Besti veggurinn í íbúðinni 18. júní 2004 00:01 Hreiðar Ingi Þorsteinsson tónskáld er með mörg ólík járn í eldinum þessa dagana, bæði er hann tónlistarstjóri fyrir íslenska hljóðsetningu á Disney-mynd og svo er hann að semja sálumessu. En hvaðan skyldi hann fá innblástur? „Ég fæ innblástur með því að horfa á myndir og rifja upp góðar minningar. Uppáhaldsstaðurinn minn í íbúðinni er myndaveggurinn í svefnherberginu mínu en hann er það fyrsta sem ég sé þegar ég vakna á morgnana. Á veggnum er allt æviskeiðið mitt, byrjar á bekkjarmyndum úr barnaskóla og fetar svo áfram þangað sem ég er í dag. Þarna eru myndir af Andrési Önd en hann er sérstakt uppþáhald hjá mér, mynd af hundrað manna kór sem flutti verk eftir mig í Grafarvogskirkju og myndir sem krakkarnir í Verslunarskólakórnum gáfu mér af öllum krökkunum sem hafa verið í kórnum hjá mér frá upphafi. Þarna er einnig viðurkenningarskjal sem þau afhentu mér einu sinni og mér þykir mjög vænt um. Svo er auðvitað gullplatan sem ég fékk í fyrra fyrir að semja lög á jólaplötuna Ljósin heima og mynd af Páli Óskari og Móniku þegar við vorum að byrja að vinna saman. Svo er þarna englamynd sem amma gaf mér og mynd af ömmu við hliðina, hálfgerð brúðarmynd af mér og Margréti Eir og ótal margar fleiri. Hver mynd kallar fram minningar og ef eitthvað gefur lífinu gildi þá er það að eiga svona góðar minningar.“ Hús og heimili Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira
Hreiðar Ingi Þorsteinsson tónskáld er með mörg ólík járn í eldinum þessa dagana, bæði er hann tónlistarstjóri fyrir íslenska hljóðsetningu á Disney-mynd og svo er hann að semja sálumessu. En hvaðan skyldi hann fá innblástur? „Ég fæ innblástur með því að horfa á myndir og rifja upp góðar minningar. Uppáhaldsstaðurinn minn í íbúðinni er myndaveggurinn í svefnherberginu mínu en hann er það fyrsta sem ég sé þegar ég vakna á morgnana. Á veggnum er allt æviskeiðið mitt, byrjar á bekkjarmyndum úr barnaskóla og fetar svo áfram þangað sem ég er í dag. Þarna eru myndir af Andrési Önd en hann er sérstakt uppþáhald hjá mér, mynd af hundrað manna kór sem flutti verk eftir mig í Grafarvogskirkju og myndir sem krakkarnir í Verslunarskólakórnum gáfu mér af öllum krökkunum sem hafa verið í kórnum hjá mér frá upphafi. Þarna er einnig viðurkenningarskjal sem þau afhentu mér einu sinni og mér þykir mjög vænt um. Svo er auðvitað gullplatan sem ég fékk í fyrra fyrir að semja lög á jólaplötuna Ljósin heima og mynd af Páli Óskari og Móniku þegar við vorum að byrja að vinna saman. Svo er þarna englamynd sem amma gaf mér og mynd af ömmu við hliðina, hálfgerð brúðarmynd af mér og Margréti Eir og ótal margar fleiri. Hver mynd kallar fram minningar og ef eitthvað gefur lífinu gildi þá er það að eiga svona góðar minningar.“
Hús og heimili Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira