Viðskipti innlent

Taka söluþóknanir fyrir fram

Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax.

Viðskipti innlent

Times fjallar enn um sæstrengsáhuga Bretans

Breski fjárfestirinn Edi Truell, sem vinnur að því að koma á fót sæstreng á milli Bretlands og Íslands, er í frétt breska blaðsins The Times í gær enn sagður þrýsta á bresk yfirvöld um að stjórnvöld þar í landi greiði götu verkefnisins.

Viðskipti innlent

Guðrún nýtur áfram trausts formanns VR

Guðrún Johnsen var stjórnarformaður Arion banka þegar ráðningarsamningi við þáverandi bankastjóra var breytt. VR hefur skipað Guðrúnu í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Formaður VR segist „treysta henni fullkomlega“

Viðskipti innlent