Efnalaugar geri hreint fyrir sínum dyrum Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 12:35 Neytendastofa gerir athugasemdir við vefsíður allra þeirra efnalauga sem stofnunin tók til skoðunar. Getty/Richard Newstead Allar þær nítján efnalaugar sem Neytendastofa tók til skoðunar þurfa að gera bragarbót á vefsíðum sínum. Aðeins tvær þeirra birtu verðskrá og engin sýndi kennitölu eða virðisaukaskattsnúmer fyrirtækisins. Neytendastofa segist hafa gert úttekt á vefsíðum efnalauganna í nýliðnum júlímánuði, enda sé mikilvægt fyrir viðskiptavini að vita við hvern þeir versla og hvað þeir rukka. Af þeim sökum þurfi að koma fram á vefsíðum fyrirtækja, efnalauganna í þessu tilfelli, hinar ýmsu upplýsingar eins og „nafn, heimilisfang, kennitala, virðisaukaskattsnúmer, hlutafélagsskrá og ef á við leyfi.“ Þar að auki þurfi ávallt að birta verðskrá þar sem þjónusta er kynnt eða seld. Í stuttu máli reyndust umræddar upplýsingar, sem Neytendastofa telur nauðsynlegar, af skornum skammti á vefsíðum efnalauganna nítján. „Athugasemdir voru gerðar við allar efnalaugarnar þar sem engin vefsíða var með kennitölu né virðisaukaskattsnúmer skráð, þá voru aðeins tvær efnalaugar með birta verðskrá,“ segir Neytendastofa. Stofnunin segist í framhaldinu hafa upplýst efnalaugarnar um „þær skyldur sem á þeim hvíla og fór fram á úrbætur þar sem þörf var á.“ Neytendur Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Allar þær nítján efnalaugar sem Neytendastofa tók til skoðunar þurfa að gera bragarbót á vefsíðum sínum. Aðeins tvær þeirra birtu verðskrá og engin sýndi kennitölu eða virðisaukaskattsnúmer fyrirtækisins. Neytendastofa segist hafa gert úttekt á vefsíðum efnalauganna í nýliðnum júlímánuði, enda sé mikilvægt fyrir viðskiptavini að vita við hvern þeir versla og hvað þeir rukka. Af þeim sökum þurfi að koma fram á vefsíðum fyrirtækja, efnalauganna í þessu tilfelli, hinar ýmsu upplýsingar eins og „nafn, heimilisfang, kennitala, virðisaukaskattsnúmer, hlutafélagsskrá og ef á við leyfi.“ Þar að auki þurfi ávallt að birta verðskrá þar sem þjónusta er kynnt eða seld. Í stuttu máli reyndust umræddar upplýsingar, sem Neytendastofa telur nauðsynlegar, af skornum skammti á vefsíðum efnalauganna nítján. „Athugasemdir voru gerðar við allar efnalaugarnar þar sem engin vefsíða var með kennitölu né virðisaukaskattsnúmer skráð, þá voru aðeins tvær efnalaugar með birta verðskrá,“ segir Neytendastofa. Stofnunin segist í framhaldinu hafa upplýst efnalaugarnar um „þær skyldur sem á þeim hvíla og fór fram á úrbætur þar sem þörf var á.“
Neytendur Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira