Potturinn og pannan 2. júlí 2004 00:01 Franski pottaframleiðandinn Le Creuset hefur í hartnær hundrað ár notast við aldagamlar aðferðir við framleiðslu potta og panna úr pottjárni. "Þessar pönnur og pottar endast margar kynslóðir," segir Birgir E. Birgisson, kaupmaður í Búsáhöldum í Kringlunni þar sem Le Creuset pottarnir fást, og tekur sem dæmi að bæði Síldarminjasafnið á Siglufirði og Árbæjarsafn eigi í fórum sínum Le Creuset potta sem hafa verið í notkun hér á Íslandi frá því snemma á síðustu öld. "Það eru endingagildið og gæðin sem hafa gert það að verkum að þessum pottum var áður best treyst til þess að taka við hlutverki kleinupottsins á íslenskum heimilum." Í Frakklandi hafa pottar sem þessir verið til á velflestum heimilum og vegna sinna sérstöku eiginleika má segja að þeir séu ein af undirstöðunum í margrómaðri matargerðarhefð Frakka. Þeir eru emileraðir að innan og þess vegna má meðal annars marinera í þeim. Það er hægt að taka þá af eldavélarhellunni og setja í heitan ofninn og þaðan beint á matarborðið. Vegna þykktar sinnar halda þeir vel hita þannig að maturinn kólnar ekki meðan á máltíð stendur, og svo eru þeir líka mjög litríkir og fallegir og sóma sér mjög vel á borði. Hús og heimili Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Franski pottaframleiðandinn Le Creuset hefur í hartnær hundrað ár notast við aldagamlar aðferðir við framleiðslu potta og panna úr pottjárni. "Þessar pönnur og pottar endast margar kynslóðir," segir Birgir E. Birgisson, kaupmaður í Búsáhöldum í Kringlunni þar sem Le Creuset pottarnir fást, og tekur sem dæmi að bæði Síldarminjasafnið á Siglufirði og Árbæjarsafn eigi í fórum sínum Le Creuset potta sem hafa verið í notkun hér á Íslandi frá því snemma á síðustu öld. "Það eru endingagildið og gæðin sem hafa gert það að verkum að þessum pottum var áður best treyst til þess að taka við hlutverki kleinupottsins á íslenskum heimilum." Í Frakklandi hafa pottar sem þessir verið til á velflestum heimilum og vegna sinna sérstöku eiginleika má segja að þeir séu ein af undirstöðunum í margrómaðri matargerðarhefð Frakka. Þeir eru emileraðir að innan og þess vegna má meðal annars marinera í þeim. Það er hægt að taka þá af eldavélarhellunni og setja í heitan ofninn og þaðan beint á matarborðið. Vegna þykktar sinnar halda þeir vel hita þannig að maturinn kólnar ekki meðan á máltíð stendur, og svo eru þeir líka mjög litríkir og fallegir og sóma sér mjög vel á borði.
Hús og heimili Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira