Tók sófann í andlitslyftingu 11. júní 2004 00:01 Þar býr hún með unnusta sínum og barni og unir sér vel. "Við erum búin að gera mikið fyrir þessa íbúð og hún er orðin mjög krúttleg. Við tókum til dæmis eldhúsið allt í gegn og ég handmálaði flísarnar sjálf í innréttingunni." Bryndís er ekki í vanda þegar hún er spurð um uppáhaldshúsgagnið. "Maðurinn minn er uppáhaldshúsgagnið mitt. Hann fellur svo afskaplega vel inn í umhverfið," segir Bryndís og hlær en segir svo að númer tvö á listanum sé sófinn hennar. "Ég á alveg frábæran, eldgamlan sófa sem er cappucino-brúnn á litinn og úr gervileðri. Mér brá alveg svakalega þegar faðir unnusta míns gaf okkur þetta ferlíki því mér fannst hann svo voðalega ljótur," segir Bryndís en bætir svo við að hún hafi dubbað aðeins upp á sófann og tekið hann í smá andlitslyftingu. "Ég ætlaði mér fyrst að klæða sófann sem hefði náttúrulega kostað mig morðfjár og því hætti ég snarlega við þá hugmynd. Í staðinn skellti ég mér í IKEA, keypti tvö teppi og nokkra púða og nú er sófinn voða fínn og mér dettur ekki í hug að losa mig við hann." Hús og heimili Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Þar býr hún með unnusta sínum og barni og unir sér vel. "Við erum búin að gera mikið fyrir þessa íbúð og hún er orðin mjög krúttleg. Við tókum til dæmis eldhúsið allt í gegn og ég handmálaði flísarnar sjálf í innréttingunni." Bryndís er ekki í vanda þegar hún er spurð um uppáhaldshúsgagnið. "Maðurinn minn er uppáhaldshúsgagnið mitt. Hann fellur svo afskaplega vel inn í umhverfið," segir Bryndís og hlær en segir svo að númer tvö á listanum sé sófinn hennar. "Ég á alveg frábæran, eldgamlan sófa sem er cappucino-brúnn á litinn og úr gervileðri. Mér brá alveg svakalega þegar faðir unnusta míns gaf okkur þetta ferlíki því mér fannst hann svo voðalega ljótur," segir Bryndís en bætir svo við að hún hafi dubbað aðeins upp á sófann og tekið hann í smá andlitslyftingu. "Ég ætlaði mér fyrst að klæða sófann sem hefði náttúrulega kostað mig morðfjár og því hætti ég snarlega við þá hugmynd. Í staðinn skellti ég mér í IKEA, keypti tvö teppi og nokkra púða og nú er sófinn voða fínn og mér dettur ekki í hug að losa mig við hann."
Hús og heimili Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira