Ástþór gerði ógilt 27. júní 2004 00:01 Ástþór Magnússon braut kosningalögin með því að flagga kjörseðlinum sínum og setja hann ekki samanbrotinn í kjörkassann í forsetakosningunum í gær. Þórunn Guðmundsson, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður segir að með þessu hafi Ástþór ógilt atkvæðið sitt. Grundvallaratriði í lýðræðislegum kosningum er að hafa þær leynilegar. Þegar Ástþór Magnússon, forsetaframbjóðandi, greiddi atkvæði í kosningunum í gær, flaggaði hann kjörseðlinum á kjörstað, eftir að hann var búinn að greiða atkvæði, og braut seðilinn EKKI saman áður en hann setti hann í kjörkassann. Þetta er brot á kosningalögum. Þórunn Guðmundsdóttir, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir að í raun hefði átt að taka af honum kjörseðilinn, afhenda honum nýjan og brýna svo fyrir honum hvernig eigi að kjósa rétt. Samkvæmt kosningalögum á kjósandi, sem búinn er að kjósa inni í kjörklefa, að brjóta kjörseðil sinn saman og setja hann í kjörkassann. Í lögunum er einnig sérstaklega tekið fram að kjósandi eigi alls ekki að láta nokkurn mann sjá hvern hann kaus. En mætti þá líta svo á að Ástþór hafi verið með áróður á kjörstað með því að sýna kjörseðil sinn áður en hann kom honum fyrir í kjörkassanum? Þórunn segir að það hafi ekki verið löglega að kosningunni staðið. Þau hafi fyrirfram haft áhyggjur af því að fólk myndi skila auðu og að fólk myndi brjóta kjörseðlana saman beint fyrir framan kjörstjórnina án þess að fara inn í kjörklefann. Því hafði verið brýnt fyrir kjördeildarfólki að þetta væri ekki löglega framkvæmd kosning. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Ástþór Magnússon braut kosningalögin með því að flagga kjörseðlinum sínum og setja hann ekki samanbrotinn í kjörkassann í forsetakosningunum í gær. Þórunn Guðmundsson, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður segir að með þessu hafi Ástþór ógilt atkvæðið sitt. Grundvallaratriði í lýðræðislegum kosningum er að hafa þær leynilegar. Þegar Ástþór Magnússon, forsetaframbjóðandi, greiddi atkvæði í kosningunum í gær, flaggaði hann kjörseðlinum á kjörstað, eftir að hann var búinn að greiða atkvæði, og braut seðilinn EKKI saman áður en hann setti hann í kjörkassann. Þetta er brot á kosningalögum. Þórunn Guðmundsdóttir, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir að í raun hefði átt að taka af honum kjörseðilinn, afhenda honum nýjan og brýna svo fyrir honum hvernig eigi að kjósa rétt. Samkvæmt kosningalögum á kjósandi, sem búinn er að kjósa inni í kjörklefa, að brjóta kjörseðil sinn saman og setja hann í kjörkassann. Í lögunum er einnig sérstaklega tekið fram að kjósandi eigi alls ekki að láta nokkurn mann sjá hvern hann kaus. En mætti þá líta svo á að Ástþór hafi verið með áróður á kjörstað með því að sýna kjörseðil sinn áður en hann kom honum fyrir í kjörkassanum? Þórunn segir að það hafi ekki verið löglega að kosningunni staðið. Þau hafi fyrirfram haft áhyggjur af því að fólk myndi skila auðu og að fólk myndi brjóta kjörseðlana saman beint fyrir framan kjörstjórnina án þess að fara inn í kjörklefann. Því hafði verið brýnt fyrir kjördeildarfólki að þetta væri ekki löglega framkvæmd kosning.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira