Viðskipti innlent Skúli hafi „brennt peninga“ Önnur lággjaldaflugfélög ættu að reyna að læra af falli WOW air. Viðskipti innlent 29.3.2019 08:00 Arion upplýsir ekki um niðurfærslu Arion banki getur ekki veitt upplýsingar um hversu mikið bankinn hefur fært niður af skuldum flugfélagsins. Viðskipti innlent 29.3.2019 06:00 Flugmönnum WOW bjóðast þegar störf Flugmenn hjá WOW air fengu þegar í gær tilboð um störf utan landsteinanna. Viðskipti innlent 29.3.2019 06:00 Umfangsmikið verk bíður skiptastjóra WOW air Ljóst er að mikil vinna bíður skiptastjóra þrotabús WOW air sem hófu störf í dag eftir að flugfélagið var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag. Viðskipti innlent 28.3.2019 21:32 Breiðþoturnar reyndust upphafið að falli WOW WOW-ævintýrið var ótrúleg sjö ára rússibanareið. Ris félagsins var bratt, en einnig fall þess. Saga WOW var rakin í fréttum Stöðvar 2 á tveimur mínútum. Viðskipti innlent 28.3.2019 21:30 Fljúga alls 7500 strandaglópum heim í kjölfar „sorgardags í íslenskri flugsögu“ Flugfélagið Icelandair mun alls fljúga um 7500 strandaglópum flugfélagsins Wow air, bæði almennum farþegum og áhafnarmeðlimum, til síns heima í kjölfar gjaldþrots síðarnefnda félagsins. Viðskipti innlent 28.3.2019 18:28 Stofnandi Iceland Express: Hér verða að vera tvö flugfélög Jóhannes Georgsson, einn af stofnendum flugfélagsins sáluga Iceland Express og fyrsti framkvæmdastjóri þess segir brýnt að tvö íslensk flugfélög sinni flugferðum til og frá landinu. Hann segir það gefa auga leið að farmiðaverð muni hækka með falli WOW air. Viðskipti innlent 28.3.2019 18:09 Ferðaþjónustufyrirtæki hvött til að aðstoða strandaglópa eftir fremsta megni Bæði Samtök ferðaþjónustunnar og Ferðamálastofa hvetja fyrirtæki í ferðaþjónustu til þess að aðstoða þá ferðalanga sem lent hafa í vandræðum vegna gjaldþrots WOW til þess að liðsinna þeim eftir bestu getu. Viðskipti innlent 28.3.2019 17:31 Átta sagt upp hjá Lyfju Skipulagsbreytingar hjá Lyfju fela í sér að átta starfsmönnum hefur verið sagt upp. Tvö ný stöðugildi verða til vegna breytinganna. Viðskipti innlent 28.3.2019 17:22 59 sagt upp hjá Kynnisferðum Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri, segir það hafa verið erfiða ákvörðun en rekstarumhverfi hafi breyst mikið að undanförnu. Viðskipti innlent 28.3.2019 16:39 Uppsagnir og launalækkanir hjá Pipar Framkvæmdastjórinn segir efnahagsþrengingar bitna fyrst á auglýsingastofum. Viðskipti innlent 28.3.2019 16:28 Breytingar hjá Isavia verði sem sársaukaminnstar fyrir starfsfólk Sumarstarfsfólki verður að líkindum fækkað á Keflavíkurflugvelli og mögulega raskast áform um framtíðaruppbyggingu flugvallarins eftir gjaldþrot Wow air, að sögn forstjóra Isavia. Viðskipti innlent 28.3.2019 16:16 Fjárfestar flýja í öryggi af ótta við veika krónu, verðbólgu og lægra fasteignaverð Seðlabanki greip inn í veikingu krónunnar eftir fall WOW. Viðskipti innlent 28.3.2019 15:18 WOW air tekið til gjaldþrotaskipta Sveinn Andri Sveinsson og Þorsteinn Einarsson hafa verið skipaðir skiptastjórar. Viðskipti innlent 28.3.2019 14:31 WuXi NextCode segir upp 27 manns Liður í endurskipulagningu. Viðskipti innlent 28.3.2019 14:10 Rúmlega sjö ára saga WOW air fær válegan endi Ör vöxtur og áform sem ekki gengu eftir settu svip sinn á rekstur lággjaldaflugfélagsins WOW air sem þraut örendi í dag. Félagið braust inn á íslenskan flugmarkað með látum árið 2011 og var saga þess samofin sögulegum uppgangi í ferðaþjónustu hér á landi. Viðskipti innlent 28.3.2019 13:30 Icelandair vel í stakk búið þrátt fyrir MAX-vandræði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir flugfélagið ágætlega í stakk búið til að aðstoða þá farþega sem höfðu fyrirhugað að ferðast með WOW air. Viðskipti innlent 28.3.2019 12:39 Setti aleiguna í WOW: Trúir því að með „aðeins meiri tíma“ hefði tekist að bjarga félaginu Viðræður um fjármögnun rekstursins stóðu yfir í alla nótt og til sjö í morgun en þegar flugvélar voru kyrrsettar í Bandaríkjunum hafi hlutirnir gerst mjög hratt. Viðskipti innlent 28.3.2019 12:36 Fall WOW air katastrófa fyrir Airport Associates Samningar voru að ganga saman í nótt þegar fregnir af kyrrsetningu véla Wow air bárust. Viðskipti innlent 28.3.2019 11:26 Verðhækkanir Icelandair í skugga brotthvarfs WOW eigi sér eðlilegar skýringar Icelandair segist enn í harðri samkeppni þrátt fyrir að WOW air hafi hætt rekstri. Viðskipti innlent 28.3.2019 11:15 Isavia beitti stöðvunarheimild á flugvél WOW í Keflavík Stöðvunarheimildinni var beitt á vél WOW air til tryggingar á ógreiddum notendagjöldum. Viðskipti innlent 28.3.2019 10:40 Andri Ólafsson ráðinn aðstoðarmaður og upplýsingafulltrúi rektors Andri Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður og upplýsingafulltrúi rektors Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 28.3.2019 10:13 Tveimur verslunum Lindex lokað Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að sameina rekstur þriggja verslana á einn stað í Kringlunni þar sem nú er rekin Lindex dömu- og undirfataverslun. Viðskipti innlent 28.3.2019 10:02 Icelandair hækkar hratt meðan annað hrynur Icelandair rýkur upp í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 28.3.2019 09:51 Örlög WOW hafi ekki „veruleg bein áhrif“ á Arion Stöðvun rekstrar WOW Air mun ekki hafa veruleg bein áhrif á afkomu Arion banka. Viðskipti innlent 28.3.2019 09:18 Tilfinningaþrungið bréf Skúla til starfsmanna Skúli Mogensen segist aldrei geta fyrirgefið sjálfum sér. Viðskipti innlent 28.3.2019 09:06 WOW air heyrir sögunni til WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. Viðskipti innlent 28.3.2019 08:25 Farþegar WOW ráðvilltir og argir Greina má mikla ónáægju meðal farþega WOW air sem bókað áttu flug með flugfélaginu í dag Viðskipti innlent 28.3.2019 07:14 WOW air stöðvar allt flug Allt flug WOW air til og frá landinu í dag hefur verið stöðvað. Viðskipti innlent 28.3.2019 06:09 Indigo Partners tjá sig ekki um WOW air Bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners neitar að tjá sig um það hvort að félagið eigi nú í formlegum viðræðum við WOW air um að fjárfesta mögulega í félaginu. Viðskipti innlent 27.3.2019 14:15 « ‹ 305 306 307 308 309 310 311 312 313 … 334 ›
Skúli hafi „brennt peninga“ Önnur lággjaldaflugfélög ættu að reyna að læra af falli WOW air. Viðskipti innlent 29.3.2019 08:00
Arion upplýsir ekki um niðurfærslu Arion banki getur ekki veitt upplýsingar um hversu mikið bankinn hefur fært niður af skuldum flugfélagsins. Viðskipti innlent 29.3.2019 06:00
Flugmönnum WOW bjóðast þegar störf Flugmenn hjá WOW air fengu þegar í gær tilboð um störf utan landsteinanna. Viðskipti innlent 29.3.2019 06:00
Umfangsmikið verk bíður skiptastjóra WOW air Ljóst er að mikil vinna bíður skiptastjóra þrotabús WOW air sem hófu störf í dag eftir að flugfélagið var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag. Viðskipti innlent 28.3.2019 21:32
Breiðþoturnar reyndust upphafið að falli WOW WOW-ævintýrið var ótrúleg sjö ára rússibanareið. Ris félagsins var bratt, en einnig fall þess. Saga WOW var rakin í fréttum Stöðvar 2 á tveimur mínútum. Viðskipti innlent 28.3.2019 21:30
Fljúga alls 7500 strandaglópum heim í kjölfar „sorgardags í íslenskri flugsögu“ Flugfélagið Icelandair mun alls fljúga um 7500 strandaglópum flugfélagsins Wow air, bæði almennum farþegum og áhafnarmeðlimum, til síns heima í kjölfar gjaldþrots síðarnefnda félagsins. Viðskipti innlent 28.3.2019 18:28
Stofnandi Iceland Express: Hér verða að vera tvö flugfélög Jóhannes Georgsson, einn af stofnendum flugfélagsins sáluga Iceland Express og fyrsti framkvæmdastjóri þess segir brýnt að tvö íslensk flugfélög sinni flugferðum til og frá landinu. Hann segir það gefa auga leið að farmiðaverð muni hækka með falli WOW air. Viðskipti innlent 28.3.2019 18:09
Ferðaþjónustufyrirtæki hvött til að aðstoða strandaglópa eftir fremsta megni Bæði Samtök ferðaþjónustunnar og Ferðamálastofa hvetja fyrirtæki í ferðaþjónustu til þess að aðstoða þá ferðalanga sem lent hafa í vandræðum vegna gjaldþrots WOW til þess að liðsinna þeim eftir bestu getu. Viðskipti innlent 28.3.2019 17:31
Átta sagt upp hjá Lyfju Skipulagsbreytingar hjá Lyfju fela í sér að átta starfsmönnum hefur verið sagt upp. Tvö ný stöðugildi verða til vegna breytinganna. Viðskipti innlent 28.3.2019 17:22
59 sagt upp hjá Kynnisferðum Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri, segir það hafa verið erfiða ákvörðun en rekstarumhverfi hafi breyst mikið að undanförnu. Viðskipti innlent 28.3.2019 16:39
Uppsagnir og launalækkanir hjá Pipar Framkvæmdastjórinn segir efnahagsþrengingar bitna fyrst á auglýsingastofum. Viðskipti innlent 28.3.2019 16:28
Breytingar hjá Isavia verði sem sársaukaminnstar fyrir starfsfólk Sumarstarfsfólki verður að líkindum fækkað á Keflavíkurflugvelli og mögulega raskast áform um framtíðaruppbyggingu flugvallarins eftir gjaldþrot Wow air, að sögn forstjóra Isavia. Viðskipti innlent 28.3.2019 16:16
Fjárfestar flýja í öryggi af ótta við veika krónu, verðbólgu og lægra fasteignaverð Seðlabanki greip inn í veikingu krónunnar eftir fall WOW. Viðskipti innlent 28.3.2019 15:18
WOW air tekið til gjaldþrotaskipta Sveinn Andri Sveinsson og Þorsteinn Einarsson hafa verið skipaðir skiptastjórar. Viðskipti innlent 28.3.2019 14:31
Rúmlega sjö ára saga WOW air fær válegan endi Ör vöxtur og áform sem ekki gengu eftir settu svip sinn á rekstur lággjaldaflugfélagsins WOW air sem þraut örendi í dag. Félagið braust inn á íslenskan flugmarkað með látum árið 2011 og var saga þess samofin sögulegum uppgangi í ferðaþjónustu hér á landi. Viðskipti innlent 28.3.2019 13:30
Icelandair vel í stakk búið þrátt fyrir MAX-vandræði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir flugfélagið ágætlega í stakk búið til að aðstoða þá farþega sem höfðu fyrirhugað að ferðast með WOW air. Viðskipti innlent 28.3.2019 12:39
Setti aleiguna í WOW: Trúir því að með „aðeins meiri tíma“ hefði tekist að bjarga félaginu Viðræður um fjármögnun rekstursins stóðu yfir í alla nótt og til sjö í morgun en þegar flugvélar voru kyrrsettar í Bandaríkjunum hafi hlutirnir gerst mjög hratt. Viðskipti innlent 28.3.2019 12:36
Fall WOW air katastrófa fyrir Airport Associates Samningar voru að ganga saman í nótt þegar fregnir af kyrrsetningu véla Wow air bárust. Viðskipti innlent 28.3.2019 11:26
Verðhækkanir Icelandair í skugga brotthvarfs WOW eigi sér eðlilegar skýringar Icelandair segist enn í harðri samkeppni þrátt fyrir að WOW air hafi hætt rekstri. Viðskipti innlent 28.3.2019 11:15
Isavia beitti stöðvunarheimild á flugvél WOW í Keflavík Stöðvunarheimildinni var beitt á vél WOW air til tryggingar á ógreiddum notendagjöldum. Viðskipti innlent 28.3.2019 10:40
Andri Ólafsson ráðinn aðstoðarmaður og upplýsingafulltrúi rektors Andri Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður og upplýsingafulltrúi rektors Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 28.3.2019 10:13
Tveimur verslunum Lindex lokað Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að sameina rekstur þriggja verslana á einn stað í Kringlunni þar sem nú er rekin Lindex dömu- og undirfataverslun. Viðskipti innlent 28.3.2019 10:02
Icelandair hækkar hratt meðan annað hrynur Icelandair rýkur upp í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 28.3.2019 09:51
Örlög WOW hafi ekki „veruleg bein áhrif“ á Arion Stöðvun rekstrar WOW Air mun ekki hafa veruleg bein áhrif á afkomu Arion banka. Viðskipti innlent 28.3.2019 09:18
Tilfinningaþrungið bréf Skúla til starfsmanna Skúli Mogensen segist aldrei geta fyrirgefið sjálfum sér. Viðskipti innlent 28.3.2019 09:06
Farþegar WOW ráðvilltir og argir Greina má mikla ónáægju meðal farþega WOW air sem bókað áttu flug með flugfélaginu í dag Viðskipti innlent 28.3.2019 07:14
WOW air stöðvar allt flug Allt flug WOW air til og frá landinu í dag hefur verið stöðvað. Viðskipti innlent 28.3.2019 06:09
Indigo Partners tjá sig ekki um WOW air Bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners neitar að tjá sig um það hvort að félagið eigi nú í formlegum viðræðum við WOW air um að fjárfesta mögulega í félaginu. Viðskipti innlent 27.3.2019 14:15