Viðskipti innlent Vatnið í Náttúru Íslands verðlaunað Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hlýtur í ár Red Dot hönnunarverðlaunin fyrir hönnun og framleiðslu á þremur gagnvirkum atriðum á sýningu Náttúruminjasafns Íslands, Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni. Viðskipti innlent 14.8.2019 11:29 Tölvuforrit geti brenglað verð til Íslands Áhugi yrkja á ferðalögum til Íslands í júlí var meiri en áhugi ferðalanga af holdi og blóði. Viðskipti innlent 14.8.2019 11:00 Ueno kemst á lista Inc. eftir hraðan vöxt Vefhönnunarfyrirtækið Ueno er komið á árlegan lista yfir hraðast vaxandi fyrirtækin í Bandaríkjunum. Fyrirtækið var stofnað 2014 og útlit er fyrir að tekjur þessa árs nemi um 2,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 14.8.2019 09:00 Hagnaður Reiknistofunnar fjórfaldast Hagnaður Reiknistofu bankanna nam 200 milljónum króna á síðasta ári og fjórfaldaðist frá fyrra ári. Viðskipti innlent 14.8.2019 09:00 Nýr framkvæmdastjóri vill fjölga betur borgandi ferðamönnum Sigurjóna Sverrisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur. Viðskipti innlent 14.8.2019 08:31 Staðan getur breyst mjög hratt Horfur í heimshagkerfinu hafa versnað á undanförnum misserum vegna vísbendinga um framleiðsluslaka og vegna spennu í milliríkjaviðskiptum. Áframhaldandi lágvaxtaumhverfi getur aukið svigrúm til frekari vaxtalækkana. Viðskipti innlent 14.8.2019 08:00 Spá stöðugleika í fasteignaverði á Íslandi á næstu þremur árum Þróunin talin góð tíðindi fyrir heildarmyndina í efnahagslífinu. Viðskipti innlent 14.8.2019 07:00 Neitar að greiða fimm milljónir til Þorsteins Seðlabankinn hefur hafnað kröfu forstjóra Samherja um að bjóða honum til viðræðna um bætur vegna þess kostnaðar sem málarekstur bankans hafði í för með sér fyrir hann. Bauðst til að samþykkja fimm milljóna endurgreiðslu. Viðskipti innlent 14.8.2019 06:00 Framkvæmdir Bandaríkjahers skapa yfir 300 ársstörf Fyrirhugaðar framkvæmdir Bandaríkjahers og Atlantshafsbandalagsins, sem áætla að verja samtals um fjórtán milljörðum króna til uppbyggingar og viðhalds á varnarmannvirkjum hér á landi á næstu árum, munu skapa rúmlega þrjú hundruð ársstörf á svæðinu á meðan á framkvæmdum stendur og meira þegar horft er til afleiddra starfa. Viðskipti innlent 14.8.2019 06:00 Samdráttur í launakostnaði of lítill Greinandi Capacent segir að launaliðurinn í uppgjöri Icelandair hafi valdið vonbrigðum Viðskipti innlent 14.8.2019 06:00 Foreldrafélög, leikskólar og framhaldsskólar eiga inni pening hjá WOW Skúli Mogensen er einn þeirra sem hefur gert kröfu í þrotabú flugfélagsins WOW Air. Alls bárust 5964 kröfur í búið fyrir lok kröfulýsingarfrests þann 3. ágúst síðastliðinn. Viðskipti innlent 13.8.2019 22:16 Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. Viðskipti innlent 13.8.2019 21:19 Ostabúðin á Skólavörðustíg hættir rekstri Ostabúðinni á Skólavörðustíg hefur verið lokað fyrir fullt og allt. Viðskipti innlent 13.8.2019 16:26 Fyrrverandi forstjóri N1 færir sig yfir í loftslagsmál og grænar lausnir Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir. Viðskipti innlent 13.8.2019 15:00 Flugvélaleigur, rekstrarfélög og þýska lögreglan á meðal kröfuhafa Kröfur í þrotabú flugfélagsins WOW Air nema rúmlega 138 milljörðum króna en 5964 kröfur bárust fyrir lok kröfulýsingarfrests þann 3. ágúst síðastliðinn. Ekki hefur verið tekin afstaða til krafanna en farið verður yfir kröfuskrá á skiptafundi WOW Air 16. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 13.8.2019 14:00 Skúli nýr framkvæmdastjóri Kolibri Skúli tekur við starfinu af Ólafi Erni Nielsen þann 1. september næstkomandi. Viðskipti innlent 13.8.2019 13:40 Segja fyrirætlanir HB Granda „ekki trúverðugar“ og greiða atkvæði gegn kaupunum Gildi lífeyrissjóður hyggst greiða atkvæði gegn fyrirhuguðum kaupum HB Granda á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur í Asíu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gildi. Viðskipti innlent 13.8.2019 13:24 Íslendingar ekki lengur meðal eigenda Tiger í Noregi Sænski fjárfestingasjóðurinn EQT hefur keypt allt hlutafé í TGR Norway, félaginu sem rekur smávöruverslanirnar Flying Tiger Copenhagen í Noregi. Viðskipti innlent 13.8.2019 11:45 Árni Pétur ráðinn forstjóri Skeljungs Hann hefur unnið með fyrirtækjum sem eru í alþjóðaviðskiptum, s.s. Vodafone, Debenhams, Zara, Top Shop og Iceland. Viðskipti innlent 13.8.2019 11:10 Helena gefur ráð hjá KPMG Helena Pálsdóttir hefur hafið störf á ráðgjafarsviði KPMG. Viðskipti innlent 13.8.2019 10:03 Boðar nýjan stað í rými Skelfiskmarkaðarins Vonir standa til að nýr veitingastaður muni opna í stað Skelfiskmarkaðarins á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 13.8.2019 06:47 Una til Landsbankans Una Jónsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Hagfræðideild Landsbankans. Viðskipti innlent 12.8.2019 13:26 Keypti upp lagerinn hjá VÍS Fyrirtækið Barnabílstólar.is hefur keypt upp lager Tryggingafélagsins VÍS af barnabílstólum og er byrjað að leigja þá út, en VÍS hætti í apríl útleigu á bílstólum til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 12.8.2019 06:00 Atvinnutekjur hækkuðu Árið 2018 voru heildartekjur einstaklinga á Íslandi um 6,6 milljónir króna að meðaltali eða að jafnaði um 553 þúsund krónur á mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 10.8.2019 09:00 Skúli gerir tæplega fjögurra milljarða kröfu í þrotabú WOW air Þetta kemur fram í kröfuskrá þrotabúsins sem afhent var þeim kröfuhöfum sem óskuðu eftir í dag. Viðskipti innlent 9.8.2019 17:00 Kaffihús Te & kaffi hverfa úr verslunum Eymundsson Ekki náðist samkomulag um frekara samstarf. Viðskipti innlent 9.8.2019 16:10 Kröfur í þrotabú WOW air nema 138 milljörðum króna Stærsti kröfuhafinn fer fram á 52,8 milljarða króna. Viðskipti innlent 9.8.2019 14:47 Kostnaður Arion vegna starfsloka Höskuldar 150 milljónir króna Sagði starfi sínu lausu í apríl. Viðskipti innlent 9.8.2019 14:23 Icelandair fær harða samkeppni frá American Airlines í Fíladelfíu Icelandair hafði hörfað frá Dallas vegna American Airlines. Viðskipti innlent 9.8.2019 13:43 Rúmur hálfur milljarður gæti glatast Verði ekki flogið til Akureyrar í vetur gætu fyrirtæki á svæðinu tapað rúmum hálfum milljarði króna. Helmingur flugsætanna var seldur og reiknað er með að níu þúsund gistinætur glatist á tveimur mánuðum. "Mikið högg,“ segir formaður bæjarráðs Akureyrar. Viðskipti innlent 9.8.2019 06:15 « ‹ 278 279 280 281 282 283 284 285 286 … 334 ›
Vatnið í Náttúru Íslands verðlaunað Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hlýtur í ár Red Dot hönnunarverðlaunin fyrir hönnun og framleiðslu á þremur gagnvirkum atriðum á sýningu Náttúruminjasafns Íslands, Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni. Viðskipti innlent 14.8.2019 11:29
Tölvuforrit geti brenglað verð til Íslands Áhugi yrkja á ferðalögum til Íslands í júlí var meiri en áhugi ferðalanga af holdi og blóði. Viðskipti innlent 14.8.2019 11:00
Ueno kemst á lista Inc. eftir hraðan vöxt Vefhönnunarfyrirtækið Ueno er komið á árlegan lista yfir hraðast vaxandi fyrirtækin í Bandaríkjunum. Fyrirtækið var stofnað 2014 og útlit er fyrir að tekjur þessa árs nemi um 2,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 14.8.2019 09:00
Hagnaður Reiknistofunnar fjórfaldast Hagnaður Reiknistofu bankanna nam 200 milljónum króna á síðasta ári og fjórfaldaðist frá fyrra ári. Viðskipti innlent 14.8.2019 09:00
Nýr framkvæmdastjóri vill fjölga betur borgandi ferðamönnum Sigurjóna Sverrisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur. Viðskipti innlent 14.8.2019 08:31
Staðan getur breyst mjög hratt Horfur í heimshagkerfinu hafa versnað á undanförnum misserum vegna vísbendinga um framleiðsluslaka og vegna spennu í milliríkjaviðskiptum. Áframhaldandi lágvaxtaumhverfi getur aukið svigrúm til frekari vaxtalækkana. Viðskipti innlent 14.8.2019 08:00
Spá stöðugleika í fasteignaverði á Íslandi á næstu þremur árum Þróunin talin góð tíðindi fyrir heildarmyndina í efnahagslífinu. Viðskipti innlent 14.8.2019 07:00
Neitar að greiða fimm milljónir til Þorsteins Seðlabankinn hefur hafnað kröfu forstjóra Samherja um að bjóða honum til viðræðna um bætur vegna þess kostnaðar sem málarekstur bankans hafði í för með sér fyrir hann. Bauðst til að samþykkja fimm milljóna endurgreiðslu. Viðskipti innlent 14.8.2019 06:00
Framkvæmdir Bandaríkjahers skapa yfir 300 ársstörf Fyrirhugaðar framkvæmdir Bandaríkjahers og Atlantshafsbandalagsins, sem áætla að verja samtals um fjórtán milljörðum króna til uppbyggingar og viðhalds á varnarmannvirkjum hér á landi á næstu árum, munu skapa rúmlega þrjú hundruð ársstörf á svæðinu á meðan á framkvæmdum stendur og meira þegar horft er til afleiddra starfa. Viðskipti innlent 14.8.2019 06:00
Samdráttur í launakostnaði of lítill Greinandi Capacent segir að launaliðurinn í uppgjöri Icelandair hafi valdið vonbrigðum Viðskipti innlent 14.8.2019 06:00
Foreldrafélög, leikskólar og framhaldsskólar eiga inni pening hjá WOW Skúli Mogensen er einn þeirra sem hefur gert kröfu í þrotabú flugfélagsins WOW Air. Alls bárust 5964 kröfur í búið fyrir lok kröfulýsingarfrests þann 3. ágúst síðastliðinn. Viðskipti innlent 13.8.2019 22:16
Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. Viðskipti innlent 13.8.2019 21:19
Ostabúðin á Skólavörðustíg hættir rekstri Ostabúðinni á Skólavörðustíg hefur verið lokað fyrir fullt og allt. Viðskipti innlent 13.8.2019 16:26
Fyrrverandi forstjóri N1 færir sig yfir í loftslagsmál og grænar lausnir Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir. Viðskipti innlent 13.8.2019 15:00
Flugvélaleigur, rekstrarfélög og þýska lögreglan á meðal kröfuhafa Kröfur í þrotabú flugfélagsins WOW Air nema rúmlega 138 milljörðum króna en 5964 kröfur bárust fyrir lok kröfulýsingarfrests þann 3. ágúst síðastliðinn. Ekki hefur verið tekin afstaða til krafanna en farið verður yfir kröfuskrá á skiptafundi WOW Air 16. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 13.8.2019 14:00
Skúli nýr framkvæmdastjóri Kolibri Skúli tekur við starfinu af Ólafi Erni Nielsen þann 1. september næstkomandi. Viðskipti innlent 13.8.2019 13:40
Segja fyrirætlanir HB Granda „ekki trúverðugar“ og greiða atkvæði gegn kaupunum Gildi lífeyrissjóður hyggst greiða atkvæði gegn fyrirhuguðum kaupum HB Granda á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur í Asíu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gildi. Viðskipti innlent 13.8.2019 13:24
Íslendingar ekki lengur meðal eigenda Tiger í Noregi Sænski fjárfestingasjóðurinn EQT hefur keypt allt hlutafé í TGR Norway, félaginu sem rekur smávöruverslanirnar Flying Tiger Copenhagen í Noregi. Viðskipti innlent 13.8.2019 11:45
Árni Pétur ráðinn forstjóri Skeljungs Hann hefur unnið með fyrirtækjum sem eru í alþjóðaviðskiptum, s.s. Vodafone, Debenhams, Zara, Top Shop og Iceland. Viðskipti innlent 13.8.2019 11:10
Helena gefur ráð hjá KPMG Helena Pálsdóttir hefur hafið störf á ráðgjafarsviði KPMG. Viðskipti innlent 13.8.2019 10:03
Boðar nýjan stað í rými Skelfiskmarkaðarins Vonir standa til að nýr veitingastaður muni opna í stað Skelfiskmarkaðarins á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 13.8.2019 06:47
Una til Landsbankans Una Jónsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Hagfræðideild Landsbankans. Viðskipti innlent 12.8.2019 13:26
Keypti upp lagerinn hjá VÍS Fyrirtækið Barnabílstólar.is hefur keypt upp lager Tryggingafélagsins VÍS af barnabílstólum og er byrjað að leigja þá út, en VÍS hætti í apríl útleigu á bílstólum til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 12.8.2019 06:00
Atvinnutekjur hækkuðu Árið 2018 voru heildartekjur einstaklinga á Íslandi um 6,6 milljónir króna að meðaltali eða að jafnaði um 553 þúsund krónur á mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 10.8.2019 09:00
Skúli gerir tæplega fjögurra milljarða kröfu í þrotabú WOW air Þetta kemur fram í kröfuskrá þrotabúsins sem afhent var þeim kröfuhöfum sem óskuðu eftir í dag. Viðskipti innlent 9.8.2019 17:00
Kaffihús Te & kaffi hverfa úr verslunum Eymundsson Ekki náðist samkomulag um frekara samstarf. Viðskipti innlent 9.8.2019 16:10
Kröfur í þrotabú WOW air nema 138 milljörðum króna Stærsti kröfuhafinn fer fram á 52,8 milljarða króna. Viðskipti innlent 9.8.2019 14:47
Kostnaður Arion vegna starfsloka Höskuldar 150 milljónir króna Sagði starfi sínu lausu í apríl. Viðskipti innlent 9.8.2019 14:23
Icelandair fær harða samkeppni frá American Airlines í Fíladelfíu Icelandair hafði hörfað frá Dallas vegna American Airlines. Viðskipti innlent 9.8.2019 13:43
Rúmur hálfur milljarður gæti glatast Verði ekki flogið til Akureyrar í vetur gætu fyrirtæki á svæðinu tapað rúmum hálfum milljarði króna. Helmingur flugsætanna var seldur og reiknað er með að níu þúsund gistinætur glatist á tveimur mánuðum. "Mikið högg,“ segir formaður bæjarráðs Akureyrar. Viðskipti innlent 9.8.2019 06:15