Nútímabækur sem allir ættu að lesa 14. júní 2004 00:01 Stofnað var til bresku Orange-bókmenntaverðlaunanna fyrir átta árum, en verðlaunin eru einungis veitt konum. Skipuleggjendur Bresku Orange-verðlaunanna gerðu á dögunum könnun meðal 500 bókmenntaáhugamanna um þau nútímaskáldverk sem þeim fyndist að allir ættu að lesa. Þátttakendurnir voru allir meðal gesta á Hay-bókmenntahátíðinni sem lauk nýlega á Bretlandi. 58 prósent bókanna á listanum eru eftir karlmenn. Orange-verðlaunin hafa þó greinilega einhver áhrif því átta af þeim 50 bókum sem komust á lista eru eftir konur sem tilnefndar hafa verið til Orange-verðlaunanna. Ian McEwan og Margaret Atwood geta talist sigurvegarar könnunarinnar en bæði eiga tvær skáldsögur á listanum. Bækur McEwans eru Friðþæging og Eilíf ást og Atwood á Sögu þernunnar og The Blind Assassin. Athygli vakti að engin Harry Potter-bókanna komst á listann en barnabókahöfundarnir Jacqueline Wilson og Pullman eiga verk á listanum. Topp 50 listinn (í stafrófsröð) 1. American Pastoral - Philip Roth 2. Ástríðan - Jeanette Winterson 3. Being Dead - Jim Crace 4. Birdsong - Sebastian Faulks 5. Blikktromman - Gunter Grass 6. The Blind Assassin - Margaret Atwood 7. Captain Corelli's Mandolin - Louis de Bernieres 8. Cloudstreet - Tim Winton 9. The Corrections - Jonathan Franzen 10. Eilíf ást - Ian McEwan 11. Eymd - Stephen King 12. Faith Singer - Rosie Scott 13. Fingersmith - Sarah Waters 14. Fred and Edie - Jill Dawson 15. Friðþæging - Ian McEwan 16. Fugitive Pieces - Anne Michaels 17. The Golden Notebook - Doris Lessing 18. Grace Notes - Bernard MacLaverty 19. Gyllti áttavitinn og framhaldsbækur- Philip Pullman 20. High Fidelity - Nick Hornby 21. Hotel World - Ali Smith 22. Hundrað ára einsemd - Gabriel Garcia Marquez 23. Hús andanna - Isabelle Allende 24. Kvennaklósettið - Marilyn French 25. Lesið í snjóinn - Peter Hoeg 26. Middlesex - Jeffrey Eugenides 27. Miðnæturbörnin - Salman Rushdie 28. Money - Martin Amis 29. Music and Silence - Rose Tremain 30. Nafn rósarinnar - Umberto Eco 31. Oranges Are Not The Only Fruit - Jeanette Winterson 32. The Poisonwood Bible - Barbara Kingsolver 33. A Prayer for Owen Meany - John Irving 34. The Rabbit Books - John Updike 35. The Regeneration Trilogy - Pat Barker 36. Riders - Jilly Cooper 37. Saga þernunnar - Margaret Atwood 38. The Secret History - Donna Tartt 39. Skipafréttir - E Annie Proulx 40. Sláturhús 5 - Kurt Vonnegut 41. Stúlka með perlueyrnarlokk - Tracy Chevalier 42. A Suitable Boy - Vikram Seth 43. Tracey Beaker - Jacqueline Wilson 44. Trainspotting - Irvine Welsh 45. Unless - Carol Shields 46. Vansæmd - JM Coetzee 47. What A Carve-Up - Jonathan Coe 48. What I Loved - Siti Hustvedt 49. White Teeth - Zadie Smith 50. The Wind Up Bird Chronicle - Haruki Murakami Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Stofnað var til bresku Orange-bókmenntaverðlaunanna fyrir átta árum, en verðlaunin eru einungis veitt konum. Skipuleggjendur Bresku Orange-verðlaunanna gerðu á dögunum könnun meðal 500 bókmenntaáhugamanna um þau nútímaskáldverk sem þeim fyndist að allir ættu að lesa. Þátttakendurnir voru allir meðal gesta á Hay-bókmenntahátíðinni sem lauk nýlega á Bretlandi. 58 prósent bókanna á listanum eru eftir karlmenn. Orange-verðlaunin hafa þó greinilega einhver áhrif því átta af þeim 50 bókum sem komust á lista eru eftir konur sem tilnefndar hafa verið til Orange-verðlaunanna. Ian McEwan og Margaret Atwood geta talist sigurvegarar könnunarinnar en bæði eiga tvær skáldsögur á listanum. Bækur McEwans eru Friðþæging og Eilíf ást og Atwood á Sögu þernunnar og The Blind Assassin. Athygli vakti að engin Harry Potter-bókanna komst á listann en barnabókahöfundarnir Jacqueline Wilson og Pullman eiga verk á listanum. Topp 50 listinn (í stafrófsröð) 1. American Pastoral - Philip Roth 2. Ástríðan - Jeanette Winterson 3. Being Dead - Jim Crace 4. Birdsong - Sebastian Faulks 5. Blikktromman - Gunter Grass 6. The Blind Assassin - Margaret Atwood 7. Captain Corelli's Mandolin - Louis de Bernieres 8. Cloudstreet - Tim Winton 9. The Corrections - Jonathan Franzen 10. Eilíf ást - Ian McEwan 11. Eymd - Stephen King 12. Faith Singer - Rosie Scott 13. Fingersmith - Sarah Waters 14. Fred and Edie - Jill Dawson 15. Friðþæging - Ian McEwan 16. Fugitive Pieces - Anne Michaels 17. The Golden Notebook - Doris Lessing 18. Grace Notes - Bernard MacLaverty 19. Gyllti áttavitinn og framhaldsbækur- Philip Pullman 20. High Fidelity - Nick Hornby 21. Hotel World - Ali Smith 22. Hundrað ára einsemd - Gabriel Garcia Marquez 23. Hús andanna - Isabelle Allende 24. Kvennaklósettið - Marilyn French 25. Lesið í snjóinn - Peter Hoeg 26. Middlesex - Jeffrey Eugenides 27. Miðnæturbörnin - Salman Rushdie 28. Money - Martin Amis 29. Music and Silence - Rose Tremain 30. Nafn rósarinnar - Umberto Eco 31. Oranges Are Not The Only Fruit - Jeanette Winterson 32. The Poisonwood Bible - Barbara Kingsolver 33. A Prayer for Owen Meany - John Irving 34. The Rabbit Books - John Updike 35. The Regeneration Trilogy - Pat Barker 36. Riders - Jilly Cooper 37. Saga þernunnar - Margaret Atwood 38. The Secret History - Donna Tartt 39. Skipafréttir - E Annie Proulx 40. Sláturhús 5 - Kurt Vonnegut 41. Stúlka með perlueyrnarlokk - Tracy Chevalier 42. A Suitable Boy - Vikram Seth 43. Tracey Beaker - Jacqueline Wilson 44. Trainspotting - Irvine Welsh 45. Unless - Carol Shields 46. Vansæmd - JM Coetzee 47. What A Carve-Up - Jonathan Coe 48. What I Loved - Siti Hustvedt 49. White Teeth - Zadie Smith 50. The Wind Up Bird Chronicle - Haruki Murakami
Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira