentent segir í frétt í dag að Bretar og Evrópusambandið séu á barmi viðskiptastríðs við Ísland og Færeyjar vegna makríldeilunnar. Sumir séu þegar farnir að ræða um málið sem Þorskastríð númer tvö. Viðskipti erlent 13.12.2010 10:29
Ókeypis að taka bankalán í Danmörku Mikil verðbólga í Danmörku gerir það að verkum að nú er ókeypis að taka lán í bönkum landsins. Viðskipti erlent 13.12.2010 07:53
Saudi Arabar vilja halda olíuverðinu undir 80 dollurum Saudi Arabar vilja halda heimsmarkaðsverði á olíu undir 80 dollurum á tunnuna. Þetta kom fram á fundi OPEC ríkjanna um helgina. Ali al-Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu segir að ..."70 til 80 dollarar eru gott verð." Viðskipti erlent 12.12.2010 08:30