Forseti fagnar ummælum Vigdísar 18. júní 2004 00:01 Ólafur Ragnar Grímsson forseti segist í viðtali við DV fagna því að Vigdís Finnbogadóttir, forveri sinn í forsetaembætti, skuli telja málskotsréttinn svo vakandi og sterkan að hún lýsi því nú yfir að hún hefði beitt honum í Kárahnjúkamálinu. Vigdís Finnbogadóttir hefur sagst ekki skilja í forseta Íslands að synja fjölmiðlalögunum staðfestingar. Nær hefði verið að gefa þjóðinni tækifæri til að greiða atkvæði um Kárahnjúkavirkjun. Í viðtalinu við DV segir Ólafur Ragnar Gímsson þessa yfirlýsingu Vigdísar mikilvægt innlegg í umræðuna um málskotsrétt og fagnar því að hún skuli túlka réttinn svona skýrt. Í viðtalinu greinir Ólafur frá því að hann hafi ekki ráðfært sig við neinn þegar hann ákvað að nýta málskotsrétt forseta. Hann segir að á frumstigum málsins hafi hann tekið þá ákvörðun að láta handhafa forsetavalds ekki afgreiða þetta mál. Þess vegna hafi hann komið heim frá Mexíkó og ekki farið í brúðkaup krónprins Danmörku. Aðspurður hvort hann treysti ekki handhöfunum segist forsetinn hafa dregið sínar ályktanir af því sem lýst var yfir eftir heimastjórnarafmælið; að um leið og forsetinn væri farinn úr landi þá þyrfti ekki að tala við hann. Misskilningur sé að hann sé ekki lengur forseti þegar hann fer til útlanda í opinberum erindagjörðum og Halldór Blöndal og einhverjir tveir aðrir taki þá við. Hann fari á fund erlendra þjóðhöfðingja sem forseti Íslands. Ólafur Ragnar Grímsson hefur ekki séð sér fært um að veita fréttastofu Stöðvar 2 viðtal í vikunni þrátt fyrir ítrekaða eftirleitan. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti segist í viðtali við DV fagna því að Vigdís Finnbogadóttir, forveri sinn í forsetaembætti, skuli telja málskotsréttinn svo vakandi og sterkan að hún lýsi því nú yfir að hún hefði beitt honum í Kárahnjúkamálinu. Vigdís Finnbogadóttir hefur sagst ekki skilja í forseta Íslands að synja fjölmiðlalögunum staðfestingar. Nær hefði verið að gefa þjóðinni tækifæri til að greiða atkvæði um Kárahnjúkavirkjun. Í viðtalinu við DV segir Ólafur Ragnar Gímsson þessa yfirlýsingu Vigdísar mikilvægt innlegg í umræðuna um málskotsrétt og fagnar því að hún skuli túlka réttinn svona skýrt. Í viðtalinu greinir Ólafur frá því að hann hafi ekki ráðfært sig við neinn þegar hann ákvað að nýta málskotsrétt forseta. Hann segir að á frumstigum málsins hafi hann tekið þá ákvörðun að láta handhafa forsetavalds ekki afgreiða þetta mál. Þess vegna hafi hann komið heim frá Mexíkó og ekki farið í brúðkaup krónprins Danmörku. Aðspurður hvort hann treysti ekki handhöfunum segist forsetinn hafa dregið sínar ályktanir af því sem lýst var yfir eftir heimastjórnarafmælið; að um leið og forsetinn væri farinn úr landi þá þyrfti ekki að tala við hann. Misskilningur sé að hann sé ekki lengur forseti þegar hann fer til útlanda í opinberum erindagjörðum og Halldór Blöndal og einhverjir tveir aðrir taki þá við. Hann fari á fund erlendra þjóðhöfðingja sem forseti Íslands. Ólafur Ragnar Grímsson hefur ekki séð sér fært um að veita fréttastofu Stöðvar 2 viðtal í vikunni þrátt fyrir ítrekaða eftirleitan.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira